K!TV vandræði

Svara

Höfundur
Gusti
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 07. Okt 2003 15:25
Staða: Ótengdur

K!TV vandræði

Póstur af Gusti »

Eftir mikið streð þá fékk ég K!TV til að virka með Pinnacle PCTV kortinu
mínu en samt ekki alveg vandamálalaust. Þegar ég set KAzertix
afruglunarplugin-ið í gang afruglast myndin fínt og svona en síðan
"frýs" myndin eftir ca. hálfa mínútu og þá þarf ég að slökkva á afrugluninni
og kveikja aftur til að myndin haldi áfram.

Veit einhver hvað gæti verið að?

Ég er með tengt frá scart á vídeóinu í gegnum s-video snúru í
s-video inputið á TV-kortinu

Kv.
Gústi
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Hvernig skjákort ertu með? Ef Það er með tv-out prufaðu að tengja skjákortið við tv'ið...
pseudo-user on a pseudo-terminal

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

hvaða deinterlace plugin ertu að nota ?
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Höfundur
Gusti
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 07. Okt 2003 15:25
Staða: Ótengdur

Deinterlace

Póstur af Gusti »

Ég er með stillt á no deinterlace

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

prufaðu að hafa greedy 2 frame
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Re: K!TV vandræði

Póstur af legi »

Ég er líka að nota K!tv , og finnst það satt best að segja ekki nógu gott, hljóðir lækkar alltaf þegar ég er búinn að horfa í smástund og dettur alveg út á nokkrum klukkutímum er með pinnacle rave.

Svo vill það ekki leita að stöðvum, verð alltaf að nota pinnacle PC TV til þess, veit einhver hvað ég ætti að stilla ?
[ CP ] Legionaire
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

þetta er ástæðan fyrir því að ég fæ mér ekki svona drasl þó allir séu að reyna að fá mig til að kaupa svona, ég geri það ekki fyrr en eitthvað fer að virka vel
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Ég hef mjög góða reynslu af bæði Hauppauge korti og líka Jetway kortinu ódýra.. og í raun er Jetwayinn að gera betur en Hauppauge, fínt hljóð (maður þarf að stilla Wilmu svoldið., eruð þið ekki pottþétt að nota Wilma! til að decoda hljóðið?) Myndin er líka fín, mismunandi eftir stöðvum, en vel ásættanleg.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

jú, ég nota wilma. sound pluginið virkaði ekki hjá mér. hljóðið fraus bra eftir 2 sek :p
"Give what you can, take what you need."

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

ég var alltaf í vandræðum með hljóðið í K!Tv ( fraus eftir eina mín eða hækkaði )...




En hún Wilma er sko ekki með neitt vesen .
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af legi »

Er að nota kiwikira eða eithvað álíka til að decoda hljóð :shock:


Eru til mörg plugin sem maður getur prófað til að decoda hljóð og mynd ?
[ CP ] Legionaire
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Alls konar plugin o.fl. hérna: http://cricrac.free.fr

legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af legi »

Takk
[ CP ] Legionaire

wilson
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 12. Okt 2003 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af wilson »

K!tv alltaf að frjósa. Getur verið að það sé viðkvæmt fyrir minni. Er bara með ddr 256. Annars með xp2500 öbba allt anna er að virka mjög vel í vélinni. Allt stýrikerfið er ný uppsett og nýbúið að straua alla diska.
Einhverjar hugmyndir
Svara