ÓmarSmith skrifaði:Þannig að 1 x GT kort eru klárlega lang bestu og skynsamlegustu kaupin í dag
Það eru mjög skynsamleg kaup en það fer líka eftir því hvaða leiki maður ætlar að spila og í hvaða upplausn. Fyrir marga er eitt 8800GT alveg nóg en það eru samt komnir út leikir eins og Bioshock, Crysis, Hellgate, Call of Duty 4, Call of Juarez ofl. sem ekkert stakt kort ræður við í háum upplausnum með allt eyecandy í botni.
En ég held að meirihluti fólks sætti sig við smá tilslakanir þar á og fyrir þá aðila er 1 GT klárlega skynsamlegasti kosturinn.
PS. Og hættið svo að vera svona vondir við Ómar, annars farið þið beint á óþekktarlista jólasveinsins
ER að spila COD 4 á 8800GTX í 1920x1200 allt i botni (no problem )