Síminn cappar tengingar grimmt

Svara

Höfundur
hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Síminn cappar tengingar grimmt

Póstur af hallihg »

Vissi ekki að þeir stæðu í svona drastískum aðferðum, en sjáið þessa síðu:

http://punktur.blog.is/blog/punktur/

Í grófum dráttum cappar síminn tenginguna manns s.s. þannig að ef ég t.d. hleð niður yfir 20 gb af efni erlendis á einungis einni viku þá henda þeir manni á 512 kbit utanlandssamband í eina viku mér til refsingar. Samkvæmt þessari síðu hér að ofan (þar sem upplýsingarnar koma frá starfsmanni símans), þá eru cappþrepin svona:

20-25gb = 512kbit
25-50gb = 256kbit
50-75gb = 128kbit
75gb+ = 64kbit

Frekar gróft, maður vissi að Hive stæði í einhverju álíka, en ég hélt annað um Símann. Eða er ég sá eini sem grunaði þá ekki um svona græsku?
count von count
Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Staða: Ótengdur

Póstur af daremo »

Hversu traustur er þessi heimildarmaður?

Ég hef heyrt um 50gb á viku, en ég hef farið vel yfir það á einni viku, og ekki lent í cappi.

Höfundur
hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Póstur af hallihg »

Samkvæmt þessari síðu þarna ofan þar sem vitnað er í einhver starfsmann símans, þá var verið að lækka það magn sem menn þurfa að hlaða niður "til að fara yfir lágmarkið", þeas. þar til þeir fara að cappa þig.

Kannski voru það 50 gb, en þetta er náttúrulega í þrepum "ef satt".

Annars skil ég ekki af hverju þetta ætti að vera skáldað, þetta samtal sem að vitnað er í á þessari síðu sem ég benti á.
count von count

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

ég er nokkuð viss um að þessar tölur séu bull. Ég hef aldrei farið undir 20 GB af niðurhali og ég er ennþá með fullan hraða.....

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cikster »

Ég reyndar frétti þetta (einmitt frá starfsmanni símans) nýlega en fékk engar tölur aðrar en að ef maður fer yfir 20gb downloadað að utan á einni viku sé maður sjálfkrafa lækkaður niður í 512k tengingu. Minnir að hann hafi sagt að að tímabilið sé frá miðnætti sun-mán og út næsta sunnudag.

Væri gaman að vita hvernig þetta virki með tv dótinu þar sem þeir þurfa að gefa manni meiri hraða til að það virki.

Annað sem maður var að frétta er að síminn sé að fara hækka verðið á áskriftum um sirka 10% um áramótin og eitthvað líka á mínútuverðum.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Þetta er sannarlega ekki rétt.

Það eru kannski 10 manns sem hafa verið í e-i Capp grúppu hjá Símanum og það eru allt notendur með um og yfir 100GB á viku í Niðurhal.

;)

Eins og þeir segja, " Þetta er rógburður "
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

From: <8007000@siminn.is>
Sent: Friday, December 28, 2007 12:13 PM
Subject: Óhóflegt erlent niðurhal


Ágæti viðskiptavinur,

Á síðustu 7 dögum fór erlent gagnamagn á adsl tengingunni þinni (niðurhal)
yfir 50.000 Megabæti. Þar sem slík notkun er langt yfir meðalnotkun þá
telst hún óhófleg samkvæmt skilmálum Internetþjónustu Símans og hefur áhrif
á þjónustu annarra viðskiptavina. Af þessum sökum mun bandvídd þín til
útlanda verða takmörkuð við 1 Megabita næstu daga. Takmörkunin er byggð á
7 daga notkun og erlend bandvídd mun sjálfkrafa færast í fyrra horf að því
tímabili loknu.

Úr skilmálum Internetþjónustu Símans:

Síminn áskilur sér rétt til að takmarka þjónustu til rétthafa tengingar, sé
hann uppvís að síendurteknu óhóflegu erlendu niðurhali sem hefur áhrif á
tengingar annarra viðskiptavina. Síminn mun þá takmarka þjónustuna
tímabundið og tilkynna um það með tölvupósti. Bregðist hann ekki við áskilur
Síminn sig rétt á því að takmarka þjónustuna enn frekar.

