Kaup á myndavél.

Allt utan efnis

Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kaup á myndavél.

Póstur af Dust »

Bara byrja á að segja enn og aftur, hef ekki hugmynd hvort ég setti þetta í réttan flokk. En engu að síður.

Þá er ég að pæla að gefa konunni ljósmyndavél í jólagjöf...svona hobby pro. Ég hef ekki hundsvit á þessum vélum, en hún hefur það annars en ekki tilvalið að spyrja hana álits á þessu í þetta skiptið.

Ég er að pæla að eyða í um 100-150 þús. í Vél með svona linsum og fínerí.

Hvað yrði rosa flott og sniðugt fyrir þann pening?

Bara throw your wisdom at me!

Rykið (í afar miklum hugleyðingum)
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

http://www.canon.nyherji.is/html/eos-400d.html

þetta er vélin sem að þú vilt gefa :)

sjálfsagt hægt að fá hana í annari hverri verslun og verðið er mismunandi miðað við hvað fylgir með.

Kóði: Velja allt

Canon EOS 400D m/ 18-55 mm og 55-200 mm linsum ásamt rafhlöðuhaldi
 Verð aðeins 134.900 kr.
þetta virðist vera ágætis tilboð, en ég reyndar þekki ekki þessa 55-200 linsu neitt
hin er basicly algengasta linsan á þessum vélum

en annars úr því að þetta á að vera gjöf handa henni,
þá mundi ég persónulega frekar gefa henni stakt boddy og inneing í einhverja versluns em að er með linsur og aukahluti, það er ef að hún hefur áhuga og kunnáttu á þessu, þá getur hún valið sér sjálf linsurnar og aukahluti sem að hún hefur áhuga á
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Í þessum verð flokk eru það annað hvort Nikon D80 eða Canon EOS 30D.

Nikon:
http://ormsson.is/default.asp?content=n ... &vara=1269

og svo er Canon vélin á þessum lista:
http://www.beco.is/?PageID=894
Canon EOS 30D kit m. 18-55mm linsu
eða ef að 160þús sleppur þá er
Canon EOS 30D kit m. 17-85mm linsu



Virðist mjög svo vera persónubundið hvort menn vilja Canon eða Nikon, en Canoninn er mun betri með að kaupa notaði hluti (getur alltaf fundið eitthvað sniðugt á http://www.ljosmyndakeppni.is ).


Reyndar í þessum pökkum er ekki kort, en þau eru ekki það dýr :wink:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Slepptu þessu Canon drasli og keyptu Nikon D80

http://fotoval.is/item.php?idcat=&idsub ... &idItem=76
The Nikon D80 is arguably the best camera of the three. It beats the 400D / XTi and A100 in almost every respect, sporting superior design and build quality, the biggest, brightest viewfinder, more sophisticated AF, greater customisation and a secondary status screen which many will find easier to read in bright light. While some test results were very close, the D80 also resolved the greatest detail and many will prefer its handling of high ISO noise to the Canon.


http://www.cameralabs.com/features/10Me ... age6.shtml

Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

Takk kærlega fyrir þetta :)

Góð hugmynd urban- gæti verið að ég notist við hana, en mér þætti skemmtilegt samt einhvernveginn að það kæmi auka dót með svona eins og þú sendir link af. Svo er alltaf hægt að bæta við.

Ég er allavegana kominn á góða slóð núna með þetta, ég var kominn út í einhvað rugl greinilega, ég var að skoða einhvað sony.....svona er nú gott að hafa vaktina að :D

Rykið
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

Vá hvað væri fínt ef þið gætuð bara ákveðið þetta fyrir mig hehehe. Veit þessi gjöf á eftir að hitta meira en í mark, en þetta er of erfitt fyrir minn trega haus úfff.

Rykið
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Nei nei og nei.

Ef þetta er fyrsta vél og meira svona hobby þá skaltu ekkert vera að spandera í 30D eða D80 Nikon.


400D frá Canon yrði mitt klárlega val, þar sem að Canon reynast bara öllum alveg frábærlega, snilld í endursölu, góð þjónusta í kringum þær, fínt verð á linsum og gott úrval.

