Skjár á Acer fartölvu?

Svara

Höfundur
Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Staða: Ótengdur

Skjár á Acer fartölvu?

Póstur af Daði29 »

Mér líst mjög vel á þessa Acer Aspire 5920G fartölvu. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2452 En ég var að spá í skjánum á henni, 15,4" með 1280x800dpi, er þetta ekki frekar lítil upplausn. Líst vel á alla vélina, og ekki að skemma að hún kostar 120.000 kr. en það er bara skjárinn sem ég er að pæla í...
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Skjár á Acer fartölvu?

Póstur af Halli25 »

Daði29 skrifaði:Mér líst mjög vel á þessa Acer Aspire 5920G fartölvu. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2452 En ég var að spá í skjánum á henni, 15,4" með 1280x800dpi, er þetta ekki frekar lítil upplausn. Líst vel á alla vélina, og ekki að skemma að hún kostar 120.000 kr. en það er bara skjárinn sem ég er að pæla í...
viltu fartölvu eða færanlegt desktop?

færð þér bara skjá til að tengja hana við heima ef þú ert að spá í leiki eða vinnu heimavið.
Starfsmaður @ IOD

Höfundur
Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Daði29 »

ég vil hafa þetta sem fartölvu... ég er ekkert að spá í að tengja hana við neinn skjá eða þannig, bara tjékka hvort þessi upplausn í skjánum á tölvunni sé nógu góð t.d. við það að spila leiki og horfa á dvd myndir eða bara nota hana yfirleitt í flest allt. Er þetta eitthvað sem er að angra ykkur sem eigið þessa vél??
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Póstur af Minuz1 »

Daði29 skrifaði:ég vil hafa þetta sem fartölvu... ég er ekkert að spá í að tengja hana við neinn skjá eða þannig, bara tjékka hvort þessi upplausn í skjánum á tölvunni sé nógu góð t.d. við það að spila leiki og horfa á dvd myndir eða bara nota hana yfirleitt í flest allt. Er þetta eitthvað sem er að angra ykkur sem eigið þessa vél??
Ég er eiginlega sammála faraldri....

15.4" er alveg bærilegur skjár, ég persónulega myndi aldrei vilja stærri skjá á fartölvu þar sem það telur í þyngd, batterínotkun og talsvert mikið í peningum.

Ef þú ert er biðja um leikjatölvu sem keyrir alla nýjustu leikina í gæðum sambærilegum við 120 þús desktop þá skaltu vera tilbúinn að punga út 200+ þús.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

1280x800 er flott upplausn.

ekkert að kvarta yfir því á Laptop.

ég spilaði t.d Crysis í þessari upplausn á 22" skjá. Ljómandi fínt þó það hafi ekki verið Native.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

ÓmarSmith skrifaði:1280x800 er flott upplausn.
ég spilaði t.d Crysis í þessari upplausn á 22" skjá.
MONT!

Höfundur
Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Daði29 »

Heyrðu, ég var líka að spá,
Ég get fengið þessa Acer 5920G tölvu með 2.0 GHz örgjörva, 160GB hörðum disk og 256MB Geforce Go 8600GT skjákorti á 120.000 þús.

Svo get ég líka fengið sömu tölvu með 2.2 GHz örgjörva, 250GB hörðum disk og 512MB Geforce Go 8600GT skjákorti á 145.000 þús.

Hvar er ég að gera betri kaup, þessi eftri á 120 eða þessi neðri með aðeins betri spekkum á 145?

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Póstur af IL2 »

Taka þessi neðri á þess að hika. Getur horft á það þannig að ef þú vildir uppfæra HD þá kostar hann stakur um 15.000 og svo stærra skjákort.
Svara