Uppfærsla

Svara

Höfundur
FannarS
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 00:23
Staða: Ótengdur

Uppfærsla

Póstur af FannarS »

Jæja, nú finnst mér vera kominn tími á að spá aðeins í tölvuna mína. Ég fékk mér Geforce 7950GT 512MB skjákort og mér finnst eins og það sé ekki að höndla leiki. Fæ oft svona lagg kippi og til dæmis í Counter Strike : source þá er frame-ið á fullu í 300 og fer svo í 30 á svona sekúntu millibili í nokkur sekúntubrot sem er mjöög óþæginlegt!


Það sem ég er með í dag er :
MóðurborðMSI K9N Platinum n570 AM2
Örgjörvi AMD Dual Core 4600+ X2
Vinnsluminni 2GB 667 mhz
Skjákort Nvidia Geforce 7950GT (MSI)
Aflgjafi 500 eða 600 wött.
TurnAntec P180 Silfurlitaður
Hljóðkort Sounblaster Audigy 2
Harðir diskar 2 x 250 GB



Nú spyr ég, hvað ég ætti að fara að spá í að uppfæra, ég vil að vélin geti skilað mér stöðugu frame í leikjum og geti spilað þá nýjustu, ekkert endilega í hæstu upplausnum en medium og án alls laggs.


Vil fá góð svör, ég er alls ekki klár í svona málum og vill ekki borga ooof mikinn pening í þetta.

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Þetta fps-drop hjá þér er held ég ekkert sem þú þarft að fara út í full-blown uppfærslu til að laga :shock:

Ertu með nýjasta video driverinn?

Hefurðu prófað að setja max_fps í 101 og sjá hvort þetta skeður þá?

Hefurðu athugað hvort þú sért með einhver forrit í bakgrunni keyrandi sem gætu verið að trufla?

Keyrt memtest95 til að athuga með einhverjar villur í vinnsluminninu?

Kemur þetta fyrir í öðrum leikjum?

Mér finnst alla vega eins og þessi tölva sem þú ert með ætti að vera alveg meira en nóg fyrir CS:S í blússandi, stöðugu fps. Og þar að auki fer fps-ið ekki svona upp og niður svona hratt ef búnaðurinn er einfaldlega ekki nógu góður.

Höfundur
FannarS
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 00:23
Staða: Ótengdur

Póstur af FannarS »

ErectuZ skrifaði:Þetta fps-drop hjá þér er held ég ekkert sem þú þarft að fara út í full-blown uppfærslu til að laga :shock:

Ertu með nýjasta video driverinn?

Hefurðu prófað að setja max_fps í 101 og sjá hvort þetta skeður þá?

Hefurðu athugað hvort þú sért með einhver forrit í bakgrunni keyrandi sem gætu verið að trufla?

Keyrt memtest95 til að athuga með einhverjar villur í vinnsluminninu?

Kemur þetta fyrir í öðrum leikjum?

Mér finnst alla vega eins og þessi tölva sem þú ert með ætti að vera alveg meira en nóg fyrir CS:S í blússandi, stöðugu fps. Og þar að auki fer fps-ið ekki svona upp og niður svona hratt ef búnaðurinn er einfaldlega ekki nógu góður.


Nei, ég tek ekki eftir þessu í leikjum eins og til dæmis BF2 í hæstu gæðum eða Call of Duty 2. Þetta hefur verið svona síðan ég fékk tölvuna nánast sko, ég hef alltaf eins mikið slökkt og ég get á meðan ég spila CS:S. Hef hækkað priority i high og ekkert skeður. Ég hef farið í marga drivera til að reyna að fixa þetta en ekkert hefur breyst. Núna er ég með þann nýjasta.

Ég hef ekki gert þetta memory test.

Höfundur
FannarS
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 00:23
Staða: Ótengdur

Póstur af FannarS »

Hvar geri ég þetta memory test sem þú talaðir um ?

Endilega fá svör frá fleirum. :roll:

Höfundur
FannarS
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 00:23
Staða: Ótengdur

Póstur af FannarS »

Anyone.. ??

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

í hvaða stillingum ertu að spila CSS.
-upplausn?
-grafík gæða stillingar á leiknum ?

Höfundur
FannarS
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 00:23
Staða: Ótengdur

Póstur af FannarS »

Yank skrifaði:í hvaða stillingum ertu að spila CSS.
-upplausn?
-grafík gæða stillingar á leiknum ?


Ég hef spilað leikinn öllum gæðum og upplausnum. Alltaf hiksta ég svona á svona rosalega, fps er á flakki á milli 30 og 300 á fullu, sem myndar rosalegt lagg og hökt þar sem fps er svo óstöðugt.

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

FannarS skrifaði:
Yank skrifaði:í hvaða stillingum ertu að spila CSS.
-upplausn?
-grafík gæða stillingar á leiknum ?


Ég hef spilað leikinn öllum gæðum og upplausnum. Alltaf hiksta ég svona á svona rosalega, fps er á flakki á milli 30 og 300 á fullu, sem myndar rosalegt lagg og hökt þar sem fps er svo óstöðugt.


Öllum upplausnum ?

En ef við sleppum því þá er 7950GT ekkert ofur kort í dag. Það gæti verið ástæðan.... Þú getur fundið það út með því að Lækka grafík gæði....

Fyrst þetta er bara tengt þessum eina leik myndi ég uninstal honum og setja upp aftur. Athuga hvort svo hvort vandamálið sé úr sögunni við það.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

http://kisildalur.is/?p=2&id=488
http://kisildalur.is/?p=2&id=467


Samasem: Snilld.

Mæli með þessu, skjárinn kemst að vísu bara í 60 fps og 1650*1050, en þú þarft bara alls ekkert meira en 60. Er alltaf með allt á high og 1650*1050 í cs;s og hef aldrei farið undir 60.

290 FPS í cs;s með allt á low í 1650*1050, 220 með allt á high í 1650*1050.
Modus ponens

Höfundur
FannarS
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 00:23
Staða: Ótengdur

Póstur af FannarS »

Gúrú skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=488
http://kisildalur.is/?p=2&id=467


Samasem: Snilld.

Mæli með þessu, skjárinn kemst að vísu bara í 60 fps og 1650*1050, en þú þarft bara alls ekkert meira en 60. Er alltaf með allt á high og 1650*1050 í cs;s og hef aldrei farið undir 60.

290 FPS í cs;s með allt á low í 1650*1050, 220 með allt á high í 1650*1050.


Ég er ekki að fara að kaupa nýjann turn né skjá. Ég er með mjög fínan skjá og tölvan á að vera frekar öflug. Eitthvað er skjákortið að klikka því ég er alltaf fyrstur á servera í langflestum leikjum eftir að serverinn skiptir um map, sem segir mer að örgjörvinn og vinnsluminnið er að virka ?

cue
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Staða: Ótengdur

Póstur af cue »

Þetta er nefnilega gallinn við FPS lagg sem kemur og fer tilviljanakennt, það þarf ekki að vera skjákortið eða örrinn, getur líka verið driver fyrir chipsettið t.d.
Hef líka séð forrit fyrir scanna gera þetta. Ef það var ekki kveikt á scannanum þá stoppaði músin í hálfa sec á 10sec millibili meðan forritið var að leita að scannanum.

Ég myndi segja að ef laggið er ekki augljóslega meira í háhraða atriðum (finn ekki betra orð) þá er tölvan (hardware-ið) að standa sig og vandamálið hlítur að vera Windowsið (þ.e eitthvað í Windowsinu).
Last edited by cue on Fim 22. Nóv 2007 22:39, edited 2 times in total.

Höfundur
FannarS
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 00:23
Staða: Ótengdur

Póstur af FannarS »

cue skrifaði:Þetta er nefnilega gallinn við FPS lagg sem kemur og fer tilviljanakennt, það þarf ekki að vera skjákortið eða örgjörvinn, getur líka verið driver fyrir chipsettið t.d.
Hef líka séð forrit fyrir scanna gera þetta. Ef það var ekki kveikt á scannanum þá stoppaði músin í hálfa sec á 10sec millibili meðan forritið var að leita að scannanum.

Ég myndi segja að ef laggið er ekki augljóslega meira í háhraða atriðum (finn ekki betra orð) þá er tölvan (hardware-ið) að standa sig og vandamálið hlítur að vera Windowsið (þ.e eitthvað í Windowsinu).


Og hvernig fer ég að því að skoða eða laga þetta?
Segðu mer það sem þú þarft, ég veit ekkert hvað ég get gert. Ég veit að tölvan á að performa betur en hún gerir í CS:S !

cue
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Staða: Ótengdur

Póstur af cue »

þetta er þekkt vandamál með Counter-Strike Source og Source vélina.
Skoðaðu þessa umræðu ég linka á síðu 19 af 25.
http://forums.tweakguides.com/showthrea ... 68&page=19

Skoðau driverinn fyrir hljóðkortið þitt í leiðinni.

Höfundur
FannarS
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 00:23
Staða: Ótengdur

Póstur af FannarS »

cue skrifaði:þetta er þekkt vandamál með Counter-Strike Source og Source vélina.
Skoðaðu þessa umræðu ég linka á síðu 19 af 25.
http://forums.tweakguides.com/showthrea ... 68&page=19

Skoðau driverinn fyrir hljóðkortið þitt í leiðinni.


Ég finn það ekki. Hvar er þetta nákvæmlega.

Höfundur
FannarS
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 00:23
Staða: Ótengdur

Póstur af FannarS »

Hjalp !, er eitthver herna sem getur hjálpað mér í þessu ? Þetta lagg er orðið óbærilegt. Þetta hefur verið í gangi lengi og er orðið mjöög nett pirrandi !

END
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Staða: Ótengdur

Póstur af END »

FannarS skrifaði:Hjalp !, er eitthver herna sem getur hjálpað mér í þessu ? Þetta lagg er orðið óbærilegt. Þetta hefur verið í gangi lengi og er orðið mjöög nett pirrandi !


