Ég ætla að biðja ykkur um að skrifa eitt
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ég ætla að biðja ykkur um að skrifa eitt
Opnið Notepad og skrifið það sem er innan gæsalappana „Bush hid the facts“. Vistið það, lokið því og opnið það aftur.
Virkar bara held ég í Windows XP eða Windows NT/2000
Hvað fáið þið?
Virkar bara held ég í Windows XP eða Windows NT/2000
Hvað fáið þið?
畂桳栠摩琠敨映捡獴
En hins vegar gildir þetta um allar setningar sem þú skrifar sem byrja á 4 stafa orði með stórum staf fremst, fylgt eftir af tveim þriggja stafa orðum og endar á fimm stafa orði. Ef þú ert með kínverskt stafasett uppsett á vélinni þinni þá koma fram kínverskir stafir ... veit samt ekki hvað þeir þýða.
Meira á Wikipedia
En hins vegar gildir þetta um allar setningar sem þú skrifar sem byrja á 4 stafa orði með stórum staf fremst, fylgt eftir af tveim þriggja stafa orðum og endar á fimm stafa orði. Ef þú ert með kínverskt stafasett uppsett á vélinni þinni þá koma fram kínverskir stafir ... veit samt ekki hvað þeir þýða.
Meira á Wikipedia
Last edited by Klemmi on Þri 18. Sep 2007 23:21, edited 1 time in total.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Ég ætla að biðja ykkur um að skrifa eitt
Heliowin skrifaði:Opnið Notepad og skrifið það sem er innan gæsalappana „Bush hid the facts“. Vistið það, lokið því og opnið það aftur.
Virkar bara held ég í Windows XP eða Windows NT/2000
Hvað fáið þið?
Fékk 畂桳栠摩琠敨映捡獴
Klesh skrifaði:og á þetta að þýða það sama á kínversku?
Nei þetta er galli vegna þess að notepad notar 8 bita ASCII stafasett til að vista skránna en þegar þú opnar hana aftur þá notar notepad UTF-16 (sem eru 16 bitar/staf) til að lesa hana. Ef þú hefur ekki tekið eftir því þá er "Bush hid the facts" 18 stafir með bilum en kínverskan 9 stafir.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X