Amd-Ati orðinn þreyttur á intel?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Ég hef nú lært það í gegnum tíðina aða taka ekki persónulega sem er skrifað á svona spjallborðum
Sko, Cyrix var lagt niður, fór aldrei í þrot. National Semiconductor keypti Cyrix og þaðan rann það inní VIA. VIA hætti svo framleiðslunni, mjög líklega vegna þess að Cyrix var soldið sér á báti, þeir voru ekki með leyfi frá Intel, þeir notuðu bara reverse-engineering og hönnuðu sína eigin örgjöra með sínum eigin micro-kóða. Þeir voru þess vegna ekki 100% samhæfir við x86 architektúrinn. Intel þoldi þetta ekki og reyndi margsinnis að kæra Cyrix fyrir þetta án árangurs ( sömdu out-of-court, en almennt talið að Cyrix hafi samt unnið það ). Cyrix var bara ekki nógu sterkt og græddi ekki nóg og þess vegna giska ég að VIA hafi hætt með það. Ekkert athuga vert við það.
Og ég er ekki að segja að AMD örgjörvarnir séu drasl, bara ekki samkeppnishæfir við Core 2 Duo architekúrinn, til dæmis eru Opteron örgjörvarnir taldir mjög samkeppnishæfir ennþá í dag. Og það sem AMD hefur greinilega verið að gera er að reyna vera ódýrari en Intel og þannig makea örugglega upp tapið með volume ekki gæðum. Vonum bara að AMD komi núna bráðlega með betri desktop/laptop örgjörva.
Sko Intel er svona rosalega stórt út af einum hlut í dag að mínu mati, markaðssetning þar sem AMD bara skeit á sig. Helsta vandamálið í dag fyrir AMD er í raun og veru ekkert að vera samkeppnishæfir, heldur bara að vera meira traustvekjandi og markaðsvænna merki. Finnst fólki ekkert að chipset/örgjörva ( og aðallega frægt fyrir örgjörvana ) vörumerki sé 25 verðmætasta vörumerki í heimi.
Það er alltof algengt að fyrirtæki og einstaklingar sem eru í leit að venjulegum tölvum, fartölvum og borðtölvum ( venjulegum semi-vélum ) treysti ekki öðru en Intel, það vill bara hafa Intel. Og það myndi kaupa Intel fartölvu jafnvel þótt að Intel væri enn að nota Intel Pentium M í vélunum breytti engu máli fyrir alltof stóran hluta af markaðinum.
"Intel inside" - er ein velheppnaðasta markaðsherferð sem upp hefur komið, algjör snilld.
Og svo má segja annað, hver segir að x86 architektúrinn sé bestur ( hann var og er það ekki ), en bara klapp, klapp fyrir markaðsgúrunum hjá Intel.
----
Ég er ekki að skamma fólk fyrir að kaupa sér AMD fínt mál, hins vegar held ég að þeir sem stunda Vaktina séu soldið spes kúnna hópur, sem ég ætla einhvern megin að vona að séu ekki svona brand-loyal, versla við eitt vörumerki bara vegna þess að það eru góðu gæjarnir. Það er enginn góður gæi á þessum markaði, frekar en öðrum markaði. Þú verslar bara við þann aðila sem veitir þér bestu þjónustuna, og ef að sá aðili getur ekki haldið við restina, þá bara er um að gera að skipta ( bara mitt mat ). Það græðir enginn á því að verðlauna eithvað fyrirtæki vegna þess að þeir voru svo góðir.
AMD er allt öðruvísi fyrirtæki en Cyrix var, og ég held að ef AMD myndi fara í gjaldþrot myndi annað hvort það að gerast að einhver myndi kaupa þrotabúið eða meiri hluti starfsmanna ráðnir til annars fyrirtæki sem er búið að kaupa / er með aðgang að einkaleyfunum hjá Intel.
Þetta er reyndar orðið svo mikið og ruglandi, en varðandi Transmeta, jú þetta er alveg satt hjá þér örgjörvarnir eru byggðir þannig upp, reyndar er Transmeta kominn með aðgang að leyfunum frá Intel og AMD er búinn að fjárfesta í Transmeta vegna þess að þeir gerðu mjög merkilega hluti með orkunotkun og hitadreyfingu á örgjörvunum og chipsetum. Transmeta er gott fyrirtæki sem vantaði markaðsafl og kannski aðeins meiri peninga í R&D.
Eins og ég segji svo, ég veit að það eru fleirri fyrirtæki sem eru með leyfi fyrir notkun á X86 skipana settinu, svo sem Texas Instrument, IBM og fleirri. Og nei ég held að lögmenn Intel séu alls ekki óhæfir, en hins vegar er kaninn bara svo mikill hypocrit og EU er svo miklu reglubank að Intel getur ekki verið með 100% markaðinum án þess að þurfa að veita öðrum fyrirtækjum hreinlega frítt aðgang að x86 skipanasettinu, EU reglubankið gengur allt út á það að láta engan einn aðila vera einvaldan ( þótt það séu til undantekningar þarna inni, sem er verið að laga með lögum ).
