En einsog myndin sýnir þá er aflgjafinn staðsettur neðst í turninum, í sér hólfi:

Svo hef ég verið að skoða með aflgjafa, og eru flestir þeirra með viftu sem snýr niður, einsog sést í þessum Corsair HX520 aflgjafa:

(snýr öfugt reyndar á myndinni, þið fattið það!)
Það sem ég er að huga er; Hvaða áhrif hefur það á flæðið í kassanum og kælinguna á aflgjafanum ef viftan í aflgjafanum snýr niður að gólfinum í þessum P182 kassa? Mér sýnist þetta vera pínkulítið rými þarna undir aflgafanum og lítur út fyrir að vera algjör hitagildra. Einhver sem getur útskýrt betur?