Er óhætt að kaupa retail örgjörva frá BT?

Svara

Höfundur
Xnotandi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 17:49
Staða: Ótengdur

Er óhætt að kaupa retail örgjörva frá BT?

Póstur af Xnotandi »

núna á mánudaginn sá ég að 2.6ghz, 2.8ghz og 3.0ghz örgjörvar eru lægstir í verði hjá BT, og eins og flestir vita er ekki góð hugmynd að versla raftæki þaðan. En hvað með örgjörva? Ég sé ekki fyrir mér að þeir gæti ruglað mikið í svoleiðis græju..??

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Veit það ekki.. en BT er almennt séð ömurlegt..
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Heyrði af einum sem keypti 2.8GHz örgjörva um daginn í BT.. kassinn var opinn.. á kassanum stóð 3.06GHz en í kassanum var 2.8GHz, og svo virkaði hann ekki...

Auðvitað var mikið mál að skila honum.. veit reyndar ekki hvernig það fór.. kanski gekk það á endanum...


En come on..
1) maður verslar ekki við BT !
2) maður tekur ekki við retail vöru sem er búið að opna..

Höfundur
Xnotandi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 17:49
Staða: Ótengdur

Póstur af Xnotandi »

hmm.. er einhver límmiði eða eitthvað á kössunum þegar maður fær þá ef maður ætlar t.d. að panta svoleiðis utan að landi, til að vita hvort kassarnir hafa verið opnaðir? :?:
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Notabene þá eru held ég flestir sem neyðast til þess að opna örgjörvaumbúðir, ég man nú ekki nákvæmlega afhverju. :D En ég hef verslað fleiri tugi örgjörva á síðustu 2 árum og hafa nær allar verslanirnar afhent opnar umbúðir, eitt skiptið var ég að hneykslast á þessu við afgreiðslumanninn og hann taldi mér trú um það að það væri gild ástæða fyrir því. Verst að ég man ekki hvað þetta var!
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Þeir tjekka hvort core hafi skemmst undir flutningi :?:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég gæti best trúað að bt sé með lager í gamalli fiskvinslu niðri við sjó.. geimi verninginn í sona fiski körum á bryggjunni. lenda náttla einstaka sinnum í að það fer sjór yfir hardware-ið.. en hvað þarf viðskiptavinurinn að vita um það ;)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Drizzt
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 22:24
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Drizzt »

ákvað að bæta þessu við, veit ekki hvort þið vitið þetta en bt er dótturfyrirtæki tæknivals og ef þið einfaldlega skilið vörunni, getið ekki fengið endurgreitt í bt þá getiði labbað með hana uppá fjármálasvið í tæknivali og fengið endurgreitt :?
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

ég versla ekki neitt nema kannski leiki í bt
kv,
Castrate
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Vel á minnst...
ATV (AcoTæknival) er með neikvætt eigið fé upp á einhver hundruð milljónir.. geðveikt tap og læti síðustu ár.. og því spurning hvenær bankarnir hætta að dæla lánsfé til þeirra..
Ef ATV fer á hausinn þá lokar auðvitað BT... og allar ábyrgðir etc eru komnar í ruslið..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

OverClocker skrifaði:Vel á minnst...
ATV (AcoTæknival) er með neikvætt eigið fé upp á einhver hundruð milljónir.. geðveikt tap og læti síðustu ár.. og því spurning hvenær bankarnir hætta að dæla lánsfé til þeirra..
Ef ATV fer á hausinn þá lokar auðvitað BT... og allar ábyrgðir etc eru komnar í ruslið..

Það er örugglega einhver nógu vitlaus til að kaupa BT úr þrotabúi ATV
Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Sidious »

Baugur keypti ATV (BT) fyrir stuttu, or so i'm told...
Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Haffi »

Well ef þetta eru sömu framleiðendur og aðrir eru að selja þá er það að sjálfsögðu gott og gilt að kaupa örran þaðan.

Skil ekki hvaða læti þetta eru "EKKI KAUPA Í BT ÞAÐ ER BARA RUSL"

Ekki alveg að skilja hvaða snobbhænsni komst í veskið hjá þeim börnum.
Ryzen 7 3700x@4.5ghz - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl15 - PowerColor Radeon RX 6900XT Red Devil 16GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af J0ssari »

Haffi skrifaði:Well ef þetta eru sömu framleiðendur og aðrir eru að selja þá er það að sjálfsögðu gott og gilt að kaupa örran þaðan.

