Uppfærsla: Skilaboð (Fjöldi ólesin)

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Uppfærsla: Skilaboð (Fjöldi ólesin)

Póstur af Haddi »

Þó maður sé ekki lengur stjórnandi verður maður að fá að uppfæra ýmislegt á þessum yndæla vef þó það sé kannski í lámarki.

Ég breytti skilaboðaskjóðunni þannig að innan svigans er fjöldi ólesinna skilaboða.

dæmi:

"Skilaboð (0)" Engin ólesin skilaboð
"Skilaboð (1)" Eitt ólesið skilaboð

og svo koll að kolli...

Einnig poppar upp gluggi sem segir til um að þú sért með ólesið skilaboð..

Vona að þetta nýtist einhverjum..

-Haddi

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

flott .. fín fídus

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Zorba »

Snilld...Keep up the good work
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

Snilld.. akkúrat það sem vantaði..

Þakka þér meistari ;)
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Brill =D>
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Var einmitt að pæla í þessu.

Þú ert snillingur !!
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

ÓmarSmith skrifaði:Var einmitt að pæla í þessu.

Þú ert snillingur !!
Var einmitt að fara skrifa þetta =D>
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

glæsilegt

=D>
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Skilaboð (Fjöldi ólesin)

Póstur af elv »

Þetta er væntanlega ástæðan fyrir þessu litla downtime áðan.
En þetta var þarfaverk

Haddi skrifaði:Þó maður sé ekki lengur stjórnandi verður maður að fá að uppfæra ýmislegt á þessum yndæla vef þó það sé kannski í lámarki.

Ég breytti skilaboðaskjóðunni þannig að innan svigans er fjöldi ólesinna skilaboða.

dæmi:

"Skilaboð (0)" Engin ólesin skilaboð
"Skilaboð (1)" Eitt ólesið skilaboð

og svo koll að kolli...

Einnig poppar upp gluggi sem segir til um að þú sért með ólesið skilaboð..

Vona að þetta nýtist einhverjum..

-Haddi

Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Haddi »

elv.. þetta tengdist downtime-inu í morgun ekki.. þetta var sett inn um 9 leitið í gær. Niðritíminn áðan var sql villa sem gerist stundum :)

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

(annað jákvætt comment)

HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 417
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Staða: Ótengdur

Póstur af HemmiR »

Glæsilegt mjög þægilegt að hafa þetta svona :wink:

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Haddi :

Skráður þann: 23 Sep 2002

WTF ?


Er þetta rétt ?
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

ÓmarSmith skrifaði:Haddi :

Skráður þann: 23 Sep 2002

WTF ?


Er þetta rétt ?
Já, upphaflega nickið hans er napster.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

ÓmarSmith skrifaði:Haddi :

Skráður þann: 23 Sep 2002

WTF ?


Er þetta rétt ?
Ef þetta er rétt þá hefur hann verið 8-9 ára þegar hann skráði sig...

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

GuðjónR skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Haddi :

Skráður þann: 23 Sep 2002

WTF ?


Er þetta rétt ?
Ef þetta er rétt þá hefur hann verið 8-9 ára þegar hann skráði sig...
Það er svussem allveg 8-9 ára fólk hérna..eða allavega með þroska á við það
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

CraZy skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Haddi :

Skráður þann: 23 Sep 2002

WTF ?


Er þetta rétt ?
Ef þetta er rétt þá hefur hann verið 8-9 ára þegar hann skráði sig...
Það er svussem allveg 8-9 ára fólk hérna..eða allavega með þroska á við það
:sleezyjoe

en Haddi á engu að síður =D> skilið fyrir þetta framtak.

Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Haddi »

Jæja.. ég vil leiðrétta misskilning...

Haddi aðgangurinn er stofnaður fyrir ca ári síðan.. eitthvað fór á mis þegar við vorum að vinna við gagnagrunninn og minn og einn annar (minnir mig) breyttust um sæti í listanum. En engu að síður er napster gamla nickið mitt ;)
Svara