Einhverjir kassar með PSU undir 10þ sem menn mæla með?
Ég er nefnilega ekkert að fara út í að blæða 40þ í kassa og PSU
Það sem ég er aðallega að leita að er bara einhver einfaldur kassi sem lætur frekar lítið yfir sér. Hann ætti ekkert að vera mjög stór, taka ATX borð, 4xHDD, 1xDVD og kannski kortalesara. Gott aðgengi og hljóðeinangrun er plús en ekki dealbreaker.
AngryMachine skrifaði:Gigabyte Triton kassinn er fínn, keypti einmitt eintak í síðustu viku. Reyndar ekki nema tvö dedicated hdd pláss.
Það eru tvö dedicated 3,5" pláss en svo er pláss fyrir þrjá HD þar fyrir neðan, mjög þægilegt, tengin á diskunum snúa að manni og fremri kassaviftan blæs beint á þá.