Kveðja / With regards

Starfsfólk Símans

Sími / Tel: +354 800 7000
Netfang / Email: 8007000@siminn.is

Ármúli 25 . 150 Reykjavík . Iceland . http://www.siminn.is

Síminn auðgar lífið
p.s. þetta var ekki til mín (er hjá voda)

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

Síminn auðgar lífið

Fallegt af þeim
Last edited by CraZy on Fös 04. Jan 2008 12:25, edited 2 times in total.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Amything skrifaði:
From: <8007000@siminn.is>
Sent: Friday, December 28, 2007 12:13 PM
Subject: Óhóflegt erlent niðurhal


Ágæti viðskiptavinur,

Á síðustu 7 dögum fór erlent gagnamagn á adsl tengingunni þinni (niðurhal)
yfir 50.000 Megabæti. Þar sem slík notkun er langt yfir meðalnotkun þá
telst hún óhófleg samkvæmt skilmálum Internetþjónustu Símans og hefur áhrif
á þjónustu annarra viðskiptavina. Af þessum sökum mun bandvídd þín til
útlanda verða takmörkuð við 1 Megabita næstu daga. Takmörkunin er byggð á
7 daga notkun og erlend bandvídd mun sjálfkrafa færast í fyrra horf að því
tímabili loknu.

Úr skilmálum Internetþjónustu Símans:

Síminn áskilur sér rétt til að takmarka þjónustu til rétthafa tengingar, sé
hann uppvís að síendurteknu óhóflegu erlendu niðurhali sem hefur áhrif á
tengingar annarra viðskiptavina. Síminn mun þá takmarka þjónustuna
tímabundið og tilkynna um það með tölvupósti. Bregðist hann ekki við áskilur
Síminn sig rétt á því að takmarka þjónustuna enn frekar.

Kveðja / With regards

Starfsfólk Símans

Sími / Tel: +354 800 7000
Netfang / Email: 8007000@siminn.is

Ármúli 25 . 150 Reykjavík . Iceland . http://www.siminn.is

Síminn auðgar lífið
p.s. þetta var ekki til mín (er hjá voda)
Segir okkur það! You torrent maniac!!

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

GuðjónR skrifaði:
Amything skrifaði:
-snip-
p.s. þetta var ekki til mín (er hjá voda)
Segir okkur það! You torrent maniac!!
Þetta eru samt bara ~2 HD-DVD diskar / ~1 Blue-ray diskur / ein sería í 720p

Fljótt að koma
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

CraZy skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Amything skrifaði:
-snip-
p.s. þetta var ekki til mín (er hjá voda)
Segir okkur það! You torrent maniac!!
Þetta eru samt bara ~2 HD-DVD diskar / ~1 Blue-ray diskur / ein sería í 720p

Fljótt að koma
Já...bráðum þurfa símafyrirtækin að endurskoða hraða og gagnamagns kvótnana sína.
Hvað ef maður vill kaupa áskrift af erlendri ADSL sjónvarpsrás? er það þá ekki hægt út af cappi?

elfmund
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 08. Sep 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Póstur af elfmund »

GuðjónR skrifaði:
CraZy skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Amything skrifaði:
-snip-
p.s. þetta var ekki til mín (er hjá voda)
Segir okkur það! You torrent maniac!!
Þetta eru samt bara ~2 HD-DVD diskar / ~1 Blue-ray diskur / ein sería í 720p

Fljótt að koma
Já...bráðum þurfa símafyrirtækin að endurskoða hraða og gagnamagns kvótnana sína.
Hvað ef maður vill kaupa áskrift af erlendri ADSL sjónvarpsrás? er það þá ekki hægt út af cappi?
ha ?

hvernig stöð ertu að tala um ?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

elfmund skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
CraZy skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Amything skrifaði:
-snip-
p.s. þetta var ekki til mín (er hjá voda)
Segir okkur það! You torrent maniac!!
Þetta eru samt bara ~2 HD-DVD diskar / ~1 Blue-ray diskur / ein sería í 720p

Fljótt að koma
Já...bráðum þurfa símafyrirtækin að endurskoða hraða og gagnamagns kvótnana sína.
Hvað ef maður vill kaupa áskrift af erlendri ADSL sjónvarpsrás? er það þá ekki hægt út af cappi?
ha ?

hvernig stöð ertu að tala um ?
Enga sérstaka, tók svona til orða.
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

Cikster skrifaði:Ég reyndar frétti þetta (einmitt frá starfsmanni símans) nýlega en fékk engar tölur aðrar en að ef maður fer yfir 20gb downloadað að utan á einni viku sé maður sjálfkrafa lækkaður niður í 512k tengingu. Minnir að hann hafi sagt að að tímabilið sé frá miðnætti sun-mán og út næsta sunnudag.

Væri gaman að vita hvernig þetta virki með tv dótinu þar sem þeir þurfa að gefa manni meiri hraða til að það virki.

