SLI
SLI
greetings ég er buin að vera að velta fyrir mér þessu SLI dóti og langar að vita hvernig kortum maður getur parað saman,
þurfa þau að vera nákvmlega eins T.D 8800GTS/GTS eða get ég parað saman 8800GTS og 8800GT ?
endilega svarið
þurfa þau að vera nákvmlega eins T.D 8800GTS/GTS eða get ég parað saman 8800GTS og 8800GT ?
endilega svarið
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://en.wikipedia.org/wiki/Scalable_Link_Interface
Cards from two separate retail companies will work together in SLI mode, but they must be the same GPU model (e.g. G70, G73, G80, etc). The cards may have different BIOS revisions, different default clock speeds, or even different memory sizes. However, the fastest card - or the card with more memory - will run at the speed of the slower card or disable its additional memory
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
En Bæði MS og Nvidia mæla EINDREGIÐ með því að menn noti IDENTICAL SAME CARDS... Þó hitt kunni " að virka ".
Fyrir utan það smáatriði að SLi er ekkert að skila mönnum því sem þeir halda.
ÞEtta er rétt 5-20% aukning Betra að kaupa sér bara 1stk Mikið betra skjákort
Fyrir utan það smáatriði að SLi er ekkert að skila mönnum því sem þeir halda.
ÞEtta er rétt 5-20% aukning Betra að kaupa sér bara 1stk Mikið betra skjákort
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
ÓmarSmith skrifaði:En Bæði MS og Nvidia mæla EINDREGIÐ með því að menn noti IDENTICAL SAME CARDS... Þó hitt kunni " að virka ".
Fyrir utan það smáatriði að SLi er ekkert að skila mönnum því sem þeir halda.
ÞEtta er rétt 5-20% aukning Betra að kaupa sér bara 1stk Mikið betra skjákort
ÞEtta er rétt 5-20% aukning Betra að kaupa sér bara 1stk Mikið betra skjákort
Geturðu rökstutt þetta betur , menn eru að segja að í hærri upplausnum þa´se þetta ´malið...............
Woods skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:En Bæði MS og Nvidia mæla EINDREGIÐ með því að menn noti IDENTICAL SAME CARDS... Þó hitt kunni " að virka ".
Fyrir utan það smáatriði að SLi er ekkert að skila mönnum því sem þeir halda.
ÞEtta er rétt 5-20% aukning Betra að kaupa sér bara 1stk Mikið betra skjákort
ÞEtta er rétt 5-20% aukning Betra að kaupa sér bara 1stk Mikið betra skjákort
Geturðu rökstutt þetta betur , menn eru að segja að í hærri upplausnum þa´se þetta ´malið...............
2x 8800GT = Svona 5-20% betra skjákort á helmingi hærra verði
1x 8800GTX Ultra = Mun betra skjákort og ódýrara en 2x 8800GT
Er ekki að fullyrða að þetta sé í þessum hlutföllum en þetta er allavega það sem hann var að meina.
Modus ponens
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Woods skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:En Bæði MS og Nvidia mæla EINDREGIÐ með því að menn noti IDENTICAL SAME CARDS... Þó hitt kunni " að virka ".
Fyrir utan það smáatriði að SLi er ekkert að skila mönnum því sem þeir halda.
ÞEtta er rétt 5-20% aukning Betra að kaupa sér bara 1stk Mikið betra skjákort
ÞEtta er rétt 5-20% aukning Betra að kaupa sér bara 1stk Mikið betra skjákort
Geturðu rökstutt þetta betur , menn eru að segja að í hærri upplausnum þa´se þetta ´malið...............
Skrítið að þú fáir út að það sé svona lítil aukning þar sem 4x kort í crossfire eru að skila 330% á við venjulegt kort.
Þær tölur eru reynar miðaðar við forrit sem er hönnuð til að nota slíkt....eins og t.d. ALLIR FLOTTIR leikir....en notepad getur því miður ekki nýtt þetta til að færa fps upp í 2500.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Hver var að tala um Quad settup ? Enginn.
Og hvaða leikur styður quad ? Enginn ( að mér vitandi )
Nýjir leikir eins og td Crysis styður ekki einu sinni SLi eins og er en það mun breytast.
Sli er bara ekki að gera sig. Hegf prufað það með 7800GTX og ég græddi ekki rassgat á því. fór úr þeim yfir í 1x7900GT kort og það skilaði mér sömu FPS í sömu leikjunum.
Það er að gera sig kannski ef menn eru snillingar í O.C og voltmoddun en komionn ... hver hérna er seriously í því.
Og hvaða leikur styður quad ? Enginn ( að mér vitandi )
Nýjir leikir eins og td Crysis styður ekki einu sinni SLi eins og er en það mun breytast.
Sli er bara ekki að gera sig. Hegf prufað það með 7800GTX og ég græddi ekki rassgat á því. fór úr þeim yfir í 1x7900GT kort og það skilaði mér sömu FPS í sömu leikjunum.
Það er að gera sig kannski ef menn eru snillingar í O.C og voltmoddun en komionn ... hver hérna er seriously í því.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Hver var að tala um Quad settup ? Enginn.
Og hvaða leikur styður quad ? Enginn ( að mér vitandi )
Nýjir leikir eins og td Crysis styður ekki einu sinni SLi eins og er en það mun breytast.
Sli er bara ekki að gera sig. Hegf prufað það með 7800GTX og ég græddi ekki rassgat á því. fór úr þeim yfir í 1x7900GT kort og það skilaði mér sömu FPS í sömu leikjunum.
Það er að gera sig kannski ef menn eru snillingar í O.C og voltmoddun en komionn ... hver hérna er seriously í því.
Er ekki algengt að fólk OCar skjákort?
Skil ekki alveg hvað þú meinar með því að enginn gerir það?
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Rostungurinn skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Hver var að tala um Quad settup ? Enginn.
Og hvaða leikur styður quad ? Enginn ( að mér vitandi )
Nýjir leikir eins og td Crysis styður ekki einu sinni SLi eins og er en það mun breytast.
Sli er bara ekki að gera sig. Hegf prufað það með 7800GTX og ég græddi ekki rassgat á því. fór úr þeim yfir í 1x7900GT kort og það skilaði mér sömu FPS í sömu leikjunum.
Það er að gera sig kannski ef menn eru snillingar í O.C og voltmoddun en komionn ... hver hérna er seriously í því.
Lestu betur selur .
Ég er að tala um að til að græða eitthvað seriously á OC á skjákorti þá þarftu að voltmodda það og klukka kjarnan alveg svívirðilega og KÆLA það ROSALEGA. OG það eru mjög fáir sem eru að standa í þannig leikfimiæfingum.
Menn eru að leika sér með lítil einföld forrit. Ekki standa í þessum æfingum.
Er ekki algengt að fólk OCar skjákort?
Skil ekki alveg hvað þú meinar með því að enginn gerir það?
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
http://www.fudzilla.com/index.php?option=com_content&task=view&id=4059&Itemid=1
Skil ég þetta ekki rétt? Þarna er sagt að 8800 GT í SLI séu afkasta meiri en GTX ?
Það er samt galli að margir leikir eins og CoD4 styðja ekki SLI , held samt að Crysis styðji það.
Skil ég þetta ekki rétt? Þarna er sagt að 8800 GT í SLI séu afkasta meiri en GTX ?
Það er samt galli að margir leikir eins og CoD4 styðja ekki SLI , held samt að Crysis styðji það.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Landon skrifaði:http://www.fudzilla.com/index.php?option=com_content&task=view&id=4059&Itemid=1
Skil ég þetta ekki rétt? Þarna er sagt að 8800 GT í SLI séu afkasta meiri en GTX ?
Það er samt galli að margir leikir eins og CoD4 styðja ekki SLI , held samt að Crysis styðji það.
SLI....klárlega framtíðin.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Sli er búið að vera á markaðnum alveg í amk 3 ár núna ef ekki lengur.
Reyndar var þetta fyrst kynnt með Voodoo kortunum hérna í kringum 1998 ef mig minnir rétt.
Og þetta er ennþá ekkert að gera nein stórbrotna hluti.
Ef þú tekur dæmi eins og 8800GTX sem hefur verið CPU limitað kort, hvernig ætlaru þá að nýta 2 x þetta afl ?
Meðan að tölvubúnaður er að limita sjálfan sig þá verður SLI aldrei nein framtíð frekar en single öflugt kort.
Þetta Hljómar alltaf alveg svakalega vel en e-a hluta vegna er þetta þykir mér aldrei að skila því sem fólk reiknar með.
Reyndar var þetta fyrst kynnt með Voodoo kortunum hérna í kringum 1998 ef mig minnir rétt.
Og þetta er ennþá ekkert að gera nein stórbrotna hluti.
Ef þú tekur dæmi eins og 8800GTX sem hefur verið CPU limitað kort, hvernig ætlaru þá að nýta 2 x þetta afl ?
Meðan að tölvubúnaður er að limita sjálfan sig þá verður SLI aldrei nein framtíð frekar en single öflugt kort.
Þetta Hljómar alltaf alveg svakalega vel en e-a hluta vegna er þetta þykir mér aldrei að skila því sem fólk reiknar með.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Sli er búið að vera á markaðnum alveg í amk 3 ár núna ef ekki lengur.
Reyndar var þetta fyrst kynnt með Voodoo kortunum hérna í kringum 1998 ef mig minnir rétt.
Og þetta er ennþá ekkert að gera nein stórbrotna hluti.
Ef þú tekur dæmi eins og 8800GTX sem hefur verið CPU limitað kort, hvernig ætlaru þá að nýta 2 x þetta afl ?
Meðan að tölvubúnaður er að limita sjálfan sig þá verður SLI aldrei nein framtíð frekar en single öflugt kort.
Þetta Hljómar alltaf alveg svakalega vel en e-a hluta vegna er þetta þykir mér aldrei að skila því sem fólk reiknar með.
fá sér crossfire þar sem ATI er ekki eins CPU háð
Starfsmaður @ IOD
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ef ATI ættu e-r kort sem varið er í kannski en .......
Nvidia er gersamlega búnir að rústa ATI síðan að 8800 línan kom á markað.
Svipað og Intel búnir að taka AMD í taðið.
Svekk þar sem ég var AMD og ATI maður
Nvidia er gersamlega búnir að rústa ATI síðan að 8800 línan kom á markað.
Svipað og Intel búnir að taka AMD í taðið.
Svekk þar sem ég var AMD og ATI maður
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Ef ATI ættu e-r kort sem varið er í kannski en .......
Nvidia er gersamlega búnir að rústa ATI síðan að 8800 línan kom á markað.
Svipað og Intel búnir að taka AMD í taðið.
Svekk þar sem ég var AMD og ATI maður
þú ert bara eins og flest allir Íslendingar Nvidia fan boys upp til hópa ATI er kannski ekki að gera góða hluti í high end eins og er en mid range kortin nýju eru killer!!! endilega skoðaðu review hjá Tomma um nýju 3850 og 3870 kortin.
Starfsmaður @ IOD
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
nei ég er ekkert Nvidia eða Intel Fanboy .. ég var að segja að ég hefði alltaf verið ATI og AMD maður en það er ekkert hægt að neita því að Intel og Nvidia eru bara að RÚSTA ÞESSU
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Sli er búið að vera á markaðnum alveg í amk 3 ár núna ef ekki lengur.
Reyndar var þetta fyrst kynnt með Voodoo kortunum hérna í kringum 1998 ef mig minnir rétt.
Og þetta er ennþá ekkert að gera nein stórbrotna hluti.
Ef þú tekur dæmi eins og 8800GTX sem hefur verið CPU limitað kort, hvernig ætlaru þá að nýta 2 x þetta afl ?
Meðan að tölvubúnaður er að limita sjálfan sig þá verður SLI aldrei nein framtíð frekar en single öflugt kort.
Þetta Hljómar alltaf alveg svakalega vel en e-a hluta vegna er þetta þykir mér aldrei að skila því sem fólk reiknar með.
Ef þér þykir 80% auka hraða lítil þá ætla ég nú bara að leyfa mér að quote-a næturvaktina "á hvaða plánetum framleiðir þú geimflaugar?"
Fyrsta tölvan mín var 1.17Mhz þannig að ég þarf engar sögustundir í tölvutækni.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Í havða tilfellum er SLI 80% hraðaaukning ?
Ég get alveg lofað þér því að það er afskaplega sjaldan. Ef þú heldur að SLi sé að gefa þér bara búmm.. 80% hraðaaukningu þá hefur þú minn kæri afar takmarkaða kunnáttu þegar kemur að tölvum
Lang oftast er SLI að gefa 5-25% boost og er það alfarið bundið þeim leikjum eða forritum sem notast er við í hverju tilfelli fyrir sig.
Ég get alveg lofað þér því að það er afskaplega sjaldan. Ef þú heldur að SLi sé að gefa þér bara búmm.. 80% hraðaaukningu þá hefur þú minn kæri afar takmarkaða kunnáttu þegar kemur að tölvum
Lang oftast er SLI að gefa 5-25% boost og er það alfarið bundið þeim leikjum eða forritum sem notast er við í hverju tilfelli fyrir sig.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Í havða tilfellum er SLI 80% hraðaaukning ?
Ég get alveg lofað þér því að það er afskaplega sjaldan. Ef þú heldur að SLi sé að gefa þér bara búmm.. 80% hraðaaukningu þá hefur þú minn kæri afar takmarkaða kunnáttu þegar kemur að tölvum
Lang oftast er SLI að gefa 5-25% boost og er það alfarið bundið þeim leikjum eða forritum sem notast er við í hverju tilfelli fyrir sig.
Would you please get off your high horse? (þetta er ekki fyndið)
Ég er þá rosalega illa tækniþroskahefur netkerfissérfræðingur....sem hef verið í tölvum í 24 ár.
Sjaldan er alveg nógu gott í dag.....í fyrra hefðir þú sagt 50% hámark og fyrir 9 árum var það kannski 10% ef maður var heppinn.
80% aukningu finnur þú hér
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ok flott hjá þér. Þú gast sýnt fram á þetta sem er gott
En þetta er samt eina tilfellið þar sem maður sér svona rosalega mikinn mun á SLi og ekki.
Og þetta tiltekna test er á gömlum leik , sem by the way 1stk GTS kort keyrir alveg í rjúkandi botni án vandræða þannig að SLI er alveg óþarfi.
SLi fyrir mér og ætti að vera fyrir flestum öðrum e-ð sem m aður fjarfestir í til að hagnast á.
Ég sé engan hag í að ná 150FPS í FEAR þegar 60FPS gera leikinn alveg nákvæmlega eins.
Þú skilur hvað ég meina.
En rétt eins og Tech-Head bennti á þá er SLI að breytast í dag miðað við hvernig áður hefur verið og eru fleiri framleiðendur farnir að styðja við þetta og kortin orðinn þannig gerð að þau eru ekki eins Computerhardware limituð... sem er gott
En meðan að þetta er ekki alveg orðið það sem ég myndi kalla algilt þá sé ég engan hag í því að splæsa í rúman 50.000 kall fyrir SLI sem flestir þurfa í raun ekki.
En þetta er samt eina tilfellið þar sem maður sér svona rosalega mikinn mun á SLi og ekki.
Og þetta tiltekna test er á gömlum leik , sem by the way 1stk GTS kort keyrir alveg í rjúkandi botni án vandræða þannig að SLI er alveg óþarfi.
SLi fyrir mér og ætti að vera fyrir flestum öðrum e-ð sem m aður fjarfestir í til að hagnast á.
Ég sé engan hag í að ná 150FPS í FEAR þegar 60FPS gera leikinn alveg nákvæmlega eins.
Þú skilur hvað ég meina.
En rétt eins og Tech-Head bennti á þá er SLI að breytast í dag miðað við hvernig áður hefur verið og eru fleiri framleiðendur farnir að styðja við þetta og kortin orðinn þannig gerð að þau eru ekki eins Computerhardware limituð... sem er gott
En meðan að þetta er ekki alveg orðið það sem ég myndi kalla algilt þá sé ég engan hag í því að splæsa í rúman 50.000 kall fyrir SLI sem flestir þurfa í raun ekki.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Uhh... þekki það ekki af neinum þannig séð en myndi halda að það væri alveg eins gott að vera með 1 öflugt frekar en 2 mid.
ódýrara líka og alltaf spurning um nýtinguna.
ódýrara líka og alltaf spurning um nýtinguna.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX