Smá forvitinn þar sem ég hef aldrei átt SLI móðurborð.
Fyglja ekki kaplarnir með móðurborðinu ekki skjákortinu?
Vegna þess ég á bæði 8600GTS og 8800GTS 320mb og hvorugt þeirra er með svona köplum, síðan sýnist mér bara vera eitt port á skjákortunum en það eru 2 á Crossfire kortunum.
Var að kaupa 2 HD3870 og fylgir náttlega crossfire kaplar með því.
Er það ekki líka rétt að SLI og Crossfire fannst ekki á AGP raufum, vegna þess að með öllum AGP kortum sem ég hef keypt eru engir svona kaplar :S
Er það ekki þannig að crossfire fylgir öllum ATI kortum en sli kaplar koma með móðurborðinu?
Last edited by Selurinn on Fös 14. Des 2007 00:53, edited 1 time in total.
Hefur þá líklegast þurft að tengja annað kortið í gegnum PCI rauf..
held að það hafi ekki verið til nein dual AGP slot móðurborð.
Þá hefur þetta annaðhvort fylgt með pci kortunum eða þurft að kaupa sem aukahlut.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það