Góðan dag/kvöld/nótt
Ég var að fá mér þennan lappa fyrir ekki svo löngu síðan. Ég er í alla staði mjög sáttur með hann nema það að hann er með vista!
Þekkiði það.. er hægt að setja upp XP án vandræða?
Og svo langaði mig að spurja ykkur líka.. það fylgdi enginn svona drivera/stýrikerfadiskur með vélinni. Hvað ef að maður vill formata?
Hvað á maður þá að gera?
Vonandi fæ ég sem flest svör við þessu.
kv. Harvest
Acer 5920 - XP
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 817
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Acer 5920 - XP
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
það virðist ekki vera neitt walk in the park að installa xp á vista
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15343
svo hef líka verið að lesa sem að staðfestir sem að sagt er í þráðnum að einfaldasta lausnin er að installa xp sem virtual machine og keyra forrit þaðan ...
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15343
svo hef líka verið að lesa sem að staðfestir sem að sagt er í þráðnum að einfaldasta lausnin er að installa xp sem virtual machine og keyra forrit þaðan ...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
örninn skrifaði:það virðist ekki vera neitt walk in the park að installa xp á vista
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15343
svo hef líka verið að lesa sem að staðfestir sem að sagt er í þráðnum að einfaldasta lausnin er að installa xp sem virtual machine og keyra forrit þaðan ...
kemur vista í sjálfu sér ekkert við, aðalega það, að þessar presetup tölvur eru með földu partitioni með restore fælum og reklum, það er vesenið.
Allar Compaq,HP, Dell og Gateway vélar hafa verið með svona partition í fleiri ár, system restore heitir það.
Svo er það þannig, að tölvuframleiðendur fá borgað fyrir að nota einungis vista á vélarnar, og gefa því einungis út vista drivera á vélbúnaðinn.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 817
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Þetta er all mjög súrt.
En ég er með windows XP disk sem ég fékk "lánaðan hjá vini"
Hann er gæddur þeim gæðum að vera með eitthverjum driverun "innbyggðum" eða eitthvað þannig. Allavega eru þær vélar sem að ég hef sett þennan disk upp á driverslausar að öllu leyti (setti ss. bara upp windowsið og þar með alla driverana þ.e. skjákort, hljóð og net).
Haldiði að þessi diskur gæti gagnast í sambandi við ef ég fer út í XP?
En ég er með windows XP disk sem ég fékk "lánaðan hjá vini"
Hann er gæddur þeim gæðum að vera með eitthverjum driverun "innbyggðum" eða eitthvað þannig. Allavega eru þær vélar sem að ég hef sett þennan disk upp á driverslausar að öllu leyti (setti ss. bara upp windowsið og þar með alla driverana þ.e. skjákort, hljóð og net).
Haldiði að þessi diskur gæti gagnast í sambandi við ef ég fer út í XP?
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS