Nú er maður að fara að fjárfesta í nýjum síma. Ég átti áður W800i (appelsínugulur og hvítur - ekki fallegasti sími i heimi en með þeim betri á sínum tíma)
Ég er að spá í eitthverjum í kringum 30.000. Það sem verður að vera á honum er tónspilari, ágætis myndavél og engan stýripinna.
Á maður eitthvað að vera að pæla í þessari 3. kynslóð 3G?
Ég er alveg til í að fara í hvað sem er.. samloku, sleða eða venjulegan.
Þeir voru eitthvað að tala um gölluð batterý í eitthverjum týpum um daginn.
En með sony ericssoninn. Ef að maður fór eitthvað að hlusta á tónspilarann kvarf hleðslan. Hann entist að vísu ágætlega í bið.
Gallinn fanst mér samt við þann síma var hvað hann var illa hannaður. Alltaf að opna lokið á myndavélinn og taka myndir. Nú virkar ekki einsinni takkinn fyrir myndavélina (eflaust vegna vasageymslu) og þetta er svona aðeins að stoppa mig í að fá mér svona ericson.
Auk þess langar mann kannski að breyta örlítið til. Búinn reyndar að eiga slatta af símum en þetta yrði þá 5. týpan í röð af ericsonum sem ég fæ mér.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Þeir voru eitthvað að tala um gölluð batterý í eitthverjum týpum um daginn.
En með sony ericssoninn. Ef að maður fór eitthvað að hlusta á tónspilarann kvarf hleðslan. Hann entist að vísu ágætlega í bið.
Gallinn fanst mér samt við þann síma var hvað hann var illa hannaður. Alltaf að opna lokið á myndavélinn og taka myndir. Nú virkar ekki einsinni takkinn fyrir myndavélina (eflaust vegna vasageymslu) og þetta er svona aðeins að stoppa mig í að fá mér svona ericson.
Auk þess langar mann kannski að breyta örlítið til. Búinn reyndar að eiga slatta af símum en þetta yrði þá 5. týpan í röð af ericsonum sem ég fæ mér.
Ég á w810i, ekkert lok á myndavélinni (sem mér finnst nú reyndar pirrandi, ég vil hafa vörn á öllu mínu dóti). Batteríið endist (hjá mér) í ca 10 tíma í mp3 spilun, sem er nú bara álíka gott og margir ípóddar. Ég mæli samt með því með alla síma að kaupa á þá tösku, eykur endinguna á þeim verulega skv. minni reynslu. Svo ég mæli með því að halda áfram í Sony Ericson (ég átti bæði 5110 og 6210 í gamla daga, fínir símar!)