Bjartsýnisverðlaun ársins 2007

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bjartsýnisverðlaun ársins 2007

Póstur af GuðjónR »

Þá er árið 2007 að baki og spurning hver finnst ykkur að eigi að hljóta bjartsýnisverðlaun ársins 2007.

Mitt atkvæði fær gnarr fyrir þessi ummæli.

Hver fær ykkar atkæði og fyrir hvað?
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Póstur af depill »

Þótt að GuðjónR hafi stofnað þráðinn, þá fannst mér hálfra milljón króna tölvan fá þau verðlaun frá mér.

Hló upphátt í vinnunni þegar ég rakst á þennan.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bjartsýnisverðlaun ársins 2007

Póstur af gumol »

GuðjónR skrifaði:Þá er árið 2007 að baki og spurning hver finnst ykkur að eigi að hljóta bjartsýnisverðlaun ársins 2007.

Mitt atkvæði fær gnarr fyrir þessi ummæli.

Hver fær ykkar atkæði og fyrir hvað?
Alltaf gaman að stofna þræði til að skíta yfir óvinina. Það er samt ekkert mál að leggjast í skotgrafirnar ef áhugi er fyrir því. Ég er með tvær tillögur.

Þeir sem telja að verðvaktin gefi ennþá sanngjarna, raunhæfa og eðlilega mynd af verði á tölvuíhlutum og sé í dag góð fyrir samkeppnina á vélbúnaðarmarkaðnum.

Þeir sem héldu að þeir gætu afgreitt Tech.is sem útspil biturra manna og eftirherma.is, en sýndu í leiðinni hver ástæðan fyrir stofnun síðunnar var.

Annars vill ég óska öllum gleðilegs árs, takk fyrir þau gömlu.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bjartsýnisverðlaun ársins 2007

Póstur af GuðjónR »

gumol skrifaði:Alltaf gaman að stofna þræði til að skíta yfir óvinina.
Þú ert þá væntanlega að meina að gnarr hafi verið að skíta yfir vaktina :)
Annars skil ég ekki alveg hvað þú ert að meina í restinni af innlegginu...eitthvað skrítið orðalag...var rauðvin með matnum?
Hverjar eru svo þessar tvær tillögur?

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Póstur af hallihg »

Nau ég vissi ekki að það væri einhver svona rígur í gangi. Er sem sagt gamla crewið búið að færa sig yfir á tech.is eða?
count von count
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

hallihg skrifaði:Nau ég vissi ekki að það væri einhver svona rígur í gangi. Er sem sagt gamla crewið búið að færa sig yfir á tech.is eða?
Neinei...alls ekki rígur í gangi...þú sérð það nú gumol er einn af þeim sem stofnaði tekk og hann er stjórnandi hér.
Ég bara stóðst ekki mátið að skjóta aðeins á gnarr og yfirlýsingagleði hans.
p.s. svo auglýsi ég síðuna þeirra í leiðinni með þessu innleggi :)

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Með fullri virðingu fyrir http://www.TECH.IS og öllum þeim frábæra mannskap sem stendur á bakvið hana, þá er ekkert að gerast á þessari síðu, lítið sem ekkert á spjallborði og sjaldan sem nýjar greinar detta inn.

Ég reyndi sjálfur að venja mig á hana í sumar en það gékk ekkert því það er engin að skoða hana eða í raun engin eða of fáir sem eru virkir á henni.

Ég myndi bara vilja fá alla þessa snillinga aftur yfir á Vaktina ;)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

Mín tilnefning til bjartsýnisverðlauna ársins 2007:

Steve Ballmer
Partner Luncheon and Press Conference, Windows Vista and Microsoft Office 2007 Worldwide Availability
New York, N.Y.
January 29, 2007
We think in the next three months we'll probably sell five times as many copies of Windows Vista as we ever did Windows XP in the equivalent period of time -- I'm sorry, Windows 95. We'll probably go double what we did with Windows XP. And while some of that is the increase in the size of the installed base, a lot of that is the enthusiasm that we've had a chance to see and feel during this beta period.
:roll:

Source : http://www.microsoft.com/presspass/exec ... sConf.mspx

Update:
http://www.dailytech.com/article.aspx?newsid=10252 :)
Svara