overclocking - Q6600

Svara

Höfundur
Scavenger
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 17. Ágú 2007 21:34
Staða: Ótengdur

overclocking - Q6600

Póstur af Scavenger »

Intel Core 2 Quad Q6600 2.4Ghz 8mb
MSI P35 Plantinum móðurborð 1333 fsb
EVGA GeForce 8800GTS 320mb
2x 500GB SATA2 WD
1x 74GB Raptor
2x 1GB Corsair xms pöruð DDR2 800Mhz
Forton Blue Storm ll 500 powersupply
Zalman koparvifta
1x 80mm vifta
1x 120mm vifta
Vista ultimate.


Er að spá hvað ég má þora hátt, las einhverstaðar að metið í að clocka Q6600 væri 4,7 eða e-h álíka, en sá aðili hlítur að hafa uber kælingu á systeminu..

En annars er ég frekar mikill nýliði í þessu, vill bara ekki steikja neitt :D Svo að tips eru mjög svo velkomin :)

Höfundur
Scavenger
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 17. Ágú 2007 21:34
Staða: Ótengdur

Póstur af Scavenger »

Anyone? :?
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Með mjög góðri loftkælingu: 3,2 - 3,3 ghz
Gott takmark til að byrja með er 3,0 ghz (góð loftkæling).

Þetta fer samt mikið eftir hvernig eintak þú fékst af Q6600. Sumir klukkast mjög vel meðan aðrir klukkast mjög illa. Eina leiðin til að finna það út er að prófa sjálfur.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

hordur10
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 22:02
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hordur10 »

Hann er Rock Solid í 3 ghz
Hörður mun ávallt ríkja yfir oss og geta af sér eingetinn son, til þess að hvers sem á hann trúir,glatsit af eylífu

RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Staða: Ótengdur

Póstur af RaKKy »

Er þetta B3 eða G0?

Prófaðu þig áfram á stock voltage þangað til þú lendir í vandræðum.

Hækkaðu voltin hægt og rólega.

Notaðu coretemp og athugaðu að fara aldrei yfir 65°c á meðan yfirklukkun stendur.
Svara