Flasha BIOS á móðurborði
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1191
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Staðsetning: Mhz
- Staða: Ótengdur
Flasha BIOS á móðurborði
Jæja, það eru nokkrar tölvur hérna á heimilinu sem ég þarf að flasha BIOSinn á.
Hef nú aldrei gert það áður og eftilvill eru margir hérna sem að treysta mér ekki fyrir því, þeir sem gera það mega alveg láta þennan þráð í firði.
Tökum sem dæmi ég er með P35 DS4 móðurborð frá Gigabyte.
http://www.gigabyte.com.tw/Support/Moth ... leID=13197
Þarna vel ég bara hvaðan ég vill sækja þetta og er þetta bara .exe skrá.
Er bara nóg fyrir mig að keyra hana og þá á BIOSINN að updateast í svokallað F9?
Er þetta svona með öllum móðurborðum, er t.d. hérna líka með nforce II móðurborð. MSI K7N2 Delta-II LSR móðurborð sem ég vildi líka uppfæra BIOSInn á.....
Hvernig finn ég uppfærslur fyrir þessi og hin móðurborð og er bara nóg að keyra svona .exe skrá eins og ég sagði eða þarf ég eitthvað utility á borð við WinFlash eða þessháttar?
Hef nú aldrei gert það áður og eftilvill eru margir hérna sem að treysta mér ekki fyrir því, þeir sem gera það mega alveg láta þennan þráð í firði.
Tökum sem dæmi ég er með P35 DS4 móðurborð frá Gigabyte.
http://www.gigabyte.com.tw/Support/Moth ... leID=13197
Þarna vel ég bara hvaðan ég vill sækja þetta og er þetta bara .exe skrá.
Er bara nóg fyrir mig að keyra hana og þá á BIOSINN að updateast í svokallað F9?
Er þetta svona með öllum móðurborðum, er t.d. hérna líka með nforce II móðurborð. MSI K7N2 Delta-II LSR móðurborð sem ég vildi líka uppfæra BIOSInn á.....
Hvernig finn ég uppfærslur fyrir þessi og hin móðurborð og er bara nóg að keyra svona .exe skrá eins og ég sagði eða þarf ég eitthvað utility á borð við WinFlash eða þessháttar?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Flestir móðurborðsframleiðendur bjóða orðið upp á live uppfærslu á bios í gengnum netið með software. Heita mismunandi nöfnum eftir framleiðenda en í grundvallar atriðum sama stuff. Ég er íhaldsamur og vill helst gera þetta í gegnum windows eða beint af Floppy drifi til þess að takmarka möguleika á að eitthvað fari úrskeiðis. Það þarf reyndar fjandi mikið að klikka til þess að fuck up bios í Gigabyte borði því það er með innbyggt backup.
Mér finnst þægilegast að uppfæra bios í Gigabyte borðum með @Bios
Finnur það tool hér.
http://www.gigabyte.com.tw/FileList/New ... a_bios.htm
Þú einfaldlegar dl þá F9 bios og Flash með @bios.
Þetta er í grundvallar atriðum það sama fyrir öll móðurborð nema nöfnin á software er yfirleitt önnur. Finnur upplýsingar um það á heimasíðu viðkomandi móðurborðsframleiðenda.
Mér finnst þægilegast að uppfæra bios í Gigabyte borðum með @Bios
Finnur það tool hér.
http://www.gigabyte.com.tw/FileList/New ... a_bios.htm
Þú einfaldlegar dl þá F9 bios og Flash með @bios.
Þetta er í grundvallar atriðum það sama fyrir öll móðurborð nema nöfnin á software er yfirleitt önnur. Finnur upplýsingar um það á heimasíðu viðkomandi móðurborðsframleiðenda.
