Hvar eru þræðirnir?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar eru þræðirnir?

Póstur af Sallarólegur »

Er að leita að nokkrum þráðum sem ég finn ekki :o
Postið desktoppunum ykkar
Kassarnir ykkar
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru þræðirnir?

Póstur af Birkir »

Viktor skrifaði:Er að leita að nokkrum þráðum sem ég finn ekki :o
Postið desktoppunum ykkar
Kassarnir ykkar
Ef ég man rétt þá töpuðust fullt af þráðum hérna í sumar. Eflaust þessir included.

Einnig vantar „Myndir af vökturum“, en hann var ancient.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru þræðirnir?

Póstur af Sallarólegur »

Birkir skrifaði:
Viktor skrifaði:Er að leita að nokkrum þráðum sem ég finn ekki :o
Postið desktoppunum ykkar
Kassarnir ykkar
Ef ég man rétt þá töpuðust fullt af þráðum hérna í sumar. Eflaust þessir included.

Einnig vantar „Myndir af vökturum“, en hann var ancient.
Æhhh... búa til ný stickies eða ? :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru þræðirnir?

Póstur af Heliowin »

Viktor skrifaði:Er að leita að nokkrum þráðum sem ég finn ekki :o
Postið desktoppunum ykkar
Kassarnir ykkar
Kassa þráðurinn er ennþá og desktop þarftu bara að leita að, hann er þarna :?

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru þræðirnir?

Póstur af CraZy »

Birkir skrifaði:
Einnig vantar „Myndir af vökturum“, en hann var ancient.
Væri til í hann aftur
(Ættla samt ekki að starta honum :lol: )

edit* Eða betra, þráð sem við póstum myndum af höndunum á okkur :wink:
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Já fyrir einhverja furðulegar sakir þá duttu út yfir hundrað þúsund innlegg...
Ég er alveg til í þennan þráð aftur en mæli með því að við bíðum með hann þangað til kiddi klárar nýja spjallborðið því að líkur eru á að myndir tapist við flutning þráðanna á milli borða.
Svara