Ný tölva - Er að ná að púsla þessu saman
Ný tölva - Er að ná að púsla þessu saman
Jæja.
+ Intel Core 2 Quad Q6600 Örgjörvi
+ GIGABYTE p35-DS3 Móðurborð (Tölvutek)
+ 2GB DDR2 800MHz OCZ Innraminni (Tölvutek)
+ 320MB GeForce 8800GTS Skjákort (Tölvutek)
+ 7.1 Dolby Digital HD Hljóðkort (Tölvutek)
+ 2xeSATA, 6xSATA2 og 6xUSB2 (Tölvutek)
+ Gigabit Netkort, Matrix raid (Tölvutek)
+ 4xDDR2 1066, 1333MHz FSB (Tölvutek)
+ Thermalright Ultra Extreme 120 (Kísildalur)
+ Aspire X-Cruiser silfraður ATX (Kísildalur)
+ Nspire 500W (NSP-50OV2.0BF12) (Kísildalur)
Samtals 102.400kr
Síðan nota ég Geisladrifin og hörðu diskana úr gömlu tölvunni
Spurning hvort ég taki E6850 í staðin fyrir Q6600? Fyrir Leikjaspilun
+ Intel Core 2 Quad Q6600 Örgjörvi
+ GIGABYTE p35-DS3 Móðurborð (Tölvutek)
+ 2GB DDR2 800MHz OCZ Innraminni (Tölvutek)
+ 320MB GeForce 8800GTS Skjákort (Tölvutek)
+ 7.1 Dolby Digital HD Hljóðkort (Tölvutek)
+ 2xeSATA, 6xSATA2 og 6xUSB2 (Tölvutek)
+ Gigabit Netkort, Matrix raid (Tölvutek)
+ 4xDDR2 1066, 1333MHz FSB (Tölvutek)
+ Thermalright Ultra Extreme 120 (Kísildalur)
+ Aspire X-Cruiser silfraður ATX (Kísildalur)
+ Nspire 500W (NSP-50OV2.0BF12) (Kísildalur)
Samtals 102.400kr
Síðan nota ég Geisladrifin og hörðu diskana úr gömlu tölvunni
Spurning hvort ég taki E6850 í staðin fyrir Q6600? Fyrir Leikjaspilun
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Minuz1 skrifaði:Prags9 skrifaði:Er ekki GIGABYTE p35-DS3 Móðurborð með 7.1 hljóðkort í sér ?
Alltaf einhver vandræði með innbyggð kort á móðurborðum.
Flest borð með Realtek hljóðkort og þau eru fín.. hef aldrei lent í veseini með þau nema jú þau taka smá CPU en það hefur voðalega lítið að segja með nýju örgjörvana þar sem skjákortið er orðið flöskuhálsin í leikjunum.
Hvað með að eyða 30 þús í viðbót og fá TALSVERT mikið betri tölvu og vera laus við að púsla þessu saman
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=917
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=917
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva - Er að ná að púsla þessu saman
Blasti, það er alltaf hægt að eyða meiru og fá betri vél. Ef þú værir að kaupa þér þessa tölvu sem þú bendir á gæti ég allt eins sagt "afhverju ekki að eyða 50þúsund meira og kaupa þessa http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=918"
Hvað er þetta?
ohbjorns skrifaði:+ 2GB DDR2 800MHz OCZ Innraminni (Tölvutek)
+ 4xDDR2 1066, 1333MHz FSB (Tölvutek)
Hvað er þetta?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller