Vandræði með Internet Explorer
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Fim 12. Des 2002 12:11
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vandræði með Internet Explorer
Þegar ég starta Internet Explorer þá kemur villuboð upp sem segir.
Cannot find file ///C:WINDOWS/SYSTEM/Id8525.html. Make sure the path or Internet address is correct.
Ég hef stillt síðu á hompage og gert apply á hana, þegar ég slekk á tölvunni og kveiki aftur þá fæ ég aftur þessi villuboð, það er eins síðan haldist ekki inni, hvernig get ég lagað þetta.
Cannot find file ///C:WINDOWS/SYSTEM/Id8525.html. Make sure the path or Internet address is correct.
Ég hef stillt síðu á hompage og gert apply á hana, þegar ég slekk á tölvunni og kveiki aftur þá fæ ég aftur þessi villuboð, það er eins síðan haldist ekki inni, hvernig get ég lagað þetta.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
- Staðsetning: Nordock Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Microsoft
farðu þarna veldu þitt windows og updataðu það...gæti lagað þetta, ef ekki finndu einhvern troubleshooter um þetta, ef það er ekki til þarftu líklega að reinstalla windows
farðu þarna veldu þitt windows og updataðu það...gæti lagað þetta, ef ekki finndu einhvern troubleshooter um þetta, ef það er ekki til þarftu líklega að reinstalla windows
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Re: Vandræði með Internet Explorer
ofi skrifaði:Þegar ég starta Internet Explorer þá kemur villuboð upp sem segir.
Cannot find file ///C:WINDOWS/SYSTEM/Id8525.html. Make sure the path or Internet address is correct.
Ég hef stillt síðu á hompage og gert apply á hana, þegar ég slekk á tölvunni og kveiki aftur þá fæ ég aftur þessi villuboð, það er eins síðan haldist ekki inni, hvernig get ég lagað þetta.
Ég myndi giska á að þú værir kominn með einhvert spyware á tölvuna hjá þér. Farðu á http://www.download.com og sæktu forrit sem heitir Ad-aware(adaware) og keyrðu það á tölvunni hjá þér.
-
- spjallið.is
- Póstar: 435
- Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
IE er nú í hakki hjá mér eftir eikkur helv spyware forrit þarf að nota mozilla núna þar sem IE er alltaf að frjósa í nokkrar mín svo heldur hann áfram. Svo þegar ég er að strata IE þá tekur það alveg 3 eða 4 mín sem er mjög pirrandi. Og já ég er búin að skanna fyrir virus og ég er búin að hreinsa öll spyware út...þ.e. sem adaware fann
kv,
Castrate
Castrate
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Fim 12. Des 2002 12:11
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég er búinn að gera update á allt gá ad-aware en ekkert gengur, ég held að þetta sé einhver vírus sem heitir "SWCall"
sjá nánar hér.
http://vil.nai.com/vil/content/v_99532.htm
http://www.der-keiler.de/Newsgroups/com ... /2738.html
Get ekki heldur skannað vélina hjá mér, setti upp NAV2003 gekk ekki, setti upp NSW2003Pro allt virkar nema Norton scan.
hefur einhver lennt í þessu sama.
sjá nánar hér.
http://vil.nai.com/vil/content/v_99532.htm
http://www.der-keiler.de/Newsgroups/com ... /2738.html
Get ekki heldur skannað vélina hjá mér, setti upp NAV2003 gekk ekki, setti upp NSW2003Pro allt virkar nema Norton scan.
hefur einhver lennt í þessu sama.