Tölvan Frýs :s

Svara

Höfundur
tonycool9
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Tölvan Frýs :s

Póstur af tonycool9 »

uu.. ég var að kaupa mer nyja tolvu. Hún er með Quadcore örgjörva 8800gts skjakorti og einhverju msi modurbordi og 4 GB minni.en malið er að ef eg horfi a þatt eða spila leik eda eitthvad,þá frýs hun bara.. hvað er i gangi?.. er að nota Windows Vista :lol:

armada9
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 19:38
Staða: Ótengdur

Póstur af armada9 »

þetta hljómar eins og einhvað hita vandamál
???

Höfundur
tonycool9
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af tonycool9 »

eg helt það lika fyrst, fór niðrí kisildal og hann setti næyja örgjörvakælingu og kassaviftu.. samt heldur þetta afram..
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Áttu í einhverjum vandræðum með íslenska stafi líka?

Höfundur
tonycool9
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af tonycool9 »

hehe nei,ég geri þetta bara stundum :lol:

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Memtest

Póstur af Gets »

4 gig minni segirðu, þá ertu líklega með fjóra 1 gig minniskubba, prófaðu að taka 3 þeirra úr, þá ertu bara með 1 gig í minni, horfðu á þátt og ef að vélin frýs, taktu þá minniskubbinn úr og settu annan 1 gig minniskubb í, ef að vélin frýs aftur þá prufarðu bara annan minniskubb, eftir að þú ert búinn að prófa alla kubbana svona og allt frýs endalaust, þá geturðu prófað aðra minnirauf það sem minnisraufin á móðurborðinu getur alveg eins verið biluð.
Passaðu þig bara á að skemma ekki minniskubbana með stöðuspennu þegar þú tekur þá úr.
Svo er líka til forrit frá Linux sem heitir memtest og klikkar ekki í að koma upp um bilaða minniskubba.
Já og vandaðu þig aðeins í stafsetningunni, þetta er eins og að lesa á visir.is þeir mættu sko alveg nota villupúkann. :lol:

Höfundur
tonycool9
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af tonycool9 »

já, malið er að hann rönnaði svona test fyrir minnið.. það kom ekki upp ein einasta villa :? . og hann gerði allt þetta sem þú sagðir sko. þetta er alvega fáránlegt bögg :(

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Skjákort

Póstur af Gets »

Þá er spurning um að prófa að setja annað skjákort í til að útiloka kortið, bara einhvern ræfil sem hann getur fengið lánað til að prófa, svo er spurning hvort að það er skjákort á móðurborðinu sem hægt er þá að tengja skjáinn við til prufu.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

tonycool9 skrifaði:hehe nei,ég geri þetta bara stundum :lol:
Leiðinlegur ávani...verð að biðja þig um að bæta þetta...

Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af Taxi »

Gæti verið bilaður aflgjafi eða harður diskur.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ertu með Gigabyte GA-P35-DQ6 borð?
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan Frýs :s

Póstur af viddi »

Pandemic skrifaði:Ertu með Gigabyte GA-P35-DQ6 borð?
tonycool9 skrifaði:uu.. ég var að kaupa mer nyja tolvu. Hún er með Quadcore örgjörva 8800gts skjakorti og einhverju msi modurbordi og 4 GB minni.en malið er að ef eg horfi a þatt eða spila leik eda eitthvad,þá frýs hun bara.. hvað er i gangi?.. er að nota Windows Vista :lol:

A Magnificent Beast of PC Master Race

nebbs
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 11. Sep 2007 17:55
Staða: Ótengdur

Póstur af nebbs »

Líka fínt að kíkja hvort eitthvað sé Overclock-að.

Það var að hjá mér, tölvan fraus alltaf þegar ég fór í leiki en þegar einn dúddi downclock-aði hana fyrir mig þá virkaði hún eins og engill.

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan Frýs :s

Póstur af hsm »

tonycool9 skrifaði:uu.. ég var að kaupa mer nyja tolvu. Hún er með Quadcore örgjörva 8800gts skjakorti og einhverju msi modurbordi og 4 GB minni.en malið er að ef eg horfi a þatt eða spila leik eda eitthvad,þá frýs hun bara.. hvað er i gangi?.. er að nota Windows Vista :lol:
Ef að hún er ný þá átt þú ekkert að þurfa að standa í þessu, er hún ekki í ábyrgð :roll:
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Staða: Ótengdur

Póstur af McArnar »

Getur athugað HDD hjá þér. Las um daginn að margir eru að lenda í því að tölvan frjósi í vista alveg random, ekkert endilega í leikjum. Var mælt með að ath sata-kapla og power kapla og ef það virkar ekki setja diskinn í annað sata en sata-0 eða sata-1

bara svona hugmynd....
Giddiabb
Svara