Annað sem maður var að frétta er að síminn sé að fara hækka verðið á áskriftum um sirka 10% um áramótin og eitthvað líka á mínútuverðum.
Eftir því sem mér hefur verið sagt þá á þetta að vera alveg sjálfvirkt kerfi, þannig að allir internet notendur símans eru í "hættu" að verða kappaðir ef þeir stunda Óhóflegt erlent niðurhal (skemtilegt orðalag). Svo er það bara internet hlutinn sem er kappaður hefur enginn áhrif á sjónvarp símans TVoDSL.

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Póstur af mainman »

Amything skrifaði:
From: <8007000@siminn.is>
Sent: Friday, December 28, 2007 12:13 PM
Subject: Óhóflegt erlent niðurhal


Ágæti viðskiptavinur,

Á síðustu 7 dögum fór erlent gagnamagn á adsl tengingunni þinni (niðurhal)
yfir 50.000 Megabæti. Þar sem slík notkun er langt yfir meðalnotkun þá
telst hún óhófleg samkvæmt skilmálum Internetþjónustu Símans og hefur áhrif
á þjónustu annarra viðskiptavina. Af þessum sökum mun bandvídd þín til
útlanda verða takmörkuð við 1 Megabita næstu daga. Takmörkunin er byggð á
7 daga notkun og erlend bandvídd mun sjálfkrafa færast í fyrra horf að því
tímabili loknu.

Úr skilmálum Internetþjónustu Símans:

Síminn áskilur sér rétt til að takmarka þjónustu til rétthafa tengingar, sé
hann uppvís að síendurteknu óhóflegu erlendu niðurhali sem hefur áhrif á
tengingar annarra viðskiptavina. Síminn mun þá takmarka þjónustuna
tímabundið og tilkynna um það með tölvupósti. Bregðist hann ekki við áskilur
Síminn sig rétt á því að takmarka þjónustuna enn frekar.

Kveðja / With regards

Starfsfólk Símans

Sími / Tel: +354 800 7000
Netfang / Email: 8007000@siminn.is

Ármúli 25 . 150 Reykjavík . Iceland . http://www.siminn.is

Síminn auðgar lífið
p.s. þetta var ekki til mín (er hjá voda)
Við Hive notendur lendum sko aldrei í svona, við náum nefnilega aldrei að dl svona miklu að utan, það er svo mikið capp í gangi.
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Póstur af Baldurmar »

mainman skrifaði:
Amything skrifaði:
From: <8007000@siminn.is>
Sent: Friday, December 28, 2007 12:13 PM
Subject: Óhóflegt erlent niðurhal


Ágæti viðskiptavinur,

Á síðustu 7 dögum fór erlent gagnamagn á adsl tengingunni þinni (niðurhal)
yfir 50.000 Megabæti. Þar sem slík notkun er langt yfir meðalnotkun þá
telst hún óhófleg samkvæmt skilmálum Internetþjónustu Símans og hefur áhrif
á þjónustu annarra viðskiptavina. Af þessum sökum mun bandvídd þín til
útlanda verða takmörkuð við 1 Megabita næstu daga. Takmörkunin er byggð á
7 daga notkun og erlend bandvídd mun sjálfkrafa færast í fyrra horf að því
tímabili loknu.

Úr skilmálum Internetþjónustu Símans:

Síminn áskilur sér rétt til að takmarka þjónustu til rétthafa tengingar, sé
hann uppvís að síendurteknu óhóflegu erlendu niðurhali sem hefur áhrif á
tengingar annarra viðskiptavina. Síminn mun þá takmarka þjónustuna
tímabundið og tilkynna um það með tölvupósti. Bregðist hann ekki við áskilur
Síminn sig rétt á því að takmarka þjónustuna enn frekar.

Kveðja / With regards

Starfsfólk Símans

Sími / Tel: +354 800 7000
Netfang / Email: 8007000@siminn.is

Ármúli 25 . 150 Reykjavík . Iceland . http://www.siminn.is

Síminn auðgar lífið
p.s. þetta var ekki til mín (er hjá voda)
Við Hive notendur lendum sko aldrei í svona, við náum nefnilega aldrei að dl svona miklu að utan, það er svo mikið capp í gangi.
Hahahahaha, já það er satt :dissed :dissed :dissed *grát*
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb

elfmund
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 08. Sep 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Póstur af elfmund »

ég fagna þessum aðgerðum svo svakalega að það er ekki fyndið

netið heima hjá mér er BLAZING FAST .... svo lengi sem Síminn lækkar ekki viðmiðið úr 20GB á viku þá er ég einn hamingjusamur drengur

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

ég sótti mér (af heimildarmyndum í HD formi ;) )

47gígabæt erlendis frá í gegnum torrent fyrstu 15dagana í janúar.. ég er hjá símanum.. og ég er ekki að lenda í neinu cappi

Svooo að þessi kenning á ekki við alla.. það er ljóst
Svara