„Hreinsa“ fartölvubatterí?

Svara

Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

„Hreinsa“ fartölvubatterí?

Póstur af Veit Ekki »

Ég hef heyrt að það sé hægt að láta „hreinsa“ svona lithium-batterí þannig að þau haldi meiri hleðslu, vitiði hvar er hægt að láta gera þannig, hvað það myndi kosta og hvort að þetta virki almenninlega?

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

ég hafi ekki einu sinni heyrt um þetta?

Hvað er þá skipt um vökva í batteríunum eða ?

Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Xyron skrifaði:ég hafi ekki einu sinni heyrt um þetta?

Hvað er þá skipt um vökva í batteríunum eða ?
Þetta hefur eitthvað að gera með að þegar batteríin eru hlaðin þá er best að þau séu alveg tóm, þá lithium, og ef þau eru hlaðinn þegar þau eru með einhverri hleðslu þá verði alltaf minna og minna pláss eftir til að geyma rafmagn á.

Þegar ég heyrði að þessu þá var þessu líst þannig að þú værir með glas og fylltir það alltaf af vatni og í hvert sinn sem þú fylltir á það þegar að vatn væri í því kæmi alltaf smá sandur í botninn og svo þegar þetta væri gert aftur og aftur þá myndi magn sandsins aukast, þangað til að glasið væri orðið fullt af sandi og þá kæmist ekkert vatn í glasið.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

til að gera það sem þú ætlar að gera þarftu að hafa stillanlegan spennugjafa sem getur gefið út þokkalegan straum.

lætur síðan næstum tvöfald hærri spennu en batterýið er gefið fyrir inná batterýið í nokkrar sek.

ert í raun bara að shockera batterýið. og flushar burtu þessum "sandi"

ég reyndi þetta á einu fartölvubatterý, var dáldið vesen þurfti að opna það því það var einhver yfirspennuvörn á inngangnum á því, þurfti því að opna það, aðskilja batterýið frá súpunni inní batterýinu og shockera það þá.

síðan fullhlaða batterýið eftir þetta.

í mínu tilviki fékk ég 30 min hleðslu í staðin fyrir 5 min.

dugaði í svona tæpa 2 mánuði áður en þetta fór í sama horf.
Electronic and Computer Engineer

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Póstur af JReykdal »

virkar það á li-ion?
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

JReykdal skrifaði:virkar það á li-ion?
nei þetta "memory effect" er bara á nickel batterýum því virkar það sem ég sagði fyrir ofan ekki fyrir li-lion.

fína siða til að lesa sér til um batterý
Electronic and Computer Engineer
Svara