Símvirki
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Símvirki
Ég hef átt í miklum vandræðum með hægan hraða til útlanda. Ég hringdi í Hive og þeir sögðu mér að orsökin væri línutruflanir. Þeir sögðu mér að ég þyrfti að ná í símvirkja. Ég leitaði á gulu síðunum en fann ekkert af viti þar.
Hvar er hægt á ná í símvirkja?
Hvar er hægt á ná í símvirkja?
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
Re: Símvirki
gunnargolf skrifaði:Ég hef átt í miklum vandræðum með hægan hraða til útlanda. Ég hringdi í Hive og þeir sögðu mér að orsökin væri línutruflanir. Þeir sögðu mér að ég þyrfti að ná í símvirkja. Ég leitaði á gulu síðunum en fann ekkert af viti þar.
Hvar er hægt á ná í símvirkja?
Ef að innanlandshraðinn þinn er góður þá er HIVE að hafa þig að fífli.
"Utanlandshraðinn" per sei á ekkert að koma við "línutruflunum" í símkerfinu
hjá þér útí næstu símstöð. Einfaldlega verið að cappa þig vinur eða Hive að
lenda í sínum frægu utanlandssambanda veseni.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Re: Símvirki
TechHead skrifaði:gunnargolf skrifaði:Ég hef átt í miklum vandræðum með hægan hraða til útlanda. Ég hringdi í Hive og þeir sögðu mér að orsökin væri línutruflanir. Þeir sögðu mér að ég þyrfti að ná í símvirkja. Ég leitaði á gulu síðunum en fann ekkert af viti þar.
Hvar er hægt á ná í símvirkja?
Ef að innanlandshraðinn þinn er góður þá er HIVE að hafa þig að fífli.
"Utanlandshraðinn" per sei á ekkert að koma við "línutruflunum" í símkerfinu
hjá þér útí næstu símstöð. Einfaldlega verið að cappa þig vinur eða Hive að
lenda í sínum frægu utanlandssambanda veseni.
Ég skal lýsa fyrir þér ástæðunni fyrir þessu, eins og Hive menn lýstu þessu.
Það er ákveðin truflun á línunni. Það gerir að verkum að tenging dettur oft út og þarf að tengjast aftur. Tíminn sem tekur að tengjast aftur ákvarðast af því hversu hátt ping er. Þegar tengst er innanlands er ping mjög lágt og þess vegna hefur það lítil áhrif ef tenging rofnar af völdum línutruflana því að það tekur mjög stuttan tíma að tengjast aftur. Hinsvegar ef þetta er tenging til útlanda, þá tekur mun lengri tíma að tengjast aftur og þess vegna hafa línutruflanir þau áhrif að innanlands download breytist ekkert en utanlands dowload verður c.a. 30 sinnum hægara en ella. Þetta hefur líka sérstaklega áhrif á torrent umferð því að þá eru margar tengingar í einu.
Er eitthvað vit í þessu eða er þetta bara algjört rugl?
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Ef þú ert með einhverjar línutruflanir hjá þér eru orsökin þá væntanlega að þú ert með oft mikla deyfingu á línuni sem er mæld í db.. ss. ef þú ert með venjulegt ADSL2+ þá eru nokkrir hlutir sem geta orsakað það að þú sért að detta út, oft kallað að vera með línutruflanir..
ADSL routerar eru misgóðir að picka upp sambandið eftir hvað þú ert langt frá símstöð, eftir því sem þú ferð lengra frá símstöð því meiri líkur eru á því að þú fáir lélegt samband sem er mælt í db. Til að setja þetta í eitthvað samhengi þá af gefinni reynslu þá er allt um 30db+ oft ávísun á vandamál... fer eftir routerum og prófílum sem settir eru á símlínuna þína.. Veit reyndar ekki alltof mikið um muninn á þessum prófílum sem símafyrirtækinn hafa upp á að bjóða, en það er oft á tíðum hægt að fá stöðugarra samband með því að fórna einhverri x bandreidd
Ef þú ert langt frá þinni símstöð (minnir að ADSL2+ sé að ná eitthvað um 3 km, nenni ekki að kíkja á wikipediu..) þá er frekar lítið sem er hægt að gera í þinni stöðu annað en mögulega nálgast nýjan router sem er þekktur fyrir að vera mjög stöðugur og biðja um annan prófíl á tenginguna þína..