En gleymdu strax þessu tilboði með 18-55 og 50-200 því þær eru báðar alveg rusl !!


Leið og maður fær linsu eins og 17-40L eða 17-85 IS þá hverfur KIT linsan í RYK á no time.


Ef ég væri þú myndi ég skoða Canon 400D ásamt 17-85 linsu og ekki HIKA við það. Það er rosalega góð vél og frábær Walkaround linsa með Image Stabilizer sem gerir þér kleift að taka myndir á alveg niður í 1/15 Handheld og samt skýrar í gegn.


Þú skalt líka leggja þetta fyrir menn á http://www.ljosmyndakeppni.is og sjá hvað menn segja þar.


Ekki að ég hafi neitt á móti Nikon enda frábærar vélar en allt úrval og eftirspurn er bara mikið meiri á Canon hérlendis og mjög auðvelt að komast í notað dót t.d á þessari síðu hjá LMK, og þar að auki eru Canon aðeins notendavænni að mér finnst. (Á líka nýlega Nikon Filmuvél)


Þú getur líka skoðað linsur á BHphoto ef þú kaupir bara boddyið hérna því þar færðu alveg toppverð og það er ekkert mál að flytja þetta heim og þú borgar engan toll eða neitt af þessu. Bara VSK. Margir sem hafa notfært sér það.


Þú gætir þá alltaf keypt KIT linsu af e-m meðan þú myndir bíða eftir hinni að utan. Kit linsur eru að fara á svona 5-6 þús að öllu jöfnu.


Gangi þér vel með þetta og vonandi gagnast þetta svar þér e-ð.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

Já þetta hjálpaði helling, takk fyrir þetta, þá er það ákveðið. Virðist sem canon verði fyrir valinu :)

God bless you all!

Rykið
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Póstur af Gets »

Dust.
Einsi dúd og Flakið fengu sér 400D vélar í sumar og báðir fengu þeir sér fullt fullt af linsum, rosalegar myndir úr þessum græjum.

Kíktu bara til Einsa hann er búinn að pæla þetta til tunglsins og til baka.

Annars áttu að fara fá þér nýjan búning :x djö bruðlið á þér í kelluna alltaf :lol:

Formaðurinn :8)

Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

Já konan er númer 1 hehehe

En hei, hringdu í mig....vinnu símann (komdu á msn efa þú ert búinn að gleyma honum)

Rykið (undirmaður)
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Blasti »

Hér er það Ómar Smith sem talar sannleikann ég er honum hjartanlega sammála og tæki Canon 400D framyfir allt annað ef þú ert að leita þér að einhverri semi-pro vél
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

SolidFeather skrifaði: Slepptu þessu Canon drasli og keyptu Nikon D80

Í D80 ertu klárlega að fá mest fyrir peningin og fær hún oftast betri dóma en 400d enda er hún alltof lítil og óþægileg fyrir almennilegar íslenskar(ekki asískar) hendur. Svona ef þú pælir í því þá ertu að borga of mikið fyrir 400D sem er klárlega inferior vél miðað við D80 sem er á sama verði og meiri Pro vél og lítið eldri.

Alls ekki hugsa um að kaupa basic SLR vél og halda að hún sé eitthvað einfaldari og auðveldara að læra á. Þegar þú ert komin í almennilega gripi þá viltu vera með alla þessa fídusa og gizmoa sem þær bjóða uppá og þú ferð aldrei í verri vélar. Félagi minn á D40x og hann stór öfundar mig á sumu sem ég er að uppgötva að ég geti gert með mína en hann ekki.


Síðan geturðu fengið þér SB-600/SB-800 flash á hana sem er án efa mest notaða flashið í strobist pælingum. Kærastan mín fattaði allavegana strax hvernig hún ætti að nota D80 án nokkurar hjálpar.

D80 er þægilega þung ekkert of þung né of létt, engin plastfílingur og því vel byggð, böns af fídusum en þó mjög auðveld ef um byrjanda er að ræða, Nikkor 18-135mm wide linsan er mjög góð all around(reyndar aðeins of hæg fyrir óflöshuð lowlight skot) og síðan getur hún hent 50mm f/1.8 í pakkan sem er svakalega fín portrait linsa, gerast lítið hraðari og kostar kúk og kanil er tack sharp ásamt 18-135mm linsunni.

