Skjáskot Crysis DX9 VS DX10
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Skjáskot Crysis DX9 VS DX10
Hér eru skjáskot sem ég tók með Jetway ATI X3870 korti annars vegar í DX9 og hins vegar DX10. Allt í botni sem hægt er að stilla í botn í þessum leik. DX9 High en DX10 gefur bara möguleikan á Very High. Það er að sjálfsögðu ekkert skjákort til sem ræður við þessi gæði enda var þetta að malla í 10-15 FPS. þannig ekki spilanlegt.
Skotin eru ekki nákvæmlega sömu rammar þannig munur er t.d. á fuglum og ryki og laufblöðum og drasli sem fýkur um. En gefur góða mynd af muninum. Þurfti reyndar að minka myndirnar en þær voru teknar í 1680x1050 upphaflega.
Hvað segið þið er mikill munur ?
Skotin eru ekki nákvæmlega sömu rammar þannig munur er t.d. á fuglum og ryki og laufblöðum og drasli sem fýkur um. En gefur góða mynd af muninum. Þurfti reyndar að minka myndirnar en þær voru teknar í 1680x1050 upphaflega.
Hvað segið þið er mikill munur ?
- Viðhengi
-
- DX10
- 10.jpg (139.04 KiB) Skoðað 1288 sinnum
-
- DX9
- 9.jpg (138.43 KiB) Skoðað 1287 sinnum
Meiri litadýpt
Talsvert meiri liladýpt í DX10
Humm prentvillupúkin á ferðinni, ég átti við litadýpt en ekki liladýpt
Humm prentvillupúkin á ferðinni, ég átti við litadýpt en ekki liladýpt
Last edited by Gets on Fös 14. Des 2007 10:30, edited 1 time in total.
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Það er andskotans engin munur á þessu. Ég fiktaði í þessu fram og tilbaka og editaði hjá mér CFG skránna til að unlocka VERY HIGH effecta í DX9 og viola. Kominn með DX10 effecta í XP.
Crysis og Vista = Nei takk
En h vað þessi skjáskot hjá þér varðar þá er alltof lítill munur til að ræða það e-ð.
Einna helst litirnir og smá skuggar kannski.
Crysis og Vista = Nei takk
En h vað þessi skjáskot hjá þér varðar þá er alltof lítill munur til að ræða það e-ð.
Einna helst litirnir og smá skuggar kannski.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Leikurinn laggar mikið meira í Vista en í XP.
Og með því að tweaka a cfg skrárnar þá ertu að spila í alveg nákvæmlega sömu grafík.
Það eru ítarlegar umræður um þetta bæði á
http://www.crysis-online.com
http://www.incrysis.com
Mönnum ber saman um að XP sé málið sökum fleiri FPS og grafíkin sé engan veginn betri í DX10 ( Þannig að maður virkilega taki eftir því )
Þetta er svekk fyrir mesta CRYSIS fan á landinu eins og mig En leikurinn bara er alveg eins og XP.
Og með því að tweaka a cfg skrárnar þá ertu að spila í alveg nákvæmlega sömu grafík.
Það eru ítarlegar umræður um þetta bæði á
http://www.crysis-online.com
http://www.incrysis.com
Mönnum ber saman um að XP sé málið sökum fleiri FPS og grafíkin sé engan veginn betri í DX10 ( Þannig að maður virkilega taki eftir því )
Þetta er svekk fyrir mesta CRYSIS fan á landinu eins og mig En leikurinn bara er alveg eins og XP.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Mér finnst nú DX9 myndin flottari....himinn blárri og fuglar sýnlegir á himnum..
Vona að þið hefði ekki hent góðum DX9 kortum og látið plata ykkur í DX10 fyrir þetta? sem ekkert er.
hehehehehe...
Láttu það ekki plata þig, þessi skot eru ekki tekin á nákvæmlega sama tímapunkti. Fuglarnir eru flognir úr hreiðrinu í DX10 skotinu.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Leikurinn laggar mikið meira í Vista en í XP.
Og með því að tweaka a cfg skrárnar þá ertu að spila í alveg nákvæmlega sömu grafík.
Það eru ítarlegar umræður um þetta bæði á
http://www.crysis-online.com
http://www.incrysis.com
Mönnum ber saman um að XP sé málið sökum fleiri FPS og grafíkin sé engan veginn betri í DX10 ( Þannig að maður virkilega taki eftir því )
Þetta er svekk fyrir mesta CRYSIS fan á landinu eins og mig En leikurinn bara er alveg eins og XP.
Það sem þú ættir frekar að vera svektur yfir er að ekki er til skjákort sem keyrir þennan leik almennilega sama hvort það er í XP eða Vista. Þessi leikur er svona framtíðarsýn í grafík næstu 1-2 árin.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði:
Það sem þú ættir frekar að vera svektur yfir er að ekki er til skjákort sem keyrir þennan leik almennilega sama hvort það er í XP eða Vista. Þessi leikur er svona framtíðarsýn í grafík næstu 1-2 árin.