Ef þú ert ekki það langt frá símstöð þá getur það verið lagninar séu einhversstaðar á leiðinni niður í símstöð eitthvað lélegar, eina sem þú getur í raunu og veru gert er að kíkja innanhús hjá þér... Algengasta vandamálið sem fólk er að klikka á innanhús er að snúa smásíum á síma vitlaust eða að það hafi gleymst að setja þannig á einhvern símann í húsinu, og þarf líka að passa að þær snúi rétt.. Besta leiðinn til að útiloka að þetta sé ekkert innanhús vandamál er að fara með routerinn beint í inntakið hjá þér og sjá þar hvort deyfinginn er eitthvað öðruvísi þar, ef hún er sú sama þá er þetta eitthvað vandamál frá símstöðinni sem hive er að nota yfir í inntakið hjá þér..
Ef þú ert með mikla deyfingu og það er ekki innanhús hjá þér, þá getur líka alltaf vel verið að verkamenn hafi verið duglegir að rífa upp símstrenginn til þín og að honum hafi verið of oft "splæst" saman, það getur talsvert bætt á deyfinguna..
Já og svona meðan ég mann þá eru flestir routerar sem bjóða uppá að skoða ca. hversu mikla deyfingu þú ert að fá inn á routerinn.. T.d. í SpeedTouch 585 routerunum frá símanum..
Annars samvæmt minni vitneskju þá á ekki að vera neinn munur á innanlands og utanlandstrafíkk þegar kemur að símlinunni til þín.. Væri þá mikið frekar eitthvað að utanlandsgáttinni hjá hive ?
ADSL routerar eru misgóðir að picka upp sambandið eftir hvað þú ert langt frá símstöð, eftir því sem þú ferð lengra frá símstöð því meiri líkur eru á því að þú fáir lélegt samband sem er mælt í db. Til að setja þetta í eitthvað samhengi þá af gefinni reynslu þá er allt um 30db+ oft ávísun á vandamál... fer eftir routerum og prófílum sem settir eru á símlínuna þína.. Veit reyndar ekki alltof mikið um muninn á þessum prófílum sem símafyrirtækinn hafa upp á að bjóða, en það er oft á tíðum hægt að fá stöðugarra samband með því að fórna einhverri x bandreidd
Ef þú ert langt frá þinni símstöð (minnir að ADSL2+ sé að ná eitthvað um 3 km, nenni ekki að kíkja á wikipediu..) þá er frekar lítið sem er hægt að gera í þinni stöðu annað en mögulega nálgast nýjan router sem er þekktur fyrir að vera mjög stöðugur og biðja um annan prófíl á tenginguna þína..
Ef þú ert ekki það langt frá símstöð þá getur það verið lagninar séu einhversstaðar á leiðinni niður í símstöð eitthvað lélegar, eina sem þú getur í raunu og veru gert er að kíkja innanhús hjá þér... Algengasta vandamálið sem fólk er að klikka á innanhús er að snúa smásíum á síma vitlaust eða að það hafi gleymst að setja þannig á einhvern símann í húsinu, og þarf líka að passa að þær snúi rétt.. Besta leiðinn til að útiloka að þetta sé ekkert innanhús vandamál er að fara með routerinn beint í inntakið hjá þér og sjá þar hvort deyfinginn er eitthvað öðruvísi þar, ef hún er sú sama þá er þetta eitthvað vandamál frá símstöðinni sem hive er að nota yfir í inntakið hjá þér..
Ef þú ert með mikla deyfingu og það er ekki innanhús hjá þér, þá getur líka alltaf vel verið að verkamenn hafi verið duglegir að rífa upp símstrenginn til þín og að honum hafi verið of oft "splæst" saman, það getur talsvert bætt á deyfinguna..
Já og svona meðan ég mann þá eru flestir routerar sem bjóða uppá að skoða ca. hversu mikla deyfingu þú ert að fá inn á routerinn.. T.d. í SpeedTouch 585 routerunum frá símanum..
