OmegaDrivers, ný heimasíða og nýir nVIDIA driverar

Svara
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

OmegaDrivers, ný heimasíða og nýir nVIDIA driverar

Póstur af beatmaster »

Mynd


OmegaDrivers er svo sannarlega í stuði. :)

Það er kominn glæný heimasíða, glænýtt lógó og það sem besta er að hann er loksins eftir talsverða bið búinn að græja nýja nVIDIA drivera, meira að segja 32 bit VISTA drivera

2000/XP hér

VISTA 32bit hér



\:D/

Mynd
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Póstur af Selurinn »

Myndirðu mæla með t.d. þessa drivera fyrir HD3870 Pro t.d.

Er maður að fá einhverja fleiri ramma á sekúndu með þá.

Og virkar Tv-Out og annað þótt að CCC sé ekki sett upp.....

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Póstur af gutti »

ég downloada dirver og var fljóttur að uninstall dirver út,
Eftir það finnur vista ekki hitt harða diskinn er með 2 diska :twisted: mæla með að láta yank skoða dirver :roll:

Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Þessir virka fínt, Omega drivers hafa alltaf komið vel út.

Ef það er eitthvað sem fer í klessu eða virkar ekki eftir að þið hafið sett upp nýja drivera, þá er bara eitt í stöðunni..........Þíð gerðuð eitthvað vitlaust......
það er bara þannig.
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

gutti skrifaði:ég downloada dirver og var fljóttur að uninstall dirver út,
Eftir það finnur vista ekki hitt harða diskinn er með 2 diska :twisted: mæla með að láta yank skoða dirver :roll:


ok byrjum á einu....

driver.... ekki dirver

mér finnst voðalega líklegt að þér hafi tekist að gera eitthvað vitlaust...

t.d. að uninstalla móðurborðsdriverum en ekki skjákortsdriverum
eða bara hreinlega ekki uninstalla neinum driverum áður en að þú settir þennan nýja upp.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

gutti skrifaði:ég downloada dirver og var fljóttur að uninstall dirver út,
Eftir það finnur vista ekki hitt harða diskinn er með 2 diska :twisted: mæla með að láta yank skoða dirver :roll:


Jesús kristur þessi stafsetning er fyrir neðan allar hellur SKAMM!!!!
(ef þú ert nýbúi ekki taka þetta nærri þér, ef þú ert Íslendingur taktu þetta nærri þér)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

gutti skrifaði:ég downloada dirver og var fljóttur að uninstall dirver út,
Eftir það finnur vista ekki hitt harða diskinn er með 2 diska :twisted: mæla með að láta yank skoða dirver :roll:

Áramótagrín?
Svara