Hver af þessum tölvum er best?

Svara

Höfundur
Landon
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 22. Nóv 2007 17:46
Staða: Ótengdur

Hver af þessum tölvum er best?

Póstur af Landon »

Er að velta fyrir mér hvaða tölvu sé best að kaupa af þessum þremur:
Linkar:
Frá Kísildal
Frá Tölvutækni
Frá Tölvuvirkni
Þær kosta allar um 140 k, myndi láta setja upp Vista Ultimate64 eða HomePremium64 stýrikerfi.

Mynd
Kísildalur:Intel Q6600, 2x8800GT skjákort, 4GB vinnsluminni (800), 500GB Hd. 2x80 mm viftur. Veit ekki með X-Cruiser kassan, spurning að setja 10k meira og fá AntecP182. Inno3D SL7i680a móðurborðið er það sem gerir þessa tölvu betri en hinar.

Mynd
Tölvtækni: Intel Q6600, 2x8800GT skjákort, 4GB vinnsluminni (800), 500GB Hd. 120 mm vifta. Antec kassi og mjög hljóðlátar viftur, Gigabyte N650 móðurborð.

Mynd
Tölvuvirkni: Intel Q6600, 2x8800GT skjákort, 4GB vinnsluminni (800), 500GB Hd. 120mm og 80mm viftur. Coolmaster kassi. Gigabyte N650 móðurborð.
Show no love. Love will get you killed

Pmx
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 12. Des 2007 13:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Pmx »

Voða líkar tölvur , móðurborðið í dalnum er sam mun betra. Ég myndi bara velja eftir því hvaða verslun þér líkar betur.

Ég veit ekkert um þessa Aspire(/Apevia) kassa en það er soldið misjöfn myndin af kassanum inná http://aspireusa.net/product.php?pid=165&xcSID=15eb79475000bceec751dfece3560997

Mæli annars með Kísildal og Tölvutækni.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Pott þétt vélin hjá Kísildal skipta bara út kassanum og fá þér AntecP182 kassann í staðinn. =P~

Djöf þarf mar að fara uppfæra við tækifæri.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Svara