Mig vantar aðstoð hérna með Windows Xp 64
Málið er þannig að fyrir um mánuð setti ég það aftur upp hjá mér og registeraði það með Serialinu mínu.
Og Það gékk flott fyrir sig ekkert mál...
Nema fyrir 4 dögum eða einhvað svipað fæ ég pop up þegar ég er að logga mig inn, um það að ég verði að "activeita" Windowsið... Og ég ýtti á ok Activate..
Þá fæ ég glugga sem segir Windows already activated click ok to continue..
Og þetta kemur svo hvern einasta dag aftur það sama þangað til í dag..
Þá kemur það sama nema.... þegar ég ýti á Ok þá loggast ég bara út...
Ég kemst aðeins á Safe Mode..
Ekki er einhver meistari hérna sem getur sagt mér hvernig ég get fengið að slá Activation lykilin aftur inn... eða eytt honum eða einhvað í Safe mode... svo að ég þurfi nú ekki að setja það aftur upp
+++++++++++++++++++++++++++++++++++
*Uppfært*
Ég náði að redda þessu sjálfur eftir mikið fikkt
Þakka samt kærlega fyrir mig ef einhver hefur spáð í þetta
XP pro 64 vesen (Vandinn leistur)
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Sun 21. Okt 2007 20:45
- Staða: Ótengdur