RAID 0


Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

RAID 0

Póstur af axyne »

ég lendi í því núna í gær að svartur köttur labbaði í veg fyrir mig. ég tók því ekkert alvarlega en um kvöldið var ég að dúnda mér í tölvunni og alltí einu stoppaðu hún kom með error og restartaði sér. eftir það kom hún ekkert aftur inní windows sagði að það vandaði fæla.

ég reyndi að recovera þessa fæla en það gekk ekkert.

setti bara upp windows inná annan disk og ætlaði að að skoða RAID'ið mitt frá því windows.

eftir að inní nýtt windows var komið tók ég eftir því að allt stuffið sem var inná þessum 2x120gb diskum í RAID 0 var corrupted og gat ekki opnað neitt af því.

þá byrjuðu áhygjurnar að byrja. mér er nokk sama um alllar bíómyndirnar og þættina og það allt alltaf hægt að ná í það aftur en verst með skólann og svona dót sem ég hef verið að geyma í fleiri ár.

ég reyndi að nota forritið GetDataBack For NTFS jújú með því gat ég acsesað allt dótið sem ég var með á diskunum en það var að mestu corrupted. gat bjargað einhverju skóladóti með því en allar myndir sem ég hafði tekið í gegnum lífstíðina voru ónýtar komu annað hvort hálfar eða bara í rugli.

versta við þetta allt saman að núna fimmtudaginn næstkomandi ætlaði ég að hætta með þessa RAID vitleysu og splitta diskunum í 2 sjálfstæða.

er búinn að ergja mig mikið af þessu.

hafið þið einhver ráð varðandi einhver forrit sem gætu púslað draslinu saman aftur. diskarnir virðast virka báðir og tölvan er alveg í fínasta lagið virðist eins hún hafi fengið eitthvað hjartaáfall eða eitthvað :cry:

ekki bara þá þá labbaði annar svartur köttur í veg fyrir bílinn minn núna áðan!! þannig ég er að búast við öllu versta í kvöld. :evil:

ef þið hafið einhverja galdra lausn fyrir mig þá koma með hana sem fyrst áður en ég splitta diskunum og eyði öllum gögnunum af þeim. ef gögn eiga að heita.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Þú hefur ekki náð seinna kvikindinu ?
Voffinn has left the building..

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Voffinn skrifaði:Þú hefur ekki náð seinna kvikindinu ?
lol nei ég er kattavinur :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hehe.. hægt að sjá það á avatarnum ;) tékkaðu á knowledge base hjá microsoft ef þetta er software raid, annars skaltu tékka á síðunni hjá þeim sem að framleiðir hardware raidið. getur líka tékkað a´google hvort þú finnur eitthvað sona "raid 0 fixer" eða álíka.
"Give what you can, take what you need."

Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Roger_the_shrubber »

Kastaðu salti yfir hægri öxl, passaðu að hella saltinu ekki niður í leiðinni. Gætir prufað að setja hestaskeifu yfir tölvuna. Eða redda sér bara kanínulöpp.

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

jæja ég fann þónokkuð mörg forrit, en þó ekkert sem var jafn gott og Getdataback for NTFS. ég náði að bjarga einhverju skóladóti en þó ekki miklu.

200 gb af bíómyndum,þáttum,leikum. farið
+skóladótið mitt til 10 ára, og myndir teknar af lífsskeiði mínu.

jæja ég splittaði diskunum í tvennt og kom þá í ljós að ég næ ekki að formata annað þeirra þannig ég er búinn að útskrifa hann sem ónýtan.

lexían sem ég fékk frá þessu var að forðast Raid0 og ekki kveikja á tölvunni eftir óhappamerki.

get samt ekki hætt að ergja mig yfir að hefði þetta bilað eftir helgi þá hefði það verið alltílagi :evil:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

mðaur á aldrei að setja verðmæt gögn á raid 0. raid 0 er viðurkennt sem óöruggasti staðall í heimi, og náttla líka með besta performance-ið. maður á bara að installa á raid0 en geima allt á venjulegum diskum eða á raid (þegar ég segi raid, þá er ég ekki að tala um Raid 0 þar sem að það er í rauninni ekki raid. Raid= Redundant Array of Inexpensive Disks. semsagt með parity bita ;] ).
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

RAID-0 er nú alveg jafnmikið raid og hitt...

nokkur RAID sem eru notuð

RAID-0 er stripeset af 2 eða fleiri diskum, skrifað á alla diska í einu
Ef einn diskur fer tapast öll gögn

RAID-1 er mirror, 2 diskar, skrifað sama á báða disk
Annar diskurinn má bila

RAID-5 er 3 eða fleiri diskar þar gögnin eru skrifuð á alla diskana ásamt parity bita
einn diskur má bila

