Viftulausar kælingar fyrir skjákort og northbridge.

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Viftulausar kælingar fyrir skjákort og northbridge.

Póstur af Snorrmund »

Er einhverstaðar hægt að fá viftulausar kælingar fyri chipset og/eða skjákort fann bara svona fyrir northbridge passar þetta á northbridge á Abit Ai7?

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=512

Er alveg hætt að selja þessar viftulausu kælingar fyrir skjákortin? Man eftir einhverju svona frá zalman svona samloku með kobarrörum og einhverju dótaríi. Myndi þannig kæling vera nægileg til að kæla Ati Radeon 9800pro eða þyrfti ég þá að nota auka viftu með? Er orðin svoooldið þreyttur á suðinu sem er byrjað að myndast i original viftunum(á chipset og á skjákorti)

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Viftulausar kælingar fyrir skjákort og northbridge.

Póstur af Selurinn »

Snorrmund skrifaði:Er einhverstaðar hægt að fá viftulausar kælingar fyri chipset og/eða skjákort fann bara svona fyrir northbridge passar þetta á northbridge á Abit Ai7?

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=512

Er alveg hætt að selja þessar viftulausu kælingar fyrir skjákortin? Man eftir einhverju svona frá zalman svona samloku með kobarrörum og einhverju dótaríi. Myndi þannig kæling vera nægileg til að kæla Ati Radeon 9800pro eða þyrfti ég þá að nota auka viftu með? Er orðin svoooldið þreyttur á suðinu sem er byrjað að myndast i original viftunum(á chipset og á skjákorti)

Ég er einmitt með Radeon 9800XT og er að nota northbridge kælingu frá Zalman, svona samlöku með koparrörum og ég setti enga viftu.


Skjákortið hefur allavega lifað 2 ár :S
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Viftulausar kælingar fyrir skjákort og northbridge.

Póstur af Revenant »

Snorrmund skrifaði:Er einhverstaðar hægt að fá viftulausar kælingar fyri chipset og/eða skjákort fann bara svona fyrir northbridge passar þetta á northbridge á Abit Ai7?

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=512

Er alveg hætt að selja þessar viftulausu kælingar fyrir skjákortin? Man eftir einhverju svona frá zalman svona samloku með kobarrörum og einhverju dótaríi. Myndi þannig kæling vera nægileg til að kæla Ati Radeon 9800pro eða þyrfti ég þá að nota auka viftu með? Er orðin svoooldið þreyttur á suðinu sem er byrjað að myndast i original viftunum(á chipset og á skjákorti)
Þú getur sett nánast hvaða NB kælingu á AI7 ef þú ert með 1-2 stórar bréfaklemmur og beygir þær til. Ég gerði t.d. það við AI7 borðið mitt (sjá http://www.overclockers.com/tips1163/)
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Snilld takk kærlega fyrir..
Svara