UT2k4 verður jólaleikurinn í ár

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

UT2k4 verður jólaleikurinn í ár

Póstur af ICM »

Half-life 2 kemur ekki út fyrr en 2004 þökk sé ofur lekanum.
Doom3 á það á hættu að koma ekki út fyrr en eftir jól...

Svo besti leikurinn sem hægt verður að spila um jólin virðist vera UT2k4 en ekki kvíða hátíðanna, 2k4 hefur gameplayið með sér annað en 2k3.

...svo er auðvitað hægt að minnast á leiki eins og Breed...
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Well maður getur alltaf huggað sig við Eve og CS :wink:
kemiztry
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Eitt orð handa þér kemiztry, þreytt :lol:
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

valve eru eitthvað að væla og segja að hann komi víst fyrir jól. en hver man ekki eftir hann kemur 30 september, nei hann kemur ekki, jú hann kemur, nei, jú, NEI NEI!

Stórhættulegt fyrir þá að gefa hann út núna þar sem hellingur af hackers eru búnnir að renna í gegnum hann og vita öruglega alla öryggisgalla og geta keyrt skaðlega servers.

Unreal var með hættulegan netcode hérna fyrir nokkrum árum og var það alveg framá ut2003 og allir leikir byggðir á þeirri vél, epic höfðu ekki hugmynd um það fyrr en löngu seinna, hvað ef source code hefði verið lekið þar? Sama á við um HalfLife þetta er stórhættulegt.
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

og nokkur handa þér....Kanntekkigottaðmeta!
kemiztry
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

kemiztry skrifaði:og nokkur handa þér....Kanntekkigottaðmeta!

ætla að vona að þú sért að segja þetta við kidda
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

þeim tókst að drepa cs með þessu steam kjaftæði
...annars er ég að spila Halo núna og hann er geggjaður!!!
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Jamm var að beina þessu að Kidda.. hann er alltaf að bögga mig fyrir að spila CS þannig ég bögga hann fyrir að nenna ekki að spila leiki.. amk ekki í langan tíma ;)
kemiztry
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Hah! Eins og Unreal verði eini leikurinn sem kemur út fyrir jólin... isspiss, jólaleikurinn minn verður CM4 03-04 :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Nei takk, ekki ekki cm.
Tölvan mín á aldrei eftir að ráða við UT2004 svo þetta verða CS jól :D
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Daz skrifaði:Hah! Eins og Unreal verði eini leikurinn sem kemur út fyrir jólin... isspiss, jólaleikurinn minn verður CM4 03-04 :)

nær eini stóri fyrir utan single player leiki eins og breed...
en hann verður pottþétt besti multi player leikurinn og vonandi hætta þessar kellingar að væla í battlefeald...
Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af BoZo »

IceCaveman skrifaði:
Daz skrifaði:Hah! Eins og Unreal verði eini leikurinn sem kemur út fyrir jólin... isspiss, jólaleikurinn minn verður CM4 03-04 :)

nær eini stóri fyrir utan single player leiki eins og breed...
en hann verður pottþétt besti multi player leikurinn og vonandi hætta þessar kellingar að væla í battlefeald...


Aldrei! Battlefield er málið :lol:

Annars bíð ég bara eftir Call of Duty og Battlefield Vietnam :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ójá.. battlefield er sko góður.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

H-L 2 In April 2004 or Earlier segja Vivendi Universal, mas Halo2 verður komin áður. iss. En valve halda áfram að reyna að telja fólki trú um að þeir nái þessu fyrir jól, afhverju eru þá eigendur þeirra (vivendi) að segja að það sé ekki möguleiki.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Er ekki hægt að fá eithvern andskotans link á þennan Unreal :twisted:
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Pandemic skrifaði:Er ekki hægt að fá eithvern andskotans link á þennan Unreal :twisted:

http://static.hugi.is/games/demos/movie ... ay_gsi.zip
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hmm, ég var að horfa á þetta fyrr í dag. Mér finnst þetta rosa svipað Ut2k3 nema komið fullt af faratækjum
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

MezzUp skrifaði:hmm, ég var að horfa á þetta fyrr í dag. Mér finnst þetta rosa svipað Ut2k3 nema komið fullt af faratækjum

það er komin hellingur af nýju gamepla ( loksins aftur gamla assault ), ný weapons, hellingur af nýjum köllum, hellingur af faratækjum og hellingur af nýjum maps og gamli 2k3 er einnig innifalin og hægt er að spila 2k4 á 2k3 servers og öll 2k3 mods virka með 2k4.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Hver hérna er búin að prufa halflife2 ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

voffi semsagt komin með lekið beta, þó ég hefði það í höndunum myndi ég neita að spila það þetta er of góður leikur til að eyðileggja skemmtunina með einhverri óþolinmæði
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Unreal turnament 2004 þetta er alveg pure blanda af Halo Pc og C&C renegader
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Pandemic skrifaði:Unreal turnament 2004 þetta er alveg pure blanda af Halo Pc og C&C renegader

er eitthvað slæmt við það? Faratækin í halo voru snilld og þetta er það sem fólk vill (segja t.d. battlefield menn). vona samt að þau verði ekki jafn fáranlega létt og í halo og vona að þeir hafi fyrstu persónu view úr faratækjunum sem valmöguleika.
Þeir sem hafa skrifað um hann segjast hafa fyrst haldið þetta of mikla halo eftirhermu þar til þeir prófuðu þetta...
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Bozo ertu búinn að prufa demoið af Call of Duty?
Það er geeeðveikt, bara næstum eins og að spila dod. :D
Damien
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

IceCaveman skrifaði:
Daz skrifaði:Hah! Eins og Unreal verði eini leikurinn sem kemur út fyrir jólin... isspiss, jólaleikurinn minn verður CM4 03-04 :)

nær eini stóri fyrir utan single player leiki eins og breed...
en hann verður pottþétt besti multi player leikurinn og vonandi hætta þessar kellingar að væla í battlefeald...

CM er single og multiplayer. Hann kemur út um jólinn. Hann er huge.
Er kannski málið að þar sem hann þarf ekki Radeon 9800XT þá er hann ekkert spennandi? :D
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei... hann fjallar um fótbolta og er þar af leiðandi LEIÐINLEGUR!
"Give what you can, take what you need."
Svara