Hverfandi þræðir

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hverfandi þræðir

Póstur af elv »

Það er fátt sem fer jafn mikið í tauganar á mér og að þræðir hverfa bara svo einhverjir með réttindi á þessum vef geti aðeins þurkað drulluna af bakinu.Eins og þráðurinn um "nýju" reglunar
Haddi skrifaði: 16. gr.

Stjórnendur vaktarinnar hafa ekki rétt til að misnota aðstöðu sína í persónulegum atvikum.
Viti notandi til þess að stjórnandi hafi verið að misnota stöðu sína skal hann ekki hika við að
tala við yfir-stjórnanda vaktarinnar.
Haddi skrifaði: Rugl og ætti ekki að fara lengra!

Hérmeð er þessum þræði læst
Gott að hann fer eftir þessu :roll:

Guðjón, ég skil mjög vel að þú getur ekki verið með puttana í öllu hérna,
en það er sko komið að hreingerningum hérna.
Gaman að sjá hvort þessum verði eytt líka og ég bannaður fyrir að hafa smá skoðun.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Reyndar var þræðinum ekki eytt, hann var bara færður á sérstakt svæði fyrir stjórnendur og mods. Enda var ýmislegt þar á seyði sem átti heima á því tiltekna svæði.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

4x0n skrifaði:Reyndar var þræðinum ekki eytt, hann var bara færður á sérstakt svæði fyrir stjórnendur og mods. Enda var ýmislegt þar á seyði sem átti heima á því tiltekna svæði.

Kemur út á það sama fyrir okkur almúgan, ekki rétt. :evil:
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Ég er held ég bara sammála Elv í þessu. En ég er svosem ekkert ástfangin af vaktinni eða þessu spjallborði og hef sjálfur áður stutt alla þá ritskoðun sem eigendur vefja vilja þar viðhalda. Bara gaman ef maður veit af því svona u.þ.b. hverju má búast við.

(T.d. eins og þessi tölvuvirknisþráður sem hvarf í smá tíma í gærkvöldi og er búið að breyta í núna).

Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Haddi »

Þræði aflæst

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

Haddi skrifaði:Þræði aflæst
Flottur
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

Haddi skrifaði:Það var sameiginleg ákvörðun að eyða þræðinum. Hann var settur á lokað svæði en einhver þráðastjóri hefur verið sniðugur og sett hann út aftur.

Þeim þræði hefur nú endanlega verið eytt!

Þræði læst
Ég ætla ekki að fara að blanda mér í einhverjar deilur hérna (mér er svosem alveg sama hvað þið gerið), en svaraðu mér einu. Af hverju var ákveðið að eyða þessu út?
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

omg, það er búið að eyða einhverjum þræði sem ég er nýbúinn að skrifa inná

Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Haddi »

arnarj skrifaði:omg, það er búið að eyða einhverjum þræði sem ég er nýbúinn að skrifa inná
hvaða þráður var það, ég hef ekki eytt neinum þræði í dag..

Eyddi tölvuvirknisþræðinum í gær/nótt
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

ég var að fá eftirfarandi póst:


halló,

Þú hefur fengið þetta bréf vegna þess að þú ert skráður á þennan þráð, "Vaktin.is" á Spjall.vaktin.is. Nýtt svar hefur borist á þennan þráð síðan þú heimsóktir spjallborðið seinast. Þú getur smellt á meðfylgjandi link til að komast beint á þráðinn:

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=153098#153098


Þar fékk ég:

Spjallþráður eða innlegg sem þú leitar að er ekki til

Reyndar er þráðurinn við nánari skoðun ennþá til, ég er ekki að skilja hvað hér hefur átt sér stað

Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Haddi »

Já, kannast við þetta, enn einhver villa síðan allt fór í spað hérna um daginn.

Hef smátt og smátt verið að laga kóðann, en hef ekki fundið þetta..
Allavega.. þetta er ekki algengt en ég kannast við þetta..

Lagast þegar vaktin kemst á nýjann vefþjón..
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverfandi þræðir

Póstur af GuðjónR »

elv skrifaði:Það er fátt sem fer jafn mikið í tauganar á mér og að þræðir hverfa bara...
Sammála...ég var ekkert smá svekktur þegar 95% af öllum póstum koníaksstofunnar hurfu.
elv skrifaði:Guðjón, ég skil mjög vel að þú getur ekki verið með puttana í öllu hérna,
en það er sko komið að hreingerningum hérna.
Gaman að sjá hvort þessum verði eytt líka og ég bannaður fyrir að hafa smá skoðun.
Já sammála...og nei...þú verður ekki bannaður...lol
Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Staða: Ótengdur

Re: Hverfandi þræðir

Póstur af daremo »

elv skrifaði: Gaman að sjá hvort þessum verði eytt líka og ég bannaður fyrir að hafa smá skoðun.
Passaðu þig bara á því að skoðanir þínar samræmast skoðunum harðstjóra vaktarinnar. Annars færðu svona "spes" titil eins og ég ;)

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

HULK

Póstur af Gets »

Isss titlar skipta ekki nokkru máli, ég er samt smá svekktur yfir að fá ekki titilinn OFUR græningi, :lol: mér finnst það miklu meira töff, það er svona í anda HULK :P
Svara