Hvaða villa er þetta? -12v rokkar upp og niður?

Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Hvaða villa er þetta? -12v rokkar upp og niður?

Póstur af appel »

Ég er með 4ja ára gamla vél, og er með svona monitoring forrit sem fylgist með öllu þessu helsta, m.a. voltage dótinu.

Hún byrjar að beepa með skilaboðum um að -12v has exceeded recommended voltage eða álíka (man ekki skilaboðin alveg).

Var búinn að keyra þessa vél heillengi og ekkert amaði að henni, ég var svo að strauja hana og setti allt upp aftur þ.m.t. monitoring forritið, og þá byrjaði þetta að beepa. Sennilega hafði ég slökkt á þessum skilaboðum áður.

Er þetta eitthvað til að hafa áhyggjur af? Hvað getur þetta verið?
*-*
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

Ef þetta er aflgjafi í eldri kantinum þá gæti þetta verið t.d. þéttar eða díóðubrú sem eru að fara að gefa sig. Einnig gæti sensorinn í móðurborðinu verið ónýtur eða bilaður.

Ég myndi fara bara yfir allar tengingar í kassanum hvort allt sé ekki vel í sambandi eða prófa að skipta um spennugjafa og sjá hvort að flöktir hætti.
Svara