-
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
hmmm
hví þarftu að flasha bios á mörgum vélum? ég hef yfirleitt haft það fyrir reglu að ef vélin er stable og allt virkar, þá hef ég sleppt því að flasha
þó svo að ég hugsi að stuttu seinna komi þráður sem ber nafnið "Steiktur BIOS .. hjálp" þá segi ég bara go for it, mundu bara að lesa leiðbeiningarnar vel
hví þarftu að flasha bios á mörgum vélum? ég hef yfirleitt haft það fyrir reglu að ef vélin er stable og allt virkar, þá hef ég sleppt því að flasha
þó svo að ég hugsi að stuttu seinna komi þráður sem ber nafnið "Steiktur BIOS .. hjálp" þá segi ég bara go for it, mundu bara að lesa leiðbeiningarnar vel
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1191
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Staðsetning: Mhz
- Staða: Ótengdur
einzi skrifaði:hmmm
hví þarftu að flasha bios á mörgum vélum? ég hef yfirleitt haft það fyrir reglu að ef vélin er stable og allt virkar, þá hef ég sleppt því að flasha
þó svo að ég hugsi að stuttu seinna komi þráður sem ber nafnið "Steiktur BIOS .. hjálp" þá segi ég bara go for it, mundu bara að lesa leiðbeiningarnar vel
Tjaaaa, núna þegar ég svona pæli í því, þá kannski alveg eins að sleppa því.
En ég verð að gera það á sumum vegna þess að nýtt BIOS revision á að gefa meira svigrúm fyrir OC.
En það getur varla skaðað að uppfæra BIOS á vél sem er þannig séð stable?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Selurinn skrifaði:En það getur varla skaðað að uppfæra BIOS á vél sem er þannig séð stable?
Jú hún gæti orðið unstable
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1191
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Staðsetning: Mhz
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:nákvæmlega... Flashar ekkert Bios ef vélin er alveg í lagi. Og meira svigrúm til OC ??
Þarftu að OC e-r heimilisvélar ?
Þær eru það ekki reyndar allar.
En eins og ein BIOS uppfærsla fyrir eitt móðurborð sem ég er með á að gera mann kleyft að yfirklukka meira með minni volt á CPUinu og fleira ansi gúddý.
En er síðan ekki alltaf hægt að downgrade, semsagt flasha í eldra ef allt fer í fuck?
Og eitt annað, hvernig get ég fengið nákvæmlega nafnið á móðurborðinu, ég finn ekki kassan og CPU-Z gefur mér ekki þær upplýsingar, ég þarf eins og.
K7N2 Delta-2 LSR
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Nafnið á móðurborðinu stendur pottþétt á því . Öll móðurborð sem ég hef átt bera nafnið e-r staðar á sér. Oftar en ekki er þetta fyrir miðju borði.
Og jú, þú getur alltaf flashað til baka í Bios.
Öll almennileg borð í dag og framleiðendur bjóða líka upp á svona Live Bios sem gerir þér kleift að flasha hann með forriti. Þá þarf enga boot diska eða neina stærðfræði í þetta.
Og jú, þú getur alltaf flashað til baka í Bios.
Öll almennileg borð í dag og framleiðendur bjóða líka upp á svona Live Bios sem gerir þér kleift að flasha hann með forriti. Þá þarf enga boot diska eða neina stærðfræði í þetta.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég mæli ekki með Live Bios eina skiptið sem ég rústaði BIOS og þurfti að taka hann úr móðurborð og láta flasha upp á nýtt með þar til gerðu tæki var þegar ég var að brölta með Live Bios.
Það borgar sig að nota gamla góða floppy...ég reyndar keypti á sínum tíma USB floppy sem er bara snilld í svona lagað.
Það borgar sig að nota gamla góða floppy...ég reyndar keypti á sínum tíma USB floppy sem er bara snilld í svona lagað.
-
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
IL2 skrifaði:Einhverntíma heyrði ég þær góðu reglur að uppfæra ekki Bios nema þú þurfir þess og ekki að OC nema sætta þig að getir eyðilagt eitthvað.
thats what I said ...
einzi skrifaði:hmmm
hví þarftu að flasha bios á mörgum vélum? ég hef yfirleitt haft það fyrir reglu að ef vélin er stable og allt virkar, þá hef ég sleppt því að flasha
en jú .. OC er oftast warranty void dæmi þannig að menn fikta á eigin ábyrgð.