Hmm getur vel verið að ég sé að gleyma einhverju, en þetta er orðið frekar langt, þannig þá verðuru bara að spurja aftur, og það er í lagi, tek því ekki persónulega, bara gaman af rökræðum.
E.S. Fjandinn ég er kominn með leiðinlegan titil aftur.
Sko, Cyrix var lagt niður, fór aldrei í þrot. National Semiconductor keypti Cyrix og þaðan rann það inní VIA. VIA hætti svo framleiðslunni, mjög líklega vegna þess að Cyrix var soldið sér á báti, þeir voru ekki með leyfi frá Intel, þeir notuðu bara reverse-engineering og hönnuðu sína eigin örgjöra með sínum eigin micro-kóða. Þeir voru þess vegna ekki 100% samhæfir við x86 architektúrinn. Intel þoldi þetta ekki og reyndi margsinnis að kæra Cyrix fyrir þetta án árangurs ( sömdu out-of-court, en almennt talið að Cyrix hafi samt unnið það ). Cyrix var bara ekki nógu sterkt og græddi ekki nóg og þess vegna giska ég að VIA hafi hætt með það. Ekkert athuga vert við það.
Og ég er ekki að segja að AMD örgjörvarnir séu drasl, bara ekki samkeppnishæfir við Core 2 Duo architekúrinn, til dæmis eru Opteron örgjörvarnir taldir mjög samkeppnishæfir ennþá í dag. Og það sem AMD hefur greinilega verið að gera er að reyna vera ódýrari en Intel og þannig makea örugglega upp tapið með volume ekki gæðum. Vonum bara að AMD komi núna bráðlega með betri desktop/laptop örgjörva.
Sko Intel er svona rosalega stórt út af einum hlut í dag að mínu mati, markaðssetning þar sem AMD bara skeit á sig. Helsta vandamálið í dag fyrir AMD er í raun og veru ekkert að vera samkeppnishæfir, heldur bara að vera meira traustvekjandi og markaðsvænna merki. Finnst fólki ekkert að chipset/örgjörva ( og aðallega frægt fyrir örgjörvana ) vörumerki sé 25 verðmætasta vörumerki í heimi.
Það er alltof algengt að fyrirtæki og einstaklingar sem eru í leit að venjulegum tölvum, fartölvum og borðtölvum ( venjulegum semi-vélum ) treysti ekki öðru en Intel, það vill bara hafa Intel. Og það myndi kaupa Intel fartölvu jafnvel þótt að Intel væri enn að nota Intel Pentium M í vélunum breytti engu máli fyrir alltof stóran hluta af markaðinum.
"Intel inside" - er ein velheppnaðasta markaðsherferð sem upp hefur komið, algjör snilld.
Og svo má segja annað, hver segir að x86 architektúrinn sé bestur ( hann var og er það ekki ), en bara klapp, klapp fyrir markaðsgúrunum hjá Intel.
----
Ég er ekki að skamma fólk fyrir að kaupa sér AMD fínt mál, hins vegar held ég að þeir sem stunda Vaktina séu soldið spes kúnna hópur, sem ég ætla einhvern megin að vona að séu ekki svona brand-loyal, versla við eitt vörumerki bara vegna þess að það eru góðu gæjarnir. Það er enginn góður gæi á þessum markaði, frekar en öðrum markaði. Þú verslar bara við þann aðila sem veitir þér bestu þjónustuna, og ef að sá aðili getur ekki haldið við restina, þá bara er um að gera að skipta ( bara mitt mat ). Það græðir enginn á því að verðlauna eithvað fyrirtæki vegna þess að þeir voru svo góðir.
AMD er allt öðruvísi fyrirtæki en Cyrix var, og ég held að ef AMD myndi fara í gjaldþrot myndi annað hvort það að gerast að einhver myndi kaupa þrotabúið eða meiri hluti starfsmanna ráðnir til annars fyrirtæki sem er búið að kaupa / er með aðgang að einkaleyfunum hjá Intel.
Þetta er reyndar orðið svo mikið og ruglandi, en varðandi Transmeta, jú þetta er alveg satt hjá þér örgjörvarnir eru byggðir þannig upp, reyndar er Transmeta kominn með aðgang að leyfunum frá Intel og AMD er búinn að fjárfesta í Transmeta vegna þess að þeir gerðu mjög merkilega hluti með orkunotkun og hitadreyfingu á örgjörvunum og chipsetum. Transmeta er gott fyrirtæki sem vantaði markaðsafl og kannski aðeins meiri peninga í R&D.
Eins og ég segji svo, ég veit að það eru fleirri fyrirtæki sem eru með leyfi fyrir notkun á X86 skipana settinu, svo sem Texas Instrument, IBM og fleirri. Og nei ég held að lögmenn Intel séu alls ekki óhæfir, en hins vegar er kaninn bara svo mikill hypocrit og EU er svo miklu reglubank að Intel getur ekki verið með 100% markaðinum án þess að þurfa að veita öðrum fyrirtækjum hreinlega frítt aðgang að x86 skipanasettinu, EU reglubankið gengur allt út á það að láta engan einn aðila vera einvaldan ( þótt það séu til undantekningar þarna inni, sem er verið að laga með lögum ).