Eins og ég hef áður sagt, Crysis er ekkert annað en Benchmark forrit með single player "storyline."
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Nokkuð rétt.
Það er varla skjákort sem er í góðum fílíng í dag með þennan leik öðruvísi en þú lækkir soldið í grafík.
Ég er að spila leikinn í 1280x800 og bland af med/High með VERY HIGH tweaks.
Það verður gaman að sjá hvernig 9800GTX kortið á eftir að höndla þennan leik ásamt Q6600 @ 3.0Ghz
Eða einfaldlega 2nd Gen af DX10 kortunum sem eru væntanleg 2008
Það er varla skjákort sem er í góðum fílíng í dag með þennan leik öðruvísi en þú lækkir soldið í grafík.
Ég er að spila leikinn í 1280x800 og bland af med/High með VERY HIGH tweaks.
Það verður gaman að sjá hvernig 9800GTX kortið á eftir að höndla þennan leik ásamt Q6600 @ 3.0Ghz
Eða einfaldlega 2nd Gen af DX10 kortunum sem eru væntanleg 2008
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
ja, AMD/ATI eru, samkvæmt orðrómi, að búa til 8 kjarna kort sem koma á næsta/þarnæsta ári. Semsagt ný lína 2,4 og 8 kjarna kort, vonandi satt og vonandi tilkall til grafísku krúnunnar............ Gott fyrir okkur leikjakallana ef ATI komast aftur á skrið. Semsagt betri og öflugri kort handa okkur. fyrr
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ehh.. og helduru virkilega að Nvidia séu bara chillandi á narjonum að bíða eftir þessu korti til að koma með sitt útspil ?
Think again.
Þeir verða án efa á undan með e-ð monster þar sem að yfirhöndin er svo svakalega þeirra núna og búin að vera alveg síðan 8800 línan var kynnt.
9800GTS og GTX kortin lofa líka rosalega góðu. GTS kortið úr þeirri línu er t.d mikið öflugra en 8800 Ultra í dag, og það er ekki einu sinni komið official specs á kortið.
Ég gæti alveg eins trúað þeim til að hafa þau enn öflugri en fyrst var talað um.
Think again.
Þeir verða án efa á undan með e-ð monster þar sem að yfirhöndin er svo svakalega þeirra núna og búin að vera alveg síðan 8800 línan var kynnt.
9800GTS og GTX kortin lofa líka rosalega góðu. GTS kortið úr þeirri línu er t.d mikið öflugra en 8800 Ultra í dag, og það er ekki einu sinni komið official specs á kortið.
Ég gæti alveg eins trúað þeim til að hafa þau enn öflugri en fyrst var talað um.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Think again? Why? Hvernig geta nýju Nvidia kortin lofað góðu ef speccarnir eru ekki einusinni opinberir? Auðvitað verða þau öflugri en þau sem fyrir eru, hverjum dytti í hug að framleiða nýja línu sem verður ekki öflugri en sú gamla?? 8 kjarna skjákort lofar líka góðu þó engir speccar séu komnir....
Það sem ég var að benda á er að ákveðinn orðómur er í gangi, eitthvað nýtt frá AMD/ATI, og það sem ég vona er, að þau kort verði helvíti öflug, jafnvel það öflug að þeir nái að skáka Nvidia..... Hvað myndi það gera fyrir okkur?
Jú samkeppni á ný, sem er gott. Ef ATI getur ekki komið með eittvað nógu öflugt gegn Nvidia, þá hafa þeir enga þörf fyrir að flýta sér að koma tækninýjungum og krafti nýrra korta til okkar leikja og grafík fíkla.....
Semsagt, ég vill fá eitthvað breakthrough frá ATI eingöngu til að halda Nvidia á tánum. Og ef enginn er sammála mér í þessu, þá er eitthvað að.
Það sem ég var að benda á er að ákveðinn orðómur er í gangi, eitthvað nýtt frá AMD/ATI, og það sem ég vona er, að þau kort verði helvíti öflug, jafnvel það öflug að þeir nái að skáka Nvidia..... Hvað myndi það gera fyrir okkur?
Jú samkeppni á ný, sem er gott. Ef ATI getur ekki komið með eittvað nógu öflugt gegn Nvidia, þá hafa þeir enga þörf fyrir að flýta sér að koma tækninýjungum og krafti nýrra korta til okkar leikja og grafík fíkla.....
Semsagt, ég vill fá eitthvað breakthrough frá ATI eingöngu til að halda Nvidia á tánum. Og ef enginn er sammála mér í þessu, þá er eitthvað að.
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX