120.000 króna budget

Svara

Höfundur
dgts
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 02. Feb 2006 12:36
Staða: Ótengdur

120.000 króna budget

Póstur af dgts »

Hverju munduði mæla með?
Vill 22" skjá
þarf ekki mús né lykklaborð.
Verður notuð mest til að horfa á bíómyndir og vinna með tónlist(þarf að vera gott hljóðkort).
Framtíðar vél svo það þarf að vera hægt að uppfæra seinna meir.
Leikir eru ekki aðalmálið en það væri gott að geta spilað þá leiki sem eru að koma út í ágætis gæðum.
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

Djöfull ætla ég að vera frakkur hér :twisted:


iMac 20" 129.000 kr

Specifications

1GB 667MHz DDR2 SDRAM - 1x1GB
250GB Serial ATA Drive
SuperDrive 8x (DVD±R DL/DVD±RW/CD-RW)
Apple Mighty Mouse
Apple Keyboard (English) + Mac OS X
Accessory kit
2.0GHz Intel Core 2 Duo
ATI Radeon HD 2400 XT with 128MB memory
20-inch glossy widescreen LCD
AirPort Extreme
Bluetooth 2.0 + EDR

http://www.apple.com/imac/specs.html


Veit að þetta er ekki 22" en bíómyndirnar og hljóð er málið held ég :)
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Póstur af Halli25 »

á að vera framtíðarvél svo apple er no go þar Einzi :twisted:
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

http://www.kisildalur.is/?code=EGEOTCG1RD4A

reyndar er þetta 130 þús en ekki 120.

136 ef að http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=817 er tekin í staðin fyrir turninn í kísildal.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

urban- skrifaði:http://www.kisildalur.is/?code=EGEOTCG1RD4A


Er sitjandi við þennan skjá og þennan turn og það er nett :)

En skil ekki alveg hví taka þetta hljóðkort með?
Modus ponens
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

Gúrú skrifaði:
urban- skrifaði:http://www.kisildalur.is/?code=EGEOTCG1RD4A


Er sitjandi við þennan skjá og þennan turn og það er nett :)

En skil ekki alveg hví taka þetta hljóðkort með?


dgts skrifaði:Hverju munduði mæla með?
Vill 22" skjá
þarf ekki mús né lykklaborð.
Verður notuð mest til að horfa á bíómyndir og vinna með tónlist(þarf að vera gott hljóðkort).
Framtíðar vél svo það þarf að vera hægt að uppfæra seinna meir.
Leikir eru ekki aðalmálið en það væri gott að geta spilað þá leiki sem eru að koma út í ágætis gæðum.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

Ef þú ætlar að vera að vinna við tónlist að einhverju viti þá færðu þér eitthvað annað en X-fi eða Realtek....

Mæli með

M-Audio - Delta audiophile 192 2 inn/út analog 2 inn/út digital 192 khz
kr. 17.300

Fæst hjá Tónabúðinni.

Er sjálfur að nota Delta Audiophile kortið og það er frábært kort fyrir þennann pening.
Svara