Hvaða mús er best/flottust í dag?


Omerta
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Staða: Ótengdur

Póstur af Omerta »

Razer Copperhead, ekki spurning.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Átti trust wireless mús, og hún gerði bara það sem henni sýndist, slökkti á sér með 3/3 battery ljós á sér, svo ýtti maður á einhvern takka undir henni, gerðist ekkert, svo setti maður hana í hleðslu þá kviknaði á henni svo byrjaði maður að nota hana og hún var fín í 5 mín og svo dó hún endanlega...
Modus ponens
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Póstur af Halli25 »

Gúrú skrifaði:Átti trust wireless mús, og hún gerði bara það sem henni sýndist, slökkti á sér með 3/3 battery ljós á sér, svo ýtti maður á einhvern takka undir henni, gerðist ekkert, svo setti maður hana í hleðslu þá kviknaði á henni svo byrjaði maður að nota hana og hún var fín í 5 mín og svo dó hún endanlega...
Akkúrat, þær virka þá eins og þær líta út fyrir að vera... DRASL! hafðu það Einzi!
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

hey .. segðu músinni minni það. hún hefur aldrei klikkað

Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Póstur af Weekend »

Ég verð bara að segja að mér finnst trust vörurnar ekki góðar.

En þetta hérna er allveru mús með 4000 dpi :D
Og það er auðvita RAZER :!::!::!:

* 4000dpi Razer Precision 3G Laser™ sensor
* 32KB Razer Synapse™ onboard memory
* Nine independently programmable Hyperesponse™ buttons
* 1000Hz Ultrapolling / 1ms response time
* On-The-Fly Sensitivity™ adjustment
* Variable true dpi setting adjustments in increments of 125dpi
* Always-On™ mode
* Ultra-large non-slip buttons
* 16-bit ultra-wide data path
* 60-100 inches per second*
* Ambidextrous design
* Scroll wheel with 24 individual click positions
* Zero-acoustic Ultraslick™ Teflon feet
* Gold-plated USB connector
* Seven-foot, lightweight, non-tangle cord
* Approximate size: 129mm (length) x 71mm (width) x 40mm (height)


MyndMynd
MyndMynd

Mynd


http://www.razerzone.com
Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //
Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

ÉG er með þessa bláu G5 með 2 þumlatökkum.

Fæst í tölvuvirkni.

Geggjuð!!!
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Landon
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 22. Nóv 2007 17:46
Staða: Ótengdur

Póstur af Landon »

Búinn að nota MX 518 í tæp 2 ár og hún hefur aldrei brugðist mér.

Ef ég væri að kaupa nýja mús núna myndi ég örugglega fá mér Bláu G5.
Show no love. Love will get you killed

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Weekend skrifaði:Ég verð bara að segja að mér finnst trust vörurnar ekki góðar.

En þetta hérna er allveru mús með 4000 dpi :D
Og það er auðvita RAZER :!::!::!:
Af undarlegum ástæðum finnst mér þetta líta út eins og ólétt kona....

Sem er auðvita bara fallegt.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ég ætla að prófa G9 :8)
Svara