fps i source með vista
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
- Staðsetning: Grindavík
- Staða: Ótengdur
fps i source með vista
Halló..
Jæja okei.. ég var með 7950GT 512MB, fps í source fór aldrei fyrir neðan 150fps.. með windows xp home.. núna fyrir skömmu fæ ég mér 2900xt 512mb dx10 og alles dúndur skjákort, og allt er voðalega svipað nema ég hitti ekkert með colt bara ak (var þveröfugt með nvidia kortinu) og fps er svona 180-230.. síðan ákvað ég að setja upp Windows Vista jú þetta er með dx10 og öllum pakkanum.. 1.6 virkar æðislega þar en source?? OJ er að fá 50 fps í möppum eins og dd1, nuke, dd2.. með allt í efstu gæðunum nema model og eitt annað er i low.. áður en ég fór á vista þá var ég með allt í botni og 150 fps.. er þetta svona hjá ykkur líka þarna úti sem eru með vista ? eða er þetta eitthvað annað?! TAKKFYRIR
Jæja okei.. ég var með 7950GT 512MB, fps í source fór aldrei fyrir neðan 150fps.. með windows xp home.. núna fyrir skömmu fæ ég mér 2900xt 512mb dx10 og alles dúndur skjákort, og allt er voðalega svipað nema ég hitti ekkert með colt bara ak (var þveröfugt með nvidia kortinu) og fps er svona 180-230.. síðan ákvað ég að setja upp Windows Vista jú þetta er með dx10 og öllum pakkanum.. 1.6 virkar æðislega þar en source?? OJ er að fá 50 fps í möppum eins og dd1, nuke, dd2.. með allt í efstu gæðunum nema model og eitt annað er i low.. áður en ég fór á vista þá var ég með allt í botni og 150 fps.. er þetta svona hjá ykkur líka þarna úti sem eru með vista ? eða er þetta eitthvað annað?! TAKKFYRIR
6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
- Staðsetning: Grindavík
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Vista er einfaldlega ekki eins gott í leikina og XP.
Ætti ég kannski bara fara aftur á XP.. en það var dálítið slæmt þar að ATI notar þá svona gamla stuffið eitthvernveginn eins og þegar ég var að setja upp driverinn hér í vista og xp það var allt allt allt öðruvísi.. og líka þegar ég var í 1.6 á xp og fór síðan á deskopið og aftur í cs þá komu glötuð gæði.. það gerist hinsvegar ekki hérna í vistanu
6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB
-
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
- Staðsetning: Grindavík
- Staða: Ótengdur
Holy Smoke skrifaði:Vsync on? Það er eina ástæðan sem mér dettur í hug nema það vanti einhverja drivera. Prófaðu að slökkva á vsync, og þá helst bæði í leiknum og CCC.
Vista er að staðaldri einhverjum prósentustigum undir XP en það er ekki eðlilegt að þú missir svona mikið.
Gæti verið eitt. Móðurborðsdriverinn minn fyrir vista er ekki á Asus.com og disklingurinn sem fylgdi er aðeins fyrir XP/Home/ME/98 og þetta bull..
En ég er með Vsync On.. skal prufa setja off og segja nniðurstöðuna.. en hvernig slekk ég á vsync í leiknum og hvað er CCC?
og eitt, þið sjáið alveg tölvuna mína hérna fyrir neðan þetta er úber tölva sem á að ná mun meira en þetta í source +600w aflgjafi svo þetta ræður við þetta
Nei heyrðu.. Vsync var allann tímann í Off vissi það ekki.. svo já þetta var í off og er svona.
6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
- Staðsetning: Grindavík
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Staða: Ótengdur
Humm, þú ert að keyra með sömu stillingar í leiknum og þú varst með í XP? Hvaða upplausn ertu að keyra og hversu mikið anti-aliasing? Ég veit að AA í háum upplausnum er ekki sterkasta hlið 2900XT kortana, og mér finnst ólíklegt að það sé ástæðan, en það gæti samt verið ef þú ert í hárri upplausn með mikið AA. Sjálfum finnst mér líklegast að það vanti driver fyrir móðurborðið, eða að skjákorts driverinn hafi ekki farið rétt inn.
Hvernig móðurborð er þetta annars?
Hvernig móðurborð er þetta annars?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
- Staðsetning: Grindavík
- Staða: Ótengdur
Holy Smoke skrifaði:Humm, þú ert að keyra með sömu stillingar í leiknum og þú varst með í XP? Hvaða upplausn ertu að keyra og hversu mikið anti-aliasing? Ég veit að AA í háum upplausnum er ekki sterkasta hlið 2900XT kortana, og mér finnst ólíklegt að það sé ástæðan, en það gæti samt verið ef þú ert í hárri upplausn með mikið AA. Sjálfum finnst mér líklegast að það vanti driver fyrir móðurborðið, eða að skjákorts driverinn hafi ekki farið rétt inn.
Hvernig móðurborð er þetta annars?