Skil ekki hvaða læti þetta eru "EKKI KAUPA Í BT ÞAÐ ER BARA RUSL"

Ekki alveg að skilja hvaða snobbhænsni komst í veskið hjá þeim börnum.


Alger óþarfi að æsa sig. Ekki hef ég séð neitt sett útá vöruna sem BT er að selja.
Enda bara merkjavara, kannski er hluti af því það, að þeir selja nú oftast ódýrari merkin (löngu hættir að setja tölvur saman sjálfir t.d, sem betur fer *).

Þjónustan í BT er ekki uppá marga fingur. Ófáir sem hafa fengið að kenna á því.

Ég hef lennt í ýmsu skrautlegu og fer ekki í BT nema eftir leikjum eða hlutum sem munu varla þurfa ábyrgðarþjónustu.

Held að flestir geti verið sammála um hver er *barnið* hér :wink:

*Fær hroll því hann er með 2 10 þús+ bilaða hluti úr BT sem hann þarf að skila*
Last edited by J0ssari on Fös 24. Okt 2003 19:41, edited 1 time in total.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

J0ssari skrifaði:Alger óþarfi að æsa sig. Ekki hef ég séð neitt sett útá vöruna sem BT er að selja. Enda bara merkjavara (löngu hættir að setja tölvur saman sjálfir t.d, sem betur fer).
Aftur á móti er þjónustan þar ekki uppá marga fingur. Ófáir sem hafa fengið að kenna á því.


Held að flestir geti verið sammála um hver er *barnið* hér :wink:


Þeir eru fínir ef maður er nógu ákveðinn, ég fékk einusinni stýripinna borgaðan að fullu með peningum afþví hann passaði ekki fyrir tölvuna mína. Maður verður bara að rífast nógu mikið :)

Bjóri
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 20:58
Staðsetning: kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Bjóri »

kiddi skrifaði:Notabene þá eru held ég flestir sem neyðast til þess að opna örgjörvaumbúðir, ég man nú ekki nákvæmlega afhverju. :D En ég hef verslað fleiri tugi örgjörva á síðustu 2 árum og hafa nær allar verslanirnar afhent opnar umbúðir, eitt skiptið var ég að hneykslast á þessu við afgreiðslumanninn og hann taldi mér trú um það að það væri gild ástæða fyrir því. Verst að ég man ekki hvað þetta var!


Flestar tölvuverslanir skanna serial númerið á örgjörvanum sjálfum í gagnabanka sína, en ekki serialnúmerið á pakkningunum (guess why). Þetta er gert til að sína frammá að viðkomandi örri hafi verið keiptur hjá þeim eða ekki t.d.

Fart
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 12:40
Staða: Ótengdur

Þið eruð bara klikkaðir.

Póstur af Fart »

Svona alhæfingar um þjónustu eru æðislegar.

Hver kaupir Retail örgjörva sem er í opnum umbúðum....!

og af hverju í anskotanum ætti BT að opna örgjörva sem eru í retail umbúðum til að tékka á því hvort örgjörvin hafi skemmst í flutningi.. !!! þvílíkt og annað eins bull. kassinn þarf að vera orðin ansi fuckt up til þess að hann skemmist.

Ég keypti mér um daginn P4 2.6/800 örgjörva í BT (ódýrastur þar) í retail pakka. Fékk örgjörva sem er settur saman í malaísu (sem er gott).

Það er skemmst frá því að segja að hann er að rokka. Núna gengur hann rock solid við 3.25ghz (fsb 250x4) og hefur farið hærra.

Fart.
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

BT = nei

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

það er alltaf alveg þvílíkt vandamál að skila vörum í bt ég ef tapað nokkrum þúsund köllu bara af því eg vill ekki koma og þurfa að rívast í þeim :x þ´vi maður veit a' maður þarf að tala við fullt af fólki og ekkert nema vandræði

Fart
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 12:40
Staða: Ótengdur

Póstur af Fart »

ég nenni ekki að "ríVast" við ykkur um þetta ... bwahahahaha :lol:
Svara