Örgjörva Kælingar

Svara

Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Örgjörva Kælingar

Póstur af dezeGno »

Sælir.

Nú á að fara að fjárfesta í örgjörva kælingu. Ég var að spá í einhverri af þessum; Thermaltake Blue Orb 2; Zalman CNPS9700 NT; Zalman CNPS9500 LED

Mér líst best á Zalman CNPS9700, er þetta eitthvað sem þið mælið með? Ég get ekki tekið stærri kælingu þar sem að 20cm viftan sem er á hliðinni á kassanum mínum yrði þá fyrir.

Takk og vonandi getiði hjálpað mér með þetta.

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Zorba »

Af þessum 9700 for sure...

en annars thermalright 120 ultra-x
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af dezeGno »

Takk kærlega. Ég ætlaði einmitt upphaflega að fá mér thermalright 120 ultra en 20cm viftan er of breyð þannig að sú kæling myndi fara í viftuna, þannig a' hún kemur ekki til greina.
Svara