Vandræði með outlook

Svara

Höfundur
skolli
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Mar 2006 18:10
Staða: Ótengdur

Vandræði með outlook

Póstur af skolli »

Ég var með fartölvu sem var með mikilvægm póstgögnum inní outlook. Síðan tók fartölvan uppá því að eiðilegja móðurborðið þannig að ég keypti nýja. Svo í dag keypti ég fartölvuhýsingu sem ég skellti harða disknum í og hún virkar fínt spurningin er veit einhver hvar Outlook geimir alla contacts og emailin??

Hjálp

Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ripper »

Varstu að nota Outlook eða Outlook Express?

Höfundur
skolli
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Mar 2006 18:10
Staða: Ótengdur

Póstur af skolli »

ég var að nota outlook ekki express

Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ripper »

Þú getur leitað eftir skrá sem endar á .pst

Þetta er staðsett undir documents and settings og þínum notanda td.
C:\Documents and Settings\Notandi\Local Settings\Application Data\Microsoft\Outlook

Höfundur
skolli
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Mar 2006 18:10
Staða: Ótengdur

Póstur af skolli »

hér er engin skrá sem endar á pst
Viðhengi
Untitled.jpg
Untitled.jpg (59.28 KiB) Skoðað 534 sinnum

Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ripper »

Skráin er þarna næst efst en þú ert með valið að fela endingu á þekktum skrám.

Þessi skrá er mjög lítil þannig að örugglega engin póstur þarna.

Kíktu undir documents and settings á gamla disknum og undir alla notendur, þar ættirðu að finna svona skrá sem er mun stærri :wink:

Höfundur
skolli
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Mar 2006 18:10
Staða: Ótengdur

Póstur af skolli »

Ég fann þetta takk fyrir
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Search *.pst
Svara