Hljóðið hvarf!

Svara

Höfundur
Geit
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 31. Okt 2007 19:24
Staða: Ótengdur

Hljóðið hvarf!

Póstur af Geit »

Ég var að formatta og setja upp xp sp3. Ég installaði öllum driverum og allt gekk vel þar til ég kom að hljóðinu.
Það stóð að ég hefði installað drivernum og allt gekk vel, en þegar ég fór í audio dæmið í control panel gat ég ekki hreyft við neinu, það var allt grátt.
Þá fór ég á heimasíðu móðurborðsins og náði í driver þar og ekki gekk það betur (er með gigabyte p35-ds3r)
Þekki ekki neitt til "Codec" en gæti það verið málið?
Vantar allavega hjálp :)

Takk
Geit
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Póstur af BugsyB »

er kominn sp 3 pack fyrir xp, vissi það ekki en er það ekki bara hann sem er að fucka þessu upp hjá þér
Símvirki.

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Póstur af Selurinn »

Ég var búinn að segja þér að ekki setja upp moddað stýrikerfi!

Höfundur
Geit
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 31. Okt 2007 19:24
Staða: Ótengdur

Póstur af Geit »

Selurinn skrifaði:Ég var búinn að segja þér að ekki setja upp moddað stýrikerfi!

Veit það..
Það var á huga :)

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Póstur af Selurinn »

Það munu augljóslega fleiri segja það líka.....

Höfundur
Geit
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 31. Okt 2007 19:24
Staða: Ótengdur

Póstur af Geit »

Selurinn skrifaði:Það munu augljóslega fleiri segja það líka.....

Hvaða hvaða, bara fá fleiri álit, og kannski vita einhverjir aðrir það eða þekkja þetta vandamál.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

ekki setja upp betu af neinu frá microsoft
það er einfaldlega ekki að fara að ganga
Formattaðu aftur með Windows XP SP2

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Póstur af Selurinn »

And....they have spoken

Höfundur
Geit
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 31. Okt 2007 19:24
Staða: Ótengdur

Póstur af Geit »

Selurinn skrifaði:And....they have spoken


Dem hvað ég var feisaður! :D
Svara