Hvaða skjákort í Shuttle STG205

Svara
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða skjákort í Shuttle STG205

Póstur af hagur »

Í framhaldi af hinum þræðinum mínum (Furðulegheit með Geforce 7900GT HDTV out), þá vantar mig upplýsingar um hverskonar skjákorti ég kemst upp með að troða í Shuttle vélina mína?

Þá er ég að hugsa varðandi power-þörf. Mun hún höndla 8800GTS kort?

Öll skjákort sem ég hef séð hingað til í þessum performance klassa eru tvöföld, þ.e taka tvo slot ef svo mætti segja, þannig að ég geri mér grein fyrri því að ég myndi þurfa að taka úr hliðinni á coverinu til að geta lokað kassanum, en ég set það ekki fyrir mig.

Aðalmálið er varðandi powersupply-ið.

Er einhver hér sem hefur reynslu af því að keyra Shuttle vél með 8800GTS korti eða öflugra?

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

eru shuttle kassar seldir með innbygðu psu? ef svo, þá væri hægt að skoða einhvern wattt calculator á netinu, er eitthvað gefið aftan á psu-inu hve mörgum wöttum hann skilar frá sér?
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hagur »

Já, þeir koma með sérstöku innbyggðu PSU. Það sem er í shuttle vélinni minni er bara 240W, en einhverstaðar heyrði ég því fleygt að Shuttle væru mjög hógværir þegar kemur að watta-tölu, og menn væru að keyra skjákort og fleira í þessum vélum sem ættu samkvæmt theoríunni að þurfa mun meira afl. Enda held ég að maður kæmist nú ekki langt á venjulegri desktop vél með 240W aflgjafa.

halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Staðsetning: Grindavík
Staða: Ótengdur

Póstur af halldorjonsson »

hagur skrifaði:Já, þeir koma með sérstöku innbyggðu PSU. Það sem er í shuttle vélinni minni er bara 240W, en einhverstaðar heyrði ég því fleygt að Shuttle væru mjög hógværir þegar kemur að watta-tölu, og menn væru að keyra skjákort og fleira í þessum vélum sem ættu samkvæmt theoríunni að þurfa mun meira afl. Enda held ég að maður kæmist nú ekki langt á venjulegri desktop vél með 240W aflgjafa.
Myndi nú bara kaupa 400w shuttle aflgjafa i tölvuvirkni a sma pening..
en eg er með ati 2900xt og það þarf 550w.. veit ekkert um 8800gts abyggilega minnst 400w samt
6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Nei, mikill óþarfi að kaupa 400w psu.

Ég seldi honum þessa vél og þegar ég var með hana var í henni :

X2 4400
2GB minni
2 x HDD
SB Live 1024
7800GTX kort

Og það allt á 240W psu og ekki 1 feilpúst vegna þessa.

Ég held alveg pottþétt að 8800GTS 320mb taki ekki meiri straum en 7800GTX kortið.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Svara