Heyrðu þetta er 1280x1024.. Ef þú ert að tala um eitthvað Antalisting dót sem er eitthvað **AA þá er það í None en í skjakorts stillingunum er það í hæsta 8x og filter: edge: samples: 24x.. og móðurborðs driverinn er ekki einu sinni í tölvunni nema vista hafi installað honum sjálfkrafa? efast um það.. en skjákortsdriverinn er ábyggilega rétt installaður eina sem ég þurfti að ýta á var "next, accpect, next, next, install" og bíða í 5 mín það sá um sig algjörlega sjálft... og já þetta CS:S er bara pure copy af CS:S sem var í vista sami cfg og bara allt það sama sko, hef líka prufað að hafa ekki það sama og installa cevo-gui (þvílíkt góður cfg fyrir fps og svona).. og það er alltaf það sama !! 50-70fps er mjög heppinn ef ég drullast í 100 og verð stable þar i meira en 5 sek an þess að droppa i 80.. eins og í italy var oftast með 200fps þar og bara haus nuna 80fps og hitti ekki skít.. og finnst dálítið skrýtið hvað ég hitti ekkert með colt með þessu skjákorti, ég var rosalegur með colt á hinu hér er það bara smá ak en ekkert jafnaðist við hin hs með colt hehe
6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
- Staðsetning: Grindavík
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
- Staðsetning: Grindavík
- Staða: Ótengdur
Holy Smoke skrifaði:í skjakorts stillingunum er það í hæsta 8x og filter: edge: samples: 24x..
Þetta gæti mjög líklega verið ástæðan. Prófaðu að slökkva á báðum (s.s. setja í 0 eða 'off').
get bara sett bæði í 2x og siðan valdi eg eitthvað use applictain settings og þa varð þetta svona grátt.. ætla prufa þetta
prufaði þetta og bara ætla segja nokkur orð..
VÁÁÁÁÁÁ NÚ ERUM VIÐ AÐ TALA SAMAN KALLINN MINN!! tók mig 3-5 sek að connecta server.. áðan uþb 20-30sek og 50-100fps núna bara strax 350 fps.. kannski aðeins of mikið hehe en já vá takk
6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB
-
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Staða: Ótengdur
Gott mál. En bara svo þú vitir af því þá bætir AA myndgæðin alltöluvert þannig að ekki vera hræddur við að experimenta. Kortið ræður t.d. vel við 4x AA sem er feikinóg.
Ég myndi líka hafa þetta stillt á "Use application settings" í CCC og stilla AA svo í hverjum leik fyrir sig (fyrir þá leiki sem styðja það).
Ég myndi líka hafa þetta stillt á "Use application settings" í CCC og stilla AA svo í hverjum leik fyrir sig (fyrir þá leiki sem styðja það).
halldorjonsson skrifaði:Holy Smoke skrifaði:í skjakorts stillingunum er það í hæsta 8x og filter: edge: samples: 24x..
Þetta gæti mjög líklega verið ástæðan. Prófaðu að slökkva á báðum (s.s. setja í 0 eða 'off').
get bara sett bæði í 2x og siðan valdi eg eitthvað use applictain settings og þa varð þetta svona grátt.. ætla prufa þetta
prufaði þetta og bara ætla segja nokkur orð..
VÁÁÁÁÁÁ NÚ ERUM VIÐ AÐ TALA SAMAN KALLINN MINN!! tók mig 3-5 sek að connecta server.. áðan uþb 20-30sek og 50-100fps núna bara strax 350 fps.. kannski aðeins of mikið hehe en já vá takk
eeeh AA stillingar á skjákorti kemur því ekkert við hvað þú ert lengi inná serverinn
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
- Staðsetning: Grindavík
- Staða: Ótengdur
DMT skrifaði:halldorjonsson skrifaði:Holy Smoke skrifaði:í skjakorts stillingunum er það í hæsta 8x og filter: edge: samples: 24x..
Þetta gæti mjög líklega verið ástæðan. Prófaðu að slökkva á báðum (s.s. setja í 0 eða 'off').
get bara sett bæði í 2x og siðan valdi eg eitthvað use applictain settings og þa varð þetta svona grátt.. ætla prufa þetta
prufaði þetta og bara ætla segja nokkur orð..
VÁÁÁÁÁÁ NÚ ERUM VIÐ AÐ TALA SAMAN KALLINN MINN!! tók mig 3-5 sek að connecta server.. áðan uþb 20-30sek og 50-100fps núna bara strax 350 fps.. kannski aðeins of mikið hehe en já vá takk
eeeh AA stillingar á skjákorti kemur því ekkert við hvað þú ert lengi inná serverinn
Lítið fps=allt voða slow og lengi að connecta serverinn td.
þarna var eg með fullt að fpsi og var muun fljotari að connecta, svo ju synist þap
6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB
-
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Staða: Ótengdur
Það gæti alveg gerst. Mikið AA tekur mikið minni á skjákortinu, þannig að þegar tölvan reynir að hlaða alla aðra grafík, t.d. textúrur, módel og þess háttar, þá er vinnsluminnið á kortinu kannski þegar orðið fullt. Þá byrjar hún að swappa því út og suður, og jafnvel skrifa eitthvað af því í pagefile á harða disknum.
8xAA + 24x edge filtering getur tekið fleiri hundruð megabyte bara fyrir framebufferinn.
8xAA + 24x edge filtering getur tekið fleiri hundruð megabyte bara fyrir framebufferinn.