Frábært, ég er varla búinn að koma nýja móðurborðinu mínu í kassa og þá er gamla móðurborðið bilað. Núna virkar lyklaborðið ekki. Ekkert ljós og bara ekkert. Er ég þá að horfa á það að ég þurfi nýtt móðurborð eða er hægt að redda þessu einhvernvegin (pci kort með ps/2 portum?)
usb væri svosem í lagi ef þætti ætti að vera winxp tölva, en þar sem ég hafði hugsað mér að setja linux á hana þá er ég ekki alveg jafn viss um að usblyklaborð væri lausnin. (fyrir utan að þá þarf ég að kaupa það...)