Hmm getur vel verið að ég sé að gleyma einhverju, en þetta er orðið frekar langt, þannig þá verðuru bara að spurja aftur, og það er í lagi, tek því ekki persónulega, bara gaman af rökræðum.
E.S. Fjandinn ég er kominn með leiðinlegan titil aftur.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:Voru ekki TI sem komu upprunalega með x86 arkítekturinn. Veit allavegana að þeir eru að mokgræða á licensing fees fyrir ýmislegt eins og t.d allskonar tækni sem notuð er í skjávörpum.
Hmm eftir því sem ég best veit ( og man ) þá var það Intel sem kom upprunlega með x86 í Intel 8086 örgjörvunum
TI hefur samt framleitt fullt af x86 örgjörvum ( fyrir aðra ) og er með leyfi frá Intel. Og það er Intel sem heldur einkaleyfinu (aðallega er það vegna Intel microkóðans, það hefur sannast í dómsmálum að Intel hefur ekki einkarétt á x86 architektúrunum þannig per say, þannig ef þú myndir gera nýjan örgjörva og chipset alveg sjálfur á x86 án þess að nota Intel kóðann, þá mættirðu gera það án þess að spurja Intel )
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Útlit.ÓmarSmith skrifaði:Afhverju á ég að kaupa mér e-ð rusl frá Heklu þegar ég fæ betri og ódýrari bíl hjá Toyota ?
Sama lögmál.
[Afhverju er commentið mitt fyrir ofan Ómar?]
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
ble ble ble ble ble
Afhverju kaupa AMD þegar Intel eru betri og ódýrari ?
Punktur !!!!
AMD verða bara að koma með betri örgjörva á sama verði og Intel, eða amk alveg jafn góða örgjörva og Intel á Sama verði !!
Afhverju á ég að kaupa mér e-ð rusl frá Heklu þegar ég fæ betri og ódýrari bíl hjá Toyota ?
Sama lögmál.
Afhverju kaupa AMD þegar Intel eru betri og ódýrari ?
Punktur !!!!
AMD verða bara að koma með betri örgjörva á sama verði og Intel, eða amk alveg jafn góða örgjörva og Intel á Sama verði !!
Afhverju á ég að kaupa mér e-ð rusl frá Heklu þegar ég fæ betri og ódýrari bíl hjá Toyota ?
Sama lögmál.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Ég mun versla Amd vegna: þeir eru nógu öflugir fyrir mig og er þetta spider platform sniðugt að því leiti að það dregur úr eða slekkur á hlutum sem eru ekki í notkun. Þannig minni orku notkun ef maður er bara að niðurhala einhverju stóru yfir nótt.
Ég hef sammt ekki fasta sönnun á þessu power dæmi, hef heyrt fólk tala um þetta og lesið um það á netinu.
Ég hef sammt ekki fasta sönnun á þessu power dæmi, hef heyrt fólk tala um þetta og lesið um það á netinu.
Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Nei , langt frá því guðjón.
TD þegar AMD* komu með AMD64 línuna þá voru þeir öflugri og ódýrari en sambærilegir Intel örgjörvar. Intel var með Prescott á sama tíma sem er mesta DRASL í heimi.
Svo komu AMD með X2 línuna sem einnig var að standa sig betur en sambærilegt frá Intel og við erum alltaf að tala um verð líka.
Þannig að ... við bíðum eftir öðru útspili frá AMD.
*breytt
haha
TD þegar AMD* komu með AMD64 línuna þá voru þeir öflugri og ódýrari en sambærilegir Intel örgjörvar. Intel var með Prescott á sama tíma sem er mesta DRASL í heimi.
Svo komu AMD með X2 línuna sem einnig var að standa sig betur en sambærilegt frá Intel og við erum alltaf að tala um verð líka.
Þannig að ... við bíðum eftir öðru útspili frá AMD.
*breytt
haha
Last edited by ÓmarSmith on Mán 07. Jan 2008 13:01, edited 1 time in total.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Nú ?
Þegar ég skipti t.d úr 3.0 GHZ Intel Prescott yfir í 2.0Ghz AMD Athlon 64 754 þá fann ég mikinn hraðamun .
auk þess var það ekki dýr uppfærsla að kaupa nýtt móðurborð og þennan örgjörva.
Hvað voru Intel með á sama tíma sem var svona gott og blessað og kostaði vitsmunalegan pening ?
Sama Gilti með X2 þegar þeir komu.
PS og TAKK fyrir nýja titilinn GuðjónR
Þegar ég skipti t.d úr 3.0 GHZ Intel Prescott yfir í 2.0Ghz AMD Athlon 64 754 þá fann ég mikinn hraðamun .
auk þess var það ekki dýr uppfærsla að kaupa nýtt móðurborð og þennan örgjörva.
Hvað voru Intel með á sama tíma sem var svona gott og blessað og kostaði vitsmunalegan pening ?
Sama Gilti með X2 þegar þeir komu.
PS og TAKK fyrir nýja titilinn GuðjónR
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX