E6850 + Corsair CWC100-1001 vatnskæling

Svara

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

E6850 + Corsair CWC100-1001 vatnskæling

Póstur af Arkidas »

Örgjörvinn er 3.0ghz á stock klukku hraða. Hvað mynduð þið áætla að ég komi honum í?
Kæling: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2691

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

mögulega 3,6 - 4 GHz

En það er ekkert öruggt í þessu.

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Zorba »

Fer eftir...1. Hvernig móðurborð ertu með
2.Hver er idle og load hiti á stock hraða?
3.er NB block á þessu vatnskælingar kitti?
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Arkidas »

Uppl. um kælingu hér:
http://www.compuline.it/schedaprodotto. ... _cod=10446

Hef ekki enn keypt örgjörvann svo ég get ekki sagt fyrir um hitann á stock. Veit þó til þess að menn hafi komið honum í 4ghz með loft kælingu. Var að hugsa um þetta móðurborð, mælir þú með öðru?

Móðurborð: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... ts_id=6206

Myndi t.d. muna mjög miklu á að nota þetta borð?
http://kisildalur.is/?p=2&id=429

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Zorba »

Þetta eru bæði mjög góð móðurborð en ef þú ert að spá í eitthvað svaka klukk þá er DQ6 borðið betra en DS4
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af stjanij »

hann er að meina Gigabyte P35 DQ6 borðið ef þú ert með það á hreinu.

Mæli með P35 DQ6, enn ætlarðu að nota ATI eða Nvida skjákort við þetta?

DQ6 er Crossfire borð þannig að þú getur ekki notað 2x Nvidia kort í SLI, bara að segja frá því.

þá þarftu að bíða efitr X38 kubbasetinu sem er væntanlegt bráðlega.

ég er að bíða eftir því sjálfur, jamm jamm :D

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Zorba »

ég er að bíða eftir því sjálfur, jamm jamm :D
Bíða bíða bíða...Það er alltaf ný tækni framundan bara vitleysa að bíða :P
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Staða: Ótengdur

Póstur af RaKKy »

Rusl kæling.

Kemur honum líklegast ekki hátt =/
Svara