Ég var að fá mér svona þráðlausan ADSL router hjá OgVodafone.
Það gekk fínt að fá hann til að virka en ég er með 4 tölvur
tengdar við hann (er með innbyggðum 4 porta switch), þar af
eina sem var áður með innbyggðu adsl-korti og er með ftp
og http server. Nú er ég að reyna að fá ftp serverinn til að
virka með þessu en kann ekki að stilla routerinn fyrir þetta.
Málið er að Routerinn er með einhverja ip tölu, 213.213.xxx.xxx
og svo eru tölvurnar með lan ip tölur 10.0.0.11, 12, 13 o.s.frv
Hvernig á ég að stilla routerinn þannig að þegar einhver
reynir að fara á ftp://213.213.xxx.xxx að þá fara hann inn
á ftp serverinn sem er á tölvu 10.0.0.13?
Það er meðfyljandi skjal sem lýsir þessu aðeins betur
Ef einhver getur leyst þetta vandamál fyrir mig er aðgangur
að ftp servernum í boði
Kv.
Ágúst
Vantar hjálp með ADSL router uppsetningu og ftp server
Það eru um 70gb af mp3, slatti af bíómyndum og allt Friends safnið og svo eitthvað af forritum og drasli.
En það er hægt að ná í manualinn fyrir routerinn hérna:
http://www.aceex.com.tw/test1/product/awr51.htm
Það er eitthvað af screenshots þar....
-Gústi-
En það er hægt að ná í manualinn fyrir routerinn hérna:
http://www.aceex.com.tw/test1/product/awr51.htm
Það er eitthvað af screenshots þar....
-Gústi-
Oki, alveg sama administrator interface og ég er með..
Ég býst við að þú kunnir að logga þig inná routerinn.
Farðu svo í "virtual Server" og fylltu inná eins og er á meðfylgjandi mynd, ég er búin að láta tölurnar "21" "21" "xxx.xxx.xxx.xxx". Settu staðinn fyrir xx-inn, ip töluna á tölvunni sem hýsir ftpserverinn.
og voila, submit og restarta routernum.
Núú, pm á mig l/p
Ég býst við að þú kunnir að logga þig inná routerinn.
Farðu svo í "virtual Server" og fylltu inná eins og er á meðfylgjandi mynd, ég er búin að láta tölurnar "21" "21" "xxx.xxx.xxx.xxx". Settu staðinn fyrir xx-inn, ip töluna á tölvunni sem hýsir ftpserverinn.
og voila, submit og restarta routernum.
Núú, pm á mig l/p
- Viðhengi
-
- 00000001.gif (26.69 KiB) Skoðað 946 sinnum
Voffinn has left the building..