RAID-10 eða RAID1+0 eru tvö stripe sett sem eru svo spegluð saman
geta svosem allir diskarnir bilað í öðru stripesetinu svo lengi sem engin bilar í hinu
um leið og diskur bilar í báðum stripesetunum eru gögnin töpuð

aðrir staðlar til en mun minna notaðir

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Mér finnst nú skrýtið að þú hafir ekki farið og tekið backup ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Næst þegar svartur köttur labbar í veg fyrir þig, þá skaltu snúa við og fara aðra leið :wink:

Þú gætir líka prufað salt-, skeifu- og héraloppu-trikkin sem roger minntist á það kannski hjálpar :wink:
Damien

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Voffinn skrifaði:Mér finnst nú skrýtið að þú hafir ekki farið og tekið backup ?
tók aldrei backup því ég ætlaði ekkert að vera með þetta lengur en nokkra daga (var bara að prófa) síðan drógst það :roll: í 2 mánuði.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

raid 0 er nefnilega alsekki raid ;) það heitir einmir raid 0 vegna þess að það er ekki raid. semsagt "zero RAID" :D
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Biddu bíddu... er Raid 0 ekki performance raid? :shock:

Er etta bara eikkað feik sem skemmir diskana þína? :?
Damien
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

gnarr skrifaði:raid 0 er nefnilega alsekki raid ;) það heitir einmir raid 0 vegna þess að það er ekki raid. semsagt "zero RAID" :D
Lol, nei

RAID er ekki staðall fyrir öryggi, þú ert eitthvað að misskilja þetta.

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

RAID 5 er sem sagt best ;)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

tekið af einhverri síður: "RAID 0 should really be called "AID", since it involves no redundancy"

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

rakst hérna á skemmtilega síðu fyrir þá sem vilja lesa sér til um RAID

http://www.computerhope.com/help/raid.htm
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »


Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Já, þessir kettir hafa það sko of náðugt.

Samanber:

http://www.simnet.is/hlynzi/kisaonscreen.jpg


Að raida diska finnst mér ósniðugt, lítur út fyrir einn stór diskur, en ekkert öryggi í því. En hvað eru 130 gígabæt af tónlist mörg lög hjá þér vinurinn, ef þetta er ekki rippað af dvd audio diskum, þú hlýtur að hafa rosalegan tónlistar smekk... :?:


Klikkið á linkinn, þetta er ekki að virka.
Hlynur
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hlynsi: raid er einmit MJÖG sniðugt ef meður vill að gögnin sín séu örugg. það er fault tolerant, oft meiraðsegja hægt að hotswappa ef einn diskurinn í raidinu klikkar, og þá endurbyggir tölvan gögnin á nýja diskinn án þess að þú þurfir að restarta eða neitt. það er ekki að ástæðu lausu að nánast ALLIR data serverar nota raid. þar að auki nota líka allar tölvur sem að geyma gögn sema ð skipta einhverju máli (eins og td. visa, reiknistofa bankanna og hotmail og þannig) raid.
"Give what you can, take what you need."

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

gnarr skrifaði:hlynsi: raid er einmit MJÖG sniðugt ef meður vill að gögnin sín séu örugg. það er fault tolerant, oft meiraðsegja hægt að hotswappa ef einn diskurinn í raidinu klikkar, og þá endurbyggir tölvan gögnin á nýja diskinn án þess að þú þurfir að restarta eða neitt. það er ekki að ástæðu lausu að nánast ALLIR data serverar nota raid. þar að auki nota líka allar tölvur sem að geyma gögn sema ð skipta einhverju máli (eins og td. visa, reiknistofa bankanna og hotmail og þannig) raid.
Já, allavegana að raida þannig að hafa sjálfstæða diska, sameinað parition er ekkert alltof sniðugt í mörgum tilfellum. Og er þá SCSI líka raidað ?
Hlynur
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

raid var upprunalega bara fyrir scsi. já.. ég enn og aftur minni á að raid 0 er ekki raid ;) hehe.

raid 0 er samt mjög sniðugt þegar maður vill fá alminnilegt performance boost, en þá á maður bara að installa á það en ekki geima neitt ;)
"Give what you can, take what you need."

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Ertu búinn að uppfæra í nýjasta Service Pack , á því windowsi sem þú notar til að skoða diskinn.

Ertu að nota Windows 2000 til að gera þetta?

RAID0: Stripe er ekki sniðugt.
Notaðu frekar Mirror.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvorki stripe né mirror er sniðugt, nema þú þarft mikið performance en ekkert data security, þá er striping sniðugt. annars eru allar hinar raid aðferðirnar sniðugar.
"Give what you can, take what you need."
Svara