Skil ekki þessa þráhyggju hjá íslendingum að kaupa sér Canon, Nikon eru rosalega stórir í pro markaðnum úti.


Hvaða pæling er það samt að þurfa að ítta á einhvern takka til að geta breytt ljósopinu á canon vélunum þegar það eru bara tvö þægilega staðsett skrunhjól á nikon vélunum sem stjórna hraða og ljósopi(þið skiljið mig sem hafa notað Nikon vél).

Já og var ég búin að nefna að CLS er shnilld.

Ekki láta kaupa þig með e-h sjálfhreinsandi sensorum sem skipta engu máli og gera lítið sem ekkert gagn. Auk þess getur maður gert þetta sjálfur.


Mæli með að þú skoðir þessa vél hvar sem hún er seld á íslandi og finnir virkilega munin á gæðum og gripi.

Once you go Nikon you never go back.


Edit: Glerin skipta reyndar alltaf mikið meira máli en bodyið og kitglerið með Nikon D80 er sko ekkert dót, plús það að Nikon hefur ekki breytt um Mount í tugi ára miðað við Canon sem skiptir eins og nærbuxur.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

nda er hún alltof lítil og óþægileg fyrir almennilegar íslenskar(ekki asískar) hendur
Djöfull er ég sammála. Ég er nú með frekar litlar hendur en um leið og ég mátaði 400D þá hugsaði ég með mér að þetta gæti ég ekki verið með.

Nikon all the way.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

" Nikon eru rosalega stórir í pro markaðnum úti. "

Við erum ekki úti .. við erum á Íslandi þar sem Canon er klárlega langstærstur.

Auk þess er nokkuð garanterað að þessi stelpa sem er að taka líklegast fyrstu skrefin í þessu sé í skotheldum málum með Canon 400D og þessvegna 300D ef því væri að skipta.

Auk þess er hún ódýrari en Nikon D80 og ég veit ekki betur en að flestar linsur séu einnig ódýrari á Canon en Nikon vélar.

Stóóór punktur þar.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

80D mun samt endast henni lengur, enda fullkomnari en 400D eins og Pandemic snertir á. Og svo er alltaf til Ebay ef fólk vill kaupa notað.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

já endilega, bendið þeim á að selja bara vélina sína notaða á Ebay.

haha


Get real !!
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Hver var að tala um að selja vélina á Ebay? Ef þetta átti að vera beint að mínu kommenti þá var það frekar til að benda á að kaupa linsur og því um líkt...
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

Þið eruð náttúrulega bara bestir :D

Þvargandi út af mér...I feel special!

En já, ég held að það yrði ánægja sama hvort lendinginn yrði d80 eða 400 vélin. Þá er bara að rúnta í verslanir og sjá hvað setur.

Takk enn og aftur!

Rykið
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Auk þess er nokkuð garanterað að þessi stelpa sem er að taka líklegast fyrstu skrefin í þessu sé í skotheldum málum með Canon 400D og þessvegna 300D ef því væri að skipta.

Auk þess er hún ódýrari en Nikon D80 og ég veit ekki betur en að flestar linsur séu einnig ódýrari á Canon en Nikon vélar.
Ok biddu fáum þetta á hreint ertu að reyna að segja mér að
D80 með 18-135mm kiti(134.900 kr.) sé dýrari en Canon 400D(139.900) með 18-55 sem er 100dollara linsa og 55-200mm sem er 200dollara linsa en 18-135mm sem er 400dollara linsa?

Þú velur ekki body á þeirri staðreynd að hún sé byrjandi eða ekki, þú velur body á því hvað er hagkvæmt og þægilegt. Það er ekkert erfffiiiðara að nota D80 heldur en 400d! taktu nú puttann aðeins úr rassgatinu á þér og hugsaðu þetta í samræmi við hvað fólk er að fá fyrir peningin hérna auk þess myndi ég halda að það væri nú bara erfiðara að byrja með 400d með lélegasta gray-scale menukerfi sem hægt var að hanna.
Hugsaðu þér hvað þetta er allt svo auðvelt með Nikon smellir bara á einn hnapp og hún segir þér skírt og skírmerkilega hvað hver hlutur gerir og þér langar ekki að skera þig þegar þú flettir í gegnum öll menuin, já var ég búinn að minnast á að ég er líka Canon eigandi.

Canon linsur ódýrari? Biddu hversu langt fór þessi putti eiginlega, Ef þú skoðar BHphotovideo sem dæmi þá eru linsurnar á mjög sambærilegu verði og ég get ekki betur séð en Nikkor sé ódýrari á mörgum stöðum.

Já, og af hverju er ég að bera þetta saman í dollurum og erlendum markaði. Jú, það er auðvelt mál Dust á alveg örugglega ekki eftir að versla sér linsur hér á landi því það er mesta rip-off sem hægt er að gera og sérstaklega hjá Beco mönnum.
Last edited by Pandemic on Mið 12. Des 2007 18:38, edited 1 time in total.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Dust komdu bara í heimsókn til mín og ég skal gefa þér almennilega söluræðu í stað Ormsson þar sem guttarnir þar eru ekki í hálfkvist við Beco gæjana í innihalds"ríkum" söluræðum. Auk þess færðu að prófa gripinn hjá mér.

END
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Staða: Ótengdur

Póstur af END »

Ef þú tekur Canon 400D skaltu lesa þetta review áður en þú velur linsu:
http://photozone.de/8Reviews/lenses/can ... /index.htm

Þetta er nýja kit linsan, 18-55mm IS.
Its resolution characteristic is similar to the (much higher priced) EF-S 17-55mm f/2.8 USM IS at comparable aperture settings, quite a bit better than the EF-S 17-85mm f/4-5.6 USM IS and naturally vastly improved over its non-IS predecessor!

Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

Pandemic skrifaði:Dust komdu bara í heimsókn til mín og ég skal gefa þér almennilega söluræðu í stað Ormsson þar sem guttarnir þar eru ekki í hálfkvist við Beco gæjana í innihalds"ríkum" söluræðum. Auk þess færðu að prófa gripinn hjá mér.
Jæja ég fór í dag í Ormsson og keypti "Nikon D80 með 18-135mm kiti". Vona að ég hafi breytt rétt :8)

Þakka þér annarsvegar rosalega vel fyrir boðið Pandemic. Ég fæ kannski að þiggja það boð þegar það kemur að því fyrir hana að læra smá um basic-inn í þessari vél ;)

En þið eruð engu að síður marg blessaðir og undursamlegir.

Ég hef greinilega hitt á alveg ágætis náunga í Ormsson. Hann virtist vita alveg drullu mikið um þetta. Svona á meðal við mann (ég) sem var allan tímann að tala um olympus 400D við hann, sem er náttúrulega ekki til, þar sem það er víst canon vél. Enda var maðurinn ekki aaaalveg að ná að tengja mig. Svona er maður fróður. En það heillaði mig við hann að hann drullumallaði ekki yfir aðrar vélar, leyfði sér að segja meirisegja að hin og þessi hefðu kost (oftast til hjá þessum lærðu sölumannsræðum, þá er allt annað rusl.)

Svo er það bara núna að gramsa í þessari BHphotovideo síðu og verða allra manna fróðastur.

Takk takk aftur, Rykið
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

http://strobist.blogspot.com/ = geggjuð síða sem segir þér allt sem þú þarft að vita um off-camera flash
http://digital-photography-school.com/blog/ = mjög góð kennsla þarna um ýmis aspect á vélina og ljósmyndun.
http://www.diyphotography.net/ = Kennsla í því að gera budget ljósmyndadót úr heimilisáhöldum
http://www.flickr.com = þarf eitthvað að ræða þetta eða?

Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

Pandemic skrifaði:http://strobist.blogspot.com/ = geggjuð síða sem segir þér allt sem þú þarft að vita um off-camera flash
http://digital-photography-school.com/blog/ = mjög góð kennsla þarna um ýmis aspect á vélina og ljósmyndun.
http://www.diyphotography.net/ = Kennsla í því að gera budget ljósmyndadót úr heimilisáhöldum
http://www.flickr.com = þarf eitthvað að ræða þetta eða?
Snillingur....Takk kærlega ;)
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Svara