75% samdráttur á netumferð eftir fall torrent.is

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

75% samdráttur á netumferð eftir fall torrent.is

Póstur af GuðjónR »

Netumferð á Íslandi hefur dregist saman um allt að sjötíu og fimm prósent eftir að vefsíðunni torrent.is var lokað á mánudaginn.
Ætli þetta standist?

Fréttin

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Frekar svona ~50%

Mynd
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

Finnst alltaf eins og hann sé alltaf að bulla upp einhverjar tölur
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

það var nú sagt að hefði minkað um ca 45% minnir mig, og allt að 75% hjá ákveðnum internetveitum

http://www-m.isnic.is/status/rix/hive/hive.html


rosalega mikil lækkun hjá hive t.d. ef að miðað er við síðustu 2 vikur
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Arkidas »

Takið eftir því að hann minnist á fjölda hótunarbréfa og að hann ætli að kæra. Eru verið að ræða um tölvupóst sem hann hefði að sjálfsögðu átt að hundsa og verið stoltur með starf sitt, eða voru virkilega einhverjir aðilar sem sendu honum bréf með pósti? Ef svo er, myndi ég varla kæra þá, þeir eiga þá væntanlega við önnur vandamál að stríða? Hvað finnst ykkur?
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Arkidas skrifaði:Takið eftir því að hann minnist á fjölda hótunarbréfa og að hann ætli að kæra. Eru verið að ræða um tölvupóst sem hann hefði að sjálfsögðu átt að hundsa og verið stoltur með starf sitt, eða voru virkilega einhverjir aðilar sem sendu honum bréf með pósti? Ef svo er, myndi ég varla kæra þá, þeir eiga þá væntanlega við önnur vandamál að stríða? Hvað finnst ykkur?
Þótt hann væri satan sjálfur þá á hann samt sinn rétt. Netverjar eru hinsvegar mjög fljótir að dæma menn (sbr. lúkasarmálið) og fljótir að stimpla hann sem vonda kallinn óháð hvort hann sé það eða ekki. Hann er einfaldlega að gera sitt starf eins og maður sem vinnur hjá skattinum eða hjá innheimtufyrirtæki.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Mér finnst að menn ættu ekki að vera með hótanir hvorki í tölvupósti né bréfa.
Maðurinn er bara að vinna vinnuna sína. Ef það væri ekki hann þá væri það einhver annar.
Þetta er ekkert persónulegt hjá honum.

p.s. þekki hann ekkert, finnst bara barnalegt að hóta manninum fyrir að sinna starfi sínu.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Miðað við fréttirnar sem hann er að skrifa á Smáís.is þá er hefur hann alveg hæfileikana til að verða algjört erkifífl. Leyfum honum samt að njóta vafans, sendum honum tölvupóst og segjum á kurteysislegan hátt hvað okkur finnst um SMÁÍS og hvað við ætlum að kaupa marga geisladiska frá íslenskum höfundum fyrir þessi jól, ekki ráðast á hann.

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Póstur af hallihg »

Hann á þessar hótanir ekki skilið, en hann ER erkifífl.

Þessir pistlar hans á Smáís.is, sem að fengu bara athygli núna nýlega (og þá breytti hann grófasta orðalaginu eftir að þetta fór í fjölmiðla) sýna að hann er ekki bara að gegna starfi sínu, hann er virkilega að reyna að búa til mjög slæma ímynd af netverjum sem nota tenginguna sína í eitthvað fleira en að skoða mbl.is og lesa tölvupóst.

Og líka hvernig hann beitir sér í þessum rökræðum, með fáránlegar fullyrðingar til að blekkja fólk og hafa áhrif á skoðanir þeirra (pjúra áróður). Þrátt fyrir að staðhæfingar hans séu hraktar þá endurtekur hann þær trekk í trekk. Ég sat líka pallborðsumræður um istorrent í HR seinasta vor þar sem Snæbjörn hélt ræðu og tók spurningum, og hann er mjög hrokafullur maður.
count von count
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

hallihg skrifaði:[Snæbjörn] er mjög hrokafullur maður.
Það sést bara af öllum þeim myndum sem maður hefur séð af honum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

Hún er svolítið sterk þessi frá gaui.is

Gaui.is búinn að fjarlægja myndina :P
Last edited by einzi on Fim 22. Nóv 2007 12:58, edited 1 time in total.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Hvað haldið þið virkilega að líði langur timi þar til að torrent2.is opni ? ;)

Það er ekki langt.

Hvað gerðist þegar DC lokaði ?

Þá duttu menn í Bit-torrent alveg á milljón . Það kemur ALLTAF e-ð annað og dreifing á efni á netinu er kominn til að vera .
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Bessi
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 01. Jan 2004 22:10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Bessi »

Viljandi gleymir hann hins vegar að taka fram að á móti hefur utanlandsumferð aukist.

http://rhnet.is/status/nordunet/nordunet-week.png

gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Staða: Ótengdur

Póstur af gunnargolf »

Ég held að hann hafi minnst á það í frétt í einhverju blaðanna, er ekki alveg viss samt.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Bessi skrifaði:Viljandi gleymir hann hins vegar að taka fram að á móti hefur utanlandsumferð aukist.

http://rhnet.is/status/nordunet/nordunet-week.png
Já og það er umferðin sem kostar...
Svara