[quote="Tóti"]Ég er með Gigabyte P35-DS4 og þetta er ekkert mál með @bios forritinu.
Niðurhalar BIOS og flashar, ég er búinn að flasha í F9 . Þú keyrir EXE. skrána og þá fer BIOS inn í möppu og þú sækir hann þar með @bios forritinu.[/quo
Flashar ekki bios þegar þú veist ekki hvernig á að cleara hann til baka
thats it
Niðurhalar BIOS og flashar, ég er búinn að flasha í F9 . Þú keyrir EXE. skrána og þá fer BIOS inn í möppu og þú sækir hann þar með @bios forritinu.[/quo
Flashar ekki bios þegar þú veist ekki hvernig á að cleara hann til baka
thats it
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 21:36
- Staða: Ótengdur
Re: Flasha BIOS á móðurborði
öömmm.. Ég er með Gigabyte P35C-DS3R móðurborð og ætla að uppfæra Biosinn svo ég geti bæði notað 4gb vinnsluminni og notað 1tb hdd sem ég er með og er í smá vandræðum því ég er búinn að downloada @bios forritinu en þegar ég ætla að gera eitthvað þá kemur bara "gwflash MFC Application has stopped working...", get reyndar opnað forritið með því að hægri klikka á það og velja "Run as Administrator" og svo ætla ég að vista núverandi Biosinn og það fer upp í 100% (s.s. klárast) en um leið og það gerist þá poppar upp annar gluggi sem segir "gwflash MFC Application has stopped working..."
Hvað á ég að gera í því :/ ??
Hvað á ég að gera í því :/ ??
Re: Flasha BIOS á móðurborði
AllmightyOne skrifaði:öömmm.. Ég er með Gigabyte P35C-DS3R móðurborð og ætla að uppfæra Biosinn svo ég geti bæði notað 4gb vinnsluminni og notað 1tb hdd sem ég er með og er í smá vandræðum því ég er búinn að downloada @bios forritinu en þegar ég ætla að gera eitthvað þá kemur bara "gwflash MFC Application has stopped working...", get reyndar opnað forritið með því að hægri klikka á það og velja "Run as Administrator" og svo ætla ég að vista núverandi Biosinn og það fer upp í 100% (s.s. klárast) en um leið og það gerist þá poppar upp annar gluggi sem segir "gwflash MFC Application has stopped working..."
Hvað á ég að gera í því :/ ??
Þægilegast er að sækja .bin skránna, setja hana á USB-minnislykil, restarta tölvunni og ýta á END í postinu og velja svo .bin skránna þar.
Alveg yndislega einfalt og lítil hætta á óhöppum
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1191
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Staðsetning: Mhz
- Staða: Ótengdur
Re: Flasha BIOS á móðurborði
Og með því að ýta á END ertu þá að boota af USB drifinu?
Hélt að það væri F11/F12 á þessum móbóum
Hélt að það væri F11/F12 á þessum móbóum
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
- Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Flasha BIOS á móðurborði
sé lítinn tilgang að vera oca allar heimilisvélarnar þínar, sérstaklega ef þú ert að uppfæra bios, og rafmagnið fer hjá þér, þá ertu búinn að stúta bios chippinu og tölvan fer ekki í gang, getur ekki runnað post eða neitt.
Þetta getur líka gerst ef þú setur vitlaust bios upgrade.
Frá mínu sjónarhorni þá ráðlegg ég þér ekki að uppfæra bios nema það sé eitthvað að.
Þetta getur líka gerst ef þú setur vitlaust bios upgrade.
Frá mínu sjónarhorni þá ráðlegg ég þér ekki að uppfæra bios nema það sé eitthvað að.
Kv, Óli