Ef þú hefur ekki prófað að formata og setja upp nýjustu rekla þá ættirðu að gera það.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

FannarS skrifaði:
Gúrú skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=488
http://kisildalur.is/?p=2&id=467


Samasem: Snilld.

Mæli með þessu, skjárinn kemst að vísu bara í 60 fps og 1650*1050, en þú þarft bara alls ekkert meira en 60. Er alltaf með allt á high og 1650*1050 í cs;s og hef aldrei farið undir 60.

290 FPS í cs;s með allt á low í 1650*1050, 220 með allt á high í 1650*1050.


Ég er ekki að fara að kaupa nýjann turn né skjá. Ég er með mjög fínan skjá og tölvan á að vera frekar öflug. Eitthvað er skjákortið að klikka því ég er alltaf fyrstur á servera í langflestum leikjum eftir að serverinn skiptir um map, sem segir mer að örgjörvinn og vinnsluminnið er að virka ?



Ekki þá setja þráðinn á uppfærslur :)

Frekar þá að setja þetta í skjákort/skjárir/eitthvað.
Modus ponens

Höfundur
FannarS
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 00:23
Staða: Ótengdur

Póstur af FannarS »

Gúrú skrifaði:
FannarS skrifaði:
Gúrú skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=488
http://kisildalur.is/?p=2&id=467


Samasem: Snilld.

Mæli með þessu, skjárinn kemst að vísu bara í 60 fps og 1650*1050, en þú þarft bara alls ekkert meira en 60. Er alltaf með allt á high og 1650*1050 í cs;s og hef aldrei farið undir 60.

290 FPS í cs;s með allt á low í 1650*1050, 220 með allt á high í 1650*1050.


Ég er ekki að fara að kaupa nýjann turn né skjá. Ég er með mjög fínan skjá og tölvan á að vera frekar öflug. Eitthvað er skjákortið að klikka því ég er alltaf fyrstur á servera í langflestum leikjum eftir að serverinn skiptir um map, sem segir mer að örgjörvinn og vinnsluminnið er að virka ?



Ekki þá setja þráðinn á uppfærslur :)

Frekar þá að setja þetta í skjákort/skjárir/eitthvað.


Ég veit ekkert hvað er að tölvunni, hvort skjákortið sé fail, minnið ekki að virka rétt eða eitthvað allt annað. Eina sem ég veit er að tölvan á að performa miiiklu betur! Veit ekki hvort eitthvað sé bilað, eða virki illa, eða hvort þetta séu eitthverjar stillingar eða eitthvað álika.

Höfundur
FannarS
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 00:23
Staða: Ótengdur

Póstur af FannarS »

Hvernig geri ég eitthverjar prufur til að sjá hvað er að feila í vélinni ?

Hvort þetta sé örgjörvinn, skjákortið eða eitthvað annað ?..
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Er ég sá eini sem er að sjá eitthvað athugvert við að vera með leik á 300fps?

er ekki til sniðug console lína sem er max_fps 101 eða e-h þvíumlíkt.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Farðu á desktoppið, svo í properties, svo í Settings, svo í advanced, svo í Monitor, og það sem stendur í drop down listanum xx Hz, ef það er t.d. 60 þá ferðu í cs og gerir í console fps_max 61... því að SKJÁRINN RÆÐUR ÞÁ EKKI VIÐ MEIRA.... Algjörlega pointless að hafa þá eitthvað meira, og nema að þú sért algjör undratækni snilli... þá er skjárinn þinn því miður ekki 300 hz.... sem þýðir að þú ÞARFT ekki 300fps....
Modus ponens

Höfundur
FannarS
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 00:23
Staða: Ótengdur

Póstur af FannarS »

Gúrú skrifaði:Farðu á desktoppið, svo í properties, svo í Settings, svo í advanced, svo í Monitor, og það sem stendur í drop down listanum xx Hz, ef það er t.d. 60 þá ferðu í cs og gerir í console fps_max 61... því að SKJÁRINN RÆÐUR ÞÁ EKKI VIÐ MEIRA.... Algjörlega pointless að hafa þá eitthvað meira, og nema að þú sért algjör undratækni snilli... þá er skjárinn þinn því miður ekki 300 hz.... sem þýðir að þú ÞARFT ekki 300fps....


Ingame er fps-ið á fullu á milli 10 og 300 stanslaust.! 300 er her vegna þess að ég er með fpsmax í 300. ´Þetta er eitthver galli eða eitthvað bögg. Ég er alltaf fyrstur inn á servera, en lagga í tætlur þegar komið er inn.

Skjárinn minn er 75Hz @ 1280*1024

Höfundur
FannarS
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 00:23
Staða: Ótengdur

Póstur af FannarS »

Þegar ég set fps_max í 75 þá heldur tölvan því engan vegin stable, droppar jafn oft niður í mjög lítið oft á sek. Ég er að spá í hvort skjákortið 7950GT sé eitthvað bilað eða gallað?

Hafiði eitthvað heyrt um það ?
Svara