"nett fartölva" undir 14"
"nett fartölva" undir 14"
Hverju mælið þið með ? apple, sony, msi .........
Hvar fæst mest fyrir aurinn og er sniðugra að panta utan frá ?
Hef ekki hugsað hana til leikjanota en til flest annars.
Það væri gaman að heyra skoðanir ykkar.
Hvar fæst mest fyrir aurinn og er sniðugra að panta utan frá ?
Hef ekki hugsað hana til leikjanota en til flest annars.
Það væri gaman að heyra skoðanir ykkar.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: "nett fartölva" undir 14"
Sony og apple eru nú ekki þekkt fyrir tölvur sem hafa mikið fyrir lítið... myndi skoða MSI og Acer í þessu tilviki.ju skrifaði:Hverju mælið þið með ? apple, sony, msi .........
Hvar fæst mest fyrir aurinn og er sniðugra að panta utan frá ?
Hef ekki hugsað hana til leikjanota en til flest annars.
Það væri gaman að heyra skoðanir ykkar.
Starfsmaður @ IOD
Þetta er auðvitað snilld en kannski of mikið af því góðaDagur skrifaði:http://event.asus.com/eeepc/microsites/en/index.htm

-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hvað með bara macbook ?
http://www.apple.is/vorur/fartolvur/
miðju týpuna ?
semsagt hvít (einsog makkinn á að vera að mínu mati)
og að mínu mati ekkert mikill peningur og alveg þokkalegt sem að fæst í staðin fyrir þetta
http://www.apple.is/vorur/fartolvur/
miðju týpuna ?
semsagt hvít (einsog makkinn á að vera að mínu mati)
og að mínu mati ekkert mikill peningur og alveg þokkalegt sem að fæst í staðin fyrir þetta
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Já, hugsa að öllum líkindum muni ég snúast á sveif með apple mönnum, það er einn að vinna með mér sem hættir ekki að tíunda kosti appleurban- skrifaði:hvað með bara macbook ?
http://www.apple.is/vorur/fartolvur/
miðju týpuna ?
semsagt hvít (einsog makkinn á að vera að mínu mati)
og að mínu mati ekkert mikill peningur og alveg þokkalegt sem að fæst í staðin fyrir þetta

Hvað með batteríis-endingu ? er ekki svipuð ending á öllu þessu dóti ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
persónulega á ég reyndar ekki macbook, en það kemur til með að vera næsta vél sem að ég fæ mér.ju skrifaði:Já, hugsa að öllum líkindum muni ég snúast á sveif með apple mönnum, það er einn að vinna með mér sem hættir ekki að tíunda kosti appleurban- skrifaði:hvað með bara macbook ?
http://www.apple.is/vorur/fartolvur/
miðju týpuna ?
semsagt hvít (einsog makkinn á að vera að mínu mati)
og að mínu mati ekkert mikill peningur og alveg þokkalegt sem að fæst í staðin fyrir þetta![]()
Hvað með batteríis-endingu ? er ekki svipuð ending á öllu þessu dóti ?
með batteríis endingu, það sem að ég hef komist að, í gegnum félaga minn og vinkonu.
þau eru með sama vélbúnað basicly
nema önnur vélin er acer og keyrir á win xp pro
hin er macbook og keyrði á osx
macbookinn hefur verið að endast í ca 1 og hálfan til 2 tímum lengur en xp vélin.
það er vægast sagt mjög góð batteríis ending í þeim.
ef að menn eru ekki að fara spila leiki, þá mæli ég alveg hiklaust með þessum tölvum (er sjálfur að pæla í að gefa mér eina svona í jólagjöf

Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
IL2 skrifaði:Já ég hef verið sjá yfir á NBR að það hefur mikið verið kvartað yfir þeim en Dell virðist vera standa sig vel í því að skipta um þær tölvur sem kvartað er yfir, enda vita þeir kanski upp á sig skömmina.
Aldrei hef ég lent í veseni með Dell vélarnar sem ég hef átt, sem og kærastan mín.
Og ef eitthvað lítilsháttar bilar, einsog þegar ég braut 2 stafi á lyklaborðinu, þá pantaði ég það af ebay fyrir 1200 kall með skrúfjárnum og leiðbeiningum og borgaði einhverna 600 kall í aðflutningsgjöld.
og að kaupa ný batterí í dell vélarnar er mjög auðvelt.
Btw, það er dell outlet á ebay sem selur mikið af gömlum og refurbished vélum og hlutum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
http://vaio.sony.co.uk/view/ShowProduct ... +UX+Series
Ultimate portable PC.
Aðvísu ekki fræðilegasti séns að vinna í þessu per se.
en þetta væri magnað að hafa svona á skrifstofunni tengt við dock, og dockið leiðir útí 24 Dell skjá og logitec G15 og Explorer 4 músina
Ultimate portable PC.

Aðvísu ekki fræðilegasti séns að vinna í þessu per se.
en þetta væri magnað að hafa svona á skrifstofunni tengt við dock, og dockið leiðir útí 24 Dell skjá og logitec G15 og Explorer 4 músina

CendenZ, ég sá bara á NBR þegar XPS 1330 kom á markaðin að þar sem hún var óhemju vinsæl virtist samsetningin á mörgum þeirra vera ábótavant. Það að margir fengu nýjar tölvur án nokkura vandræða bendir til að Dell hafi vitað af þessu.
Yfirleitt var ekkert kvartað yfir hug-og vélbúnaði heldur eingöngu samsetningu. Það geta allir framleiðendur lent í þessu og mér finnst Dell eiga heiður skilið fyrir hvernig þeir tóku á þessu.
Yfirleitt var ekkert kvartað yfir hug-og vélbúnaði heldur eingöngu samsetningu. Það geta allir framleiðendur lent í þessu og mér finnst Dell eiga heiður skilið fyrir hvernig þeir tóku á þessu.