Case mods og mod hlutir

Svara
Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Case mods og mod hlutir

Póstur af einzi »

Sælir

Fékk póst á dögunum frá aðila í serbíu sem hafði mikinn áhuga á að komast á íslenskan markað með mod vörur og kassa.

http://www.antheaworld.com/

Skoðið og flameið eftir löngun

Kveðja

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Butt ugly :evil:

Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Póstur af Prags9 »

Mjög ljótir kassar finnst mér.

Frussi
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Staða: Ótengdur

Póstur af Frussi »

Ekki fallegt, hrykalega klunnalegt eitthvað...
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Mynd

Ef einhver kaupir sér svona skal hann gera sjálfum sér greiða og láta sig falla ofan á hann :shock:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

fellur þetta undir það að vera mod á kössum ?

mála þá í forljótum litum og líma plastleikföng á þá ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: Case mods og mod hlutir

Póstur af Yank »

einzi skrifaði:Sælir

Fékk póst á dögunum frá aðila í serbíu sem hafði mikinn áhuga á að komast á íslenskan markað með mod vörur og kassa.

http://www.antheaworld.com/

Skoðið og flameið eftir löngun

Kveðja
Fyrst hugsaði ég... hei cool ætli hann sé til í að senda review sample. Svo skoðaði ég linkinn, og bara wtf :!:
Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

mér fannst þetta bara svo fyndið að ég varð að deila þessu með ykkur ... btw þetta er allt solid metal cast þannig að stærsti kassinn er 24kg :P

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

hahahah nei vá.. hafa þeir tölvur í Serbíu?

Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Póstur af Prags9 »

CraZy skrifaði:hahahah nei vá.. hafa þeir tölvur í Serbíu?
Býr fólk ekki annars í snjóhúsum á Íslandi ?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

Mynd

:-k ég myndi skilja þetta væri búið til að þroskaheftum eða eitthvað þannig á sólheimum, en þetta á að vera "business"

afskaplega lélegt að reyna flytja eitthvað rusl út, klárlega einhver á leið í making-money-ASAP
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Toppa ekki MNPCtech :roll: http://mnpctech.com/
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

Prags9 skrifaði:
CraZy skrifaði:hahahah nei vá.. hafa þeir tölvur í Serbíu?
Býr fólk ekki annars í snjóhúsum á Íslandi ?
tja ég veit ekki um þig en ég bý í einbýlishúsi :arrow:

Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Póstur af Prags9 »

CraZy skrifaði:
Prags9 skrifaði:
CraZy skrifaði:hahahah nei vá.. hafa þeir tölvur í Serbíu?
Býr fólk ekki annars í snjóhúsum á Íslandi ?
tja ég veit ekki um þig en ég bý í einbýlishúsi :arrow:
hahahah nei vá.. hafa þeir einbýlishús á Íslandi?

Meso
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Staðsetning: Babylon rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Meso »

Þetta eru án efa ljótustu kassar sem ég hef á ævinni augum litið

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

Hvað er að gerast :lol:

Maður skellir nú bara uppúr, þetta hljóta að vera einhverjir þeir alljótustu kassar sem ég hef séð og ég hef nú séð þá ljóta :shock:
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
Svara