Núna á ég í svolítið skrýtnum vandræðum. Í hvert skipti þegar ég starta win byrjar explorer.exe í venjulegu mem usage en fer svo smá saman hækkandi uppúr þurru, fer allt uppí 70mb. Einhverjar hugmyndir hvernig má koma í veg fyrir þetta?
þú veist að windows taskmanger er mesta rusl í heimi er það ekki? ef það stendur explorer.exe þá er hvergi minnst á hvaða .dll er búið að hlaða á hann, þarft að sækja þér betri taskmanager til að sjá það en það gæti vel hugsað að þú sért með einhverja viðbót eða vírus sem er að éta upp minni...
já ég hef ákeðið að gerast áróðursmaður fyrir linus frekar en bill. nei ekki alveg. flest sem kemur með windows þarf að breyta helling til að fá það eins og maður vill fá það og sækja tugi forrita... ef þú nennir því ekki þá áttu að fá þér OSX... ef þér finnst það of núbbalegt þá skaltu fá þér linux