Zalman ZM-NB32K viftulaus kæliplata og abit AI7

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Zalman ZM-NB32K viftulaus kæliplata og abit AI7

Póstur af Snorrmund »

Jæja, var að kaupa mér svona viftulausa kæliplötu þarsem viftan á northbridgeinu var ónýt. Svo passa festingaran ekki á milli það er gert ráð fyrir því að maður bolti zalman kælinguna einhvernveginn niður en á móðurborðinu eru bara tveir krókar sem halda viftunni með einhverjum vír sem maður spennir yfir.. Hvernig á maður að redda sér í þessu? beygja einhvern vír til þangað til þetta passar saman eða :P?

svo er það líka þannig að á gömlu viftunni var svona pakkning sem að var á milli kubbasetts og kæling í fyrsta lagi tilhvers hún og er hún nauðsynleg?
Reyndi að taka hana af en hún rifnar bara..
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Finndu þér bara tvær stórar bréfaklemmur og beygðu þær til. Virkaði vel þegar ég gerði þetta ;)
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Svara