Hjálmur Þórs - Case Mod hugmynd

Svara
Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Hjálmur Þórs - Case Mod hugmynd

Póstur af einzi »

Sælir

Krafsaði niður á blað hugmynd sem ég fékk í leið í vinnu af moddi sem væri örugglega svolítið áhugavert

Kveðja
Viðhengi
DSC00011.JPG
DSC00011.JPG (84.35 KiB) Skoðað 1333 sinnum
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Kíktu á http://www.forums.pcapex.com mjög gott vefsvæði fyrir case modding, margir þar sem geta bent þér á sniðuga hluti.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

notendanafn
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
Staða: Ótengdur

Póstur af notendanafn »

Þetta er mjög sniðugt hugmynd, og flott sketch. En er þetta ekki frekar mikið vesen? Þarft að skera þetta allt útúr einangrunarplasti eða eitthvað álíka.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Þetta væri flott...töff mynd.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Þetta vill ég sjá verða að veruleika :twisted:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég veit að ég er ógeðslega leiðinlegur en held að þetta komi ekki vel út, hef séð svipaðan kassa í raun aðeins of svipaðan og hann kom hrikalega út, en good luck to you, looking forward to it.
Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

jæja .. eins og ég segi þá var þetta bara svona hugmynd .. ef ykkur langar til að nota hana, þá segi ég bara go nuts.
Þetta er mjög sniðugt hugmynd, og flott sketch. En er þetta ekki frekar mikið vesen? Þarft að skera þetta allt útúr einangrunarplasti eða eitthvað álíka.
Alveg örugglega heilmikið vesen en aldrei að vita hvað maður gerir af sér. I like a good challenge
Ég veit að ég er ógeðslega leiðinlegur en held að þetta komi ekki vel út, hef séð svipaðan kassa í raun aðeins of svipaðan og hann kom hrikalega út, en good luck to you, looking forward to it.
Ojí hvað þú ert leiðinlegur .. brb að gráta í pilsfaldið hjá mömmu ... nei nei .. en til að þetta komi vel út þá þarf að vanda til verks. mátt endilega pósta link man bara ekki eftir að hafa séð svona kassa.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Mynd

http://www.themodnation-forums.com/viewtopic.php?t=462 < þarna er worklog fyrir þessa. Gæti verið eitthvað sniðugt, þeas þegar þeir eru að mynda kúpuna.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

veistu .... geðveikt mod ... og eftir að hafa skoðað þetta þá er ég bara á því að þetta sé nú bara ekki svo erfitt
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Já, þeir hjá MNPCtech eru helvíti færir.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

Aðeins að leika mér með hugmyndina .. rautt ljós í kassanum, blá eða jafnvel bara rauð augu í hjálminum.

p.s. bannað að dissa mína ofurteiknihæfileika
Viðhengi
DSC00012.JPG
DSC00012.JPG (51.7 KiB) Skoðað 1180 sinnum
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Über teikning.

Hvernig væri að hafa mjög dökka hauskúpu ínní „hjálmnum“?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af ezkimo »

svo þegar hann ullar þá kemur cd drifið út :P
--------------------
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

ezkimo skrifaði:svo þegar hann ullar þá kemur cd drifið út :P
Síðan geturu haft usb portinn sem svona eyru og þegar þú ert með minnislykla þá er hann með eyru :lol:
Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

hehe já nákvæmlega :D

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Zorba »

Jájájá...Og og flugeldarör og drykkjarhaldara og þegar maður stingur usb tengi byrjar kassinn að stynja....
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

lol hvað menn eru að missa sig yfir þessu. Hvernig væri nú að nota alla þessa orku í að koma með ykkar eigin case mods? I double dare ya

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Carbon Fibre mod ... fuck hvað það væri flott.

Jafnvel mixa það þannig að hann looki alveg eins og Ferrari Skjárinn frá Acer ;)


Það er stílhreint og flott.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

einzi skrifaði:lol hvað menn eru að missa sig yfir þessu. Hvernig væri nú að nota alla þessa orku í að koma með ykkar eigin case mods? I double dare ya
tjahhh ég er nú búin að vera með 1 í maganum í soldið langar tíma...
(afsakið alveg hrottalega lélega mynd hent upp í paint á 2 mín, þar sema ð ég nenni ekki að tengja hjá mér flakkara sem að alvöru myndirnar eru inná)

semsagt

FRAM AFTUR
HLIÐ hlið innan

svarta að framan eru semsag geisladrif og takkarnir eru þar á milli , síðan er bláa skjárin og var ég að pæla í að hafa það 20 - 22" lcd skjá
litlu kassarni á hliðini væru usb tengi, en ekki fyrir mús og lyklaborð, það kæmi útum kassan að aftan ásamt power snúrunni (nema náttúrulega maður væri með þráðlaust sett í úsinni og lyklaborði)

síðan er semsagt rautt móðurborð, grátt power supply, svarta dvd drif og bláa aftur skjárin :)

versta er að ég bara hef enga aðstöðu til þess að gera þetta, væri annars löngu búin að því

og já.. ég var reyndar ekki búin að ákveða áferð á kassanum, hvort að það yrði viðarlitað eða eitthvað annað
Viðhengi
mod hugmynd.JPG
mod hugmynd.JPG (22.83 KiB) Skoðað 1054 sinnum
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

ég segi bara go for it
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

einsog ég sagði... væri búin að þessu ef að ég hefði aðstöðuna til þess
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

Ég hef reyndar enga aðstöðu heldur en hef verið duglegur að gera konuna brjálaða með því að leggja eldhúsborðið undir mig. hef svo stolist í verkfæri hjá hinum og þessum. ;)
Svara