Annars samvæmt minni vitneskju þá á ekki að vera neinn munur á innanlands og utanlandstrafíkk þegar kemur að símlinunni til þín.. Væri þá mikið frekar eitthvað að utanlandsgáttinni hjá hive ?
Last edited by Xyron on Sun 25. Nóv 2007 16:33, edited 1 time in total.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Núna var ég að hringja og þeir sögðu mér að deyfingin væri c.a.9dB dl og 14dB ul. Þeir sögðu að það væri bara fínt og ætti ekki að hafa mikil slæm áhrif. Þeir höfðu eiginlega bara ekki hugmynd um af hverju hraðinn á utanlads download væri svona hægur.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Mín reynsla:
HIVE: Óstöðugt Utanlandssamband, Cappa Torrent Utanlands í sirka 30kb
Cappa HTML utanlands í sirka 500-600kb/s. Læstur Router.
Starfsmenn sem ljúga að manni.
Síminn: Traust tenging, ágætis þjónusta. Ekki orðið var við Capp undir 50GB
Utanlands per mánuð.
Vodafone: Traust tenging, liðlegir þjónustufulltrúar. Ekkert Capp þótt ég hafi
farið yfir 100+GB Utanlands 3 mánuði í röð
HIVE: Óstöðugt Utanlandssamband, Cappa Torrent Utanlands í sirka 30kb
Cappa HTML utanlands í sirka 500-600kb/s. Læstur Router.
Starfsmenn sem ljúga að manni.
Síminn: Traust tenging, ágætis þjónusta. Ekki orðið var við Capp undir 50GB
Utanlands per mánuð.
Vodafone: Traust tenging, liðlegir þjónustufulltrúar. Ekkert Capp þótt ég hafi
farið yfir 100+GB Utanlands 3 mánuði í röð
Þaðer búið að vera vesen með utanlandssambandið hjá Hive. Þeir hafa alltaf náð inná einhvað vara samband en það er frekar slow.
Hinsvegar er ástæðan fyrir þessum sambandsslitum að gamli strengurinn sem Hive notar er að bila.
Littla Hive hafði ekki efni á að leggja FarIce með Símanum og Vodafone (ásamt fleirum) á sínum tíma, en að hugsa sér að það skuli vera ódýrara að nota gamla kapalainn en fá pláss á lítið notuðum FarIce.
Það verða eflaust margir glaðir ef Vodafone og Síminn geta skipt kökunni með sér einir,, AFTUR...?
Hinsvegar er ástæðan fyrir þessum sambandsslitum að gamli strengurinn sem Hive notar er að bila.
Littla Hive hafði ekki efni á að leggja FarIce með Símanum og Vodafone (ásamt fleirum) á sínum tíma, en að hugsa sér að það skuli vera ódýrara að nota gamla kapalainn en fá pláss á lítið notuðum FarIce.
Það verða eflaust margir glaðir ef Vodafone og Síminn geta skipt kökunni með sér einir,, AFTUR...?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gunnargolf skrifaði:Hafa margir góða reynslu af Vodafone?
Já.
Síminn og Vodafone eigi það sameiginlegt.
Það er fullt af fólki sem hefur upplifað góða reynslu af báðum, og slatti sem hefur upplifað slæma hjá báðum.
Bara ákveðið vandamál sem fylgir stærð fyrirtækisins.
Þannig að þó að ég myndi velja Símann sjálfur, þá myndi ég ekkert setja út á það þó að einhver færi til Vodafone.
Mkay.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Ég var að tala við Hive og þeir sögðu við mig að í fyrsta lagi væri torrent neðst í forgangsröðun og í öðru lagi væri þetta útaf aukningu á erlendri umferð eftir dauða Istorrent, þannig að aumingja ég. Þeir sögðu reyndar að þeir væru að deal-a eitthvað við FarICE. Hann lofaði að þeir myndu nota þann streng einhvern tímann, en hann gat ekki sagt mér hvenær.
Þá eru tveir kostir í stöðunni:
1. Bíða þolinmóður eftir að Hive tengist FarICE og vona að hraðinn batni.
2. Fara annað.
Ætti ég að gefa þeima séns eða ekki?
Þá eru tveir kostir í stöðunni:
1. Bíða þolinmóður eftir að Hive tengist FarICE og vona að hraðinn batni.
2. Fara annað.
Ætti ég að gefa þeima séns eða ekki?
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
natti skrifaði:gunnargolf skrifaði:Hafa margir góða reynslu af Vodafone?
Já.
Síminn og Vodafone eigi það sameiginlegt.
Það er fullt af fólki sem hefur upplifað góða reynslu af báðum, og slatti sem hefur upplifað slæma hjá báðum.
Bara ákveðið vandamál sem fylgir stærð fyrirtækisins.
Þannig að þó að ég myndi velja Símann sjálfur, þá myndi ég ekkert setja út á það þó að einhver færi til Vodafone.
Já, ég er með svona svipaða hugsun og þú, ég er reyndar hjá Vodafone og líkar það vel. En ef ég væri ekki hjá Vodafone þá væri ég hjá Símanum....
Og til að svara þráðahöfundi, skiptu bara til annað hvort Símans eða Vodafone, ef ég væri þú myndi ég bara hugsa, hvar er ég með restina af fjarskiptaviðskiptum ( eins og gsm símana ) og taka ákvörðunina út frá því. Það myndi ég allavega gera
Gangi þér sem best með valið
Reynsla mín af þessu skítakompaníi er t.d.: Bróðir minn og móðir mín voru send útum allan bæ í hringi í útibúin þeirra, í lokin voru þau send í blokk hjá einhverjum starfsmanni, þau hringdu bjöllunni hjá honum og biðu niðri, ekkert svar í 20 mínútur. Svo þau fóru heim og hringdu síðan í skítakompaníið dag inn eftir, þá fengu þau svarið að starfsmaðurinn hefði beðið niðri lengi lengi en ÞAU hefðu aldrei komið.... AKA. Starfsmennirnir þeirra ljúga að manni.
Einnig: Þegar að við skiptum til þeirra frá ogvodafone í byrjun(BIG mistake) þá gaf pabbi þeim leyfi til að segja upp þjónustunni hjá ogvodafone þegar að þeirra þjónusta væri tilbúin... Svo sögðu þeir þjónustunni okkar upp hjá ogvodafone en létu okkur ekki fá net fyrr en 3 VIKUM SEINNA. Þá héldum við bara áfram að vera hjá þeim vegna þess að þeir sendu okkur ekki reikning næstu 5 mánuði útaf því að faðir minn er andskoti góður í að hakka þessa starfsmenn í sig þegar hann er ekki ánægður með þjónustuna. Á 6 mánuði sendu þeir okkur reikning en við fórum þá strax til Símans og er ég hérna núna happily ever after.
Hef ALDREI upplifað vandamál með þessa tengingu, at all. Er með Bestur hjá símanum, dluðum ca 60GB af efni á mánuði(Simpsons 1-17 seríur, lots of family guy. bíómyndum, american dad, og 10 seríur af south park) Og fengum ekki einu sinni kvörtun or anything...
Einnig: Þegar að við skiptum til þeirra frá ogvodafone í byrjun(BIG mistake) þá gaf pabbi þeim leyfi til að segja upp þjónustunni hjá ogvodafone þegar að þeirra þjónusta væri tilbúin... Svo sögðu þeir þjónustunni okkar upp hjá ogvodafone en létu okkur ekki fá net fyrr en 3 VIKUM SEINNA. Þá héldum við bara áfram að vera hjá þeim vegna þess að þeir sendu okkur ekki reikning næstu 5 mánuði útaf því að faðir minn er andskoti góður í að hakka þessa starfsmenn í sig þegar hann er ekki ánægður með þjónustuna. Á 6 mánuði sendu þeir okkur reikning en við fórum þá strax til Símans og er ég hérna núna happily ever after.
Hef ALDREI upplifað vandamál með þessa tengingu, at all. Er með Bestur hjá símanum, dluðum ca 60GB af efni á mánuði(Simpsons 1-17 seríur, lots of family guy. bíómyndum, american dad, og 10 seríur af south park) Og fengum ekki einu sinni kvörtun or anything...